Friðrik Arnbjörnsson (1881-1948) Stóra-Ósi V Hvs

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Friðrik Arnbjörnsson (1881-1948) Stóra-Ósi V Hvs

Hliðstæð nafnaform

  • Friðrik Arnbjörnsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

15.9.1881 - 1.7.1948

Saga

Friðrik Arnbjörnsson 15. september 1881 - 1. júlí 1948 Bóndi á Stóra-Ósi í Miðfirði frá 1905 til æviloka

Staðir

Stóri-Ós Miðfirði;

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Arnbjörn Bjarnason 28.12.1832 - 21. maí 1905 Var á Bæ, Prestbakkasókn, Strand. 1835. Bóndi og hreppstjóri á Stóra-Ósi í Miðfirði. Var þar 1870 og 1890. Ókvæntur. „Góður bóndi og greindur vel“, segir Einar prófastur, og bústýra hans; Sólrún Árnadóttir 11. október 1848. Var í Litla-Ósi, Melstaðasókn, Hún. 1860. Bústýra að Stóra Ósi í sömu sveit.
Bm1; Helga Guðmundsdóttir 10. mars 1829 - 7. júní 1862. Var á Litlu-Þverá, Efra-Núpssókn, Hún. 1835. Var á Þverá, Efranúpssókn, Hún. 1845. Vinnukona á Stóra-Ósi, Melstaðasókn, Hún. 1860.
Bm2; Anna Þorsteinsdóttir 25. desember 1832. Var á Dalgeirstöðum, Efra-Núpssókn, Hún. 1835. Var að Stóra Ós, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Húskona þar 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Rófu, Torfastaðahreppi, Hún.
Systkini Friðriks og Bm1;
1) Guðmundur 28.2.1858 - 27.3.1860
2) Helga 30.10.1859 - 12.11.1861
3) Guðmundur 2.6.1862 - 6.6.1862
4) Bjarni 2.6.1862 - 6.6.1862
Systir hans með Bm2,
5) Anna Arnbjörnsdóttir 21. desember 1864 - 18. október 1885. Var á Stóraósi, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Var á Borðeyri, Prestbakkasókn, Strand. 1880. Lögheimili á Stóra-Ósi.
Alsystkini;
6) Anna Arnbjörnsdóttir 21. desember 1864 - 18. október 1885. Var á Stóraósi, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Var á Borðeyri, Prestbakkasókn, Strand. 1880. Lögheimili á Stóra-Ósi.
7) Sigurbjörn 3.4.1870 -17.8.1870
8) Skúli 3.4.1870 - 25.8.1870
9) Jón 17.7.1871 - 26.4.1872
10) Arnbjörg 15.9.1881 - 15.9.1881
11) Helga Arnbjörnsdóttir 31. ágúst 1872. Húsfreyja á Syðri-Reykjum í Miðfirði, Hún. 1901. Húskona á Ytri-Reykjum, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930.
12) Jón Arnbjörnsson 15. september 1873 - 30. desember 1970. Bóndi á Stóra-Ósi, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930.
13) Hólmfríður Arnbjörnsdóttir 28. september 1875 - 5. ágúst 1950. Bústýra og ljósmóðir á Stóra-Ósi, Melstaðarsókn, V-Hún. Var þar 1930.
14) Friðrik Arnbjörnsson 15. september 1881 - 1. júlí 1948. Bóndi á Stóra-Ósi í Miðfirði frá 1905 til æviloka
15) Eggert Arnbjörnsson 1. maí 1883. Var á Stóra-Ósi, Melstaðarsókn, Hún. 1890. Var á Stóra-Ós, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957.
16) Kristín f. 2.6.1885 - 30.9.1887.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Sigríður Jónasdóttir (1850-1942) Melstað (10.6.1850 - 15.3.1942)

Identifier of related entity

HAH02082

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Arnbjörn Bjarnason (1832-1905) Stóra-Ósi í Miðfirði. (28.12.1832 - 21.5.1905)

Identifier of related entity

HAH02476

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Arnbjörn Bjarnason (1832-1905) Stóra-Ósi í Miðfirði.

er foreldri

Friðrik Arnbjörnsson (1881-1948) Stóra-Ósi V Hvs

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Böðvar Friðriksson (1915-1970) (22.10.1915 - 16.6.1970)

Identifier of related entity

HAH01160

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Böðvar Friðriksson (1915-1970)

er barn

Friðrik Arnbjörnsson (1881-1948) Stóra-Ósi V Hvs

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sólrún Árnadóttir (1848) Stóra-Ósi Miðfirði (11.10.1848 - 11.5.1927)

Identifier of related entity

HAH07084

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sólrún Árnadóttir (1848) Stóra-Ósi Miðfirði

er foreldri

Friðrik Arnbjörnsson (1881-1948) Stóra-Ósi V Hvs

Dagsetning tengsla

1881

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Theódór Arnbjörnsson (1888-1939) frá Stóra-Ósi. Lambanes Reykjum (1.4.1888 - 5.1.1939)

Identifier of related entity

HAH09423

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Theódór Arnbjörnsson (1888-1939) frá Stóra-Ósi. Lambanes Reykjum

er systkini

Friðrik Arnbjörnsson (1881-1948) Stóra-Ósi V Hvs

Dagsetning tengsla

1888

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eggert Arnbjörnsson (1883-1957) Stóra-Ósi í Miðfirði (1.5.1883 - 22.12.1957)

Identifier of related entity

HAH03056

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Eggert Arnbjörnsson (1883-1957) Stóra-Ósi í Miðfirði

er systkini

Friðrik Arnbjörnsson (1881-1948) Stóra-Ósi V Hvs

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03450

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 18.4.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir