Friðrik Bjarnason (1861-1937)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Friðrik Bjarnason (1861-1937)

Hliðstæð nafnaform

  • Friðrik Bjarnason

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

13.10.1861 - 20.10.1937

Saga

Friðrik Bjarnason 13. október 1861 - 20. október 1937 Hreppstjóri. Bóndi á Mýrum í Dýrafirði. Fyrrverandi óðalsbóndi á Tjarnargötu 10 a, Reykjavík 1930. Ekkill.

Staðir

Hamarland í Reykhólasveit; Mýrar í Dýrafirði; Reykjavík:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Bjarni Eiríksson 23. júlí 1825 - 7. ágúst 1869 Var á Rauðará, Reykjavík, Gull. 1835. Bóndi á Hamarlandi í Reykhólasveit frá 1855. Drukknaði, og kona hans 7.6.1855; Sigríður Friðriksdóttir 16. nóvember 1828 - 11. febrúar 1901 Var á Stað, Staðarsókn, Barð. 1835. Húsfreyja á Hamarlandi í Reykhólasveit.
Systkini Friðriks;
1) Valgerður Bjarnadóttir 16. apríl 1856 - 5. nóvember 1860
2) Ingibjörg Bjarnadóttir 2. maí 1857 - 20. október 1860
3) Hjörtur Bjarnason 30. september 1860 - 22. apríl 1915 Bóndi á Kambi, Reykhólahr., A-Barð. 1889-93, á Klukkulandi og Mýrum í Dýrafirði, en síðar sjómaður á Þingeyri. Var í Hamarlandi, Staðarsókn. Barð. 1860. Kona hans 5.10.1886; Steinunn Guðlaugsdóttir 3. október 1859 - 5. september 1943 Var á Ytri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Vinnukona í Hólkoti, Grímstungusókn, Hún. 1880. Húskona á Kambi, Reykhólasókn, Barð. 1890. Húsfreyja í Klukkulandi, Mýrasókn, V-Ís. 1901. Húsfreyja á Klukkulandi í Dýrafirði, en síðar á Þingeyri. Sonur þeirra var Ólafur Hjartar (1892-1974), dóttir hans Svanhildur (1914-1966) móðir Ólafs Ragnars Grímssonar (1943) 5. forseta Íslands....
4) Ólína Sigríður Bjarnadóttir 29. desember 1863 - 7. maí 1954 Húsfreyja í Ytri-Lambadal.
5) Ragnhildur Bjarnadóttir 22. febrúar 1865 - 6. febrúar 1926 Húsfreyja í Álfadal, síðar á Flateyri. Maður hennar 23.10.1885; Einar Jóhannesson 24. mars 1862 - 4. október 1939 Formaður í Bolungarvík, bóndi í Álfadal, síðar verkamaður á Flateyri.
6) Eiríkur Hjaltested Bjarnason 24. nóvember 1866 - 12. júlí 1948 Járnsmiður í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Járnsmiður á Tjarnargötu 11, Reykjavík 1930. Kona hans 9.10.1897; Guðrún Helgadóttir 31. maí 1878 - 31. mars 1961 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Bergstaðastræti 14, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
7) Ingigeir Bjarnason 12. desember 1868 Var á Hamarlandi, Staðarsókn, A-Barð. 1870. Léttadrengur á Stað, Staðarsókn, A-Barð. 1880. Vinnumaður á Höllustöðum, Reykhólasókn, A-Barð. 1890. Flutti til Jótlands 1899.
Kona Friðriks 1.6.1888; Ingibjörg Margrét Guðmundsdóttir 17. september 1860 - 20. ágúst 1929 Húsfreyja á Mýrum í Dýrafirði.
Börn þeirra;
1) Jón Friðriksson 9. október 1889 - 16. október 1913 Búfræðingur á Mýrum, Mýrasókn, V-Ís. 1910. Drukknaði.
2) Guðrún Friðriksdóttir Ryden 31. júlí 1894 - 24. maí 1973 Var á Mýrum, Mýrasókn, V-Ís. 1901. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Tjarnargötu 10 a, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík.

Fósturbörn;
1) Guðmundur Franklín Guðmundsson 17. febrúar 1887 - 3. nóvember 1918 Bóndi á Ytri-Verðará, Mosvallahr., V-Ís.
2) Ingibjörg Margrét Guðmundsdóttir 15. september 1901 - 8. mars 1993 Ólst upp á Mýrum í Dýrafirði. Húsfreyja á Gemlufalli , Núpssókn, V-Ís. 1930. Húsfreyja, síðast bús. á Húsavík.
3) Kristján Sigurður Sigurðsson 8. desember 1898 - 29. október 1956 Háseti á Hermóði á Ísafirði 1930. Heimili: Brekkug.3, Hafnarfirði. Sjómaður í Hafnarfirði.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Friðrik Hjartarson Hjartar (1888-1954) skólastjóri (15.9.1888 - 6.11.1954)

Identifier of related entity

HAH03464

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Friðrik Hjartarson Hjartar (1888-1954) skólastjóri

is the cousin of

Friðrik Bjarnason (1861-1937)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03452

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 18.4.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir