Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Friðrik Bjarnason (1861-1937)
Hliðstæð nafnaform
- Friðrik Bjarnason
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
13.10.1861 - 20.10.1937
Saga
Friðrik Bjarnason 13. október 1861 - 20. október 1937 Hreppstjóri. Bóndi á Mýrum í Dýrafirði. Fyrrverandi óðalsbóndi á Tjarnargötu 10 a, Reykjavík 1930. Ekkill.
Staðir
Hamarland í Reykhólasveit; Mýrar í Dýrafirði; Reykjavík:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Bjarni Eiríksson 23. júlí 1825 - 7. ágúst 1869 Var á Rauðará, Reykjavík, Gull. 1835. Bóndi á Hamarlandi í Reykhólasveit frá 1855. Drukknaði, og kona hans 7.6.1855; Sigríður Friðriksdóttir 16. nóvember 1828 - 11. febrúar 1901 Var á Stað, Staðarsókn, Barð. 1835. Húsfreyja á Hamarlandi í Reykhólasveit.
Systkini Friðriks;
1) Valgerður Bjarnadóttir 16. apríl 1856 - 5. nóvember 1860
2) Ingibjörg Bjarnadóttir 2. maí 1857 - 20. október 1860
3) Hjörtur Bjarnason 30. september 1860 - 22. apríl 1915 Bóndi á Kambi, Reykhólahr., A-Barð. 1889-93, á Klukkulandi og Mýrum í Dýrafirði, en síðar sjómaður á Þingeyri. Var í Hamarlandi, Staðarsókn. Barð. 1860. Kona hans 5.10.1886; Steinunn Guðlaugsdóttir 3. október 1859 - 5. september 1943 Var á Ytri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Vinnukona í Hólkoti, Grímstungusókn, Hún. 1880. Húskona á Kambi, Reykhólasókn, Barð. 1890. Húsfreyja í Klukkulandi, Mýrasókn, V-Ís. 1901. Húsfreyja á Klukkulandi í Dýrafirði, en síðar á Þingeyri. Sonur þeirra var Ólafur Hjartar (1892-1974), dóttir hans Svanhildur (1914-1966) móðir Ólafs Ragnars Grímssonar (1943) 5. forseta Íslands....
4) Ólína Sigríður Bjarnadóttir 29. desember 1863 - 7. maí 1954 Húsfreyja í Ytri-Lambadal.
5) Ragnhildur Bjarnadóttir 22. febrúar 1865 - 6. febrúar 1926 Húsfreyja í Álfadal, síðar á Flateyri. Maður hennar 23.10.1885; Einar Jóhannesson 24. mars 1862 - 4. október 1939 Formaður í Bolungarvík, bóndi í Álfadal, síðar verkamaður á Flateyri.
6) Eiríkur Hjaltested Bjarnason 24. nóvember 1866 - 12. júlí 1948 Járnsmiður í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Járnsmiður á Tjarnargötu 11, Reykjavík 1930. Kona hans 9.10.1897; Guðrún Helgadóttir 31. maí 1878 - 31. mars 1961 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Bergstaðastræti 14, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
7) Ingigeir Bjarnason 12. desember 1868 Var á Hamarlandi, Staðarsókn, A-Barð. 1870. Léttadrengur á Stað, Staðarsókn, A-Barð. 1880. Vinnumaður á Höllustöðum, Reykhólasókn, A-Barð. 1890. Flutti til Jótlands 1899.
Kona Friðriks 1.6.1888; Ingibjörg Margrét Guðmundsdóttir 17. september 1860 - 20. ágúst 1929 Húsfreyja á Mýrum í Dýrafirði.
Börn þeirra;
1) Jón Friðriksson 9. október 1889 - 16. október 1913 Búfræðingur á Mýrum, Mýrasókn, V-Ís. 1910. Drukknaði.
2) Guðrún Friðriksdóttir Ryden 31. júlí 1894 - 24. maí 1973 Var á Mýrum, Mýrasókn, V-Ís. 1901. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Tjarnargötu 10 a, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
Fósturbörn;
1) Guðmundur Franklín Guðmundsson 17. febrúar 1887 - 3. nóvember 1918 Bóndi á Ytri-Verðará, Mosvallahr., V-Ís.
2) Ingibjörg Margrét Guðmundsdóttir 15. september 1901 - 8. mars 1993 Ólst upp á Mýrum í Dýrafirði. Húsfreyja á Gemlufalli , Núpssókn, V-Ís. 1930. Húsfreyja, síðast bús. á Húsavík.
3) Kristján Sigurður Sigurðsson 8. desember 1898 - 29. október 1956 Háseti á Hermóði á Ísafirði 1930. Heimili: Brekkug.3, Hafnarfirði. Sjómaður í Hafnarfirði.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 18.4.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði