Friðjón Hjörleifsson (1917-1985) Ásgarði í Blönduhlíð

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Friðjón Hjörleifsson (1917-1985) Ásgarði í Blönduhlíð

Hliðstæð nafnaform

  • Friðjón Hjörleifsson Ásgarði í Blönduhlíð

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

13.11.1917 - 27.10.1985

Saga

Friðjón Hjörleifsson 13. nóvember 1917 - 27. október 1985 Var á Víðivöllum, Miklabæjarsókn, Skag. 1930. Fósturmóðir Lilja Sigurðardóttir. Ólst upp hjá Lilju Sigurðardóttur f. 26.2.1884. Bóndi í Ásgarði í Blönduhlíð, Skag. Síðast bús. í Akrahreppi.

Staðir

Gilsbakki í Austurdal; Víðivellir; Ásgarður í Blönduhlíð Skagafirði:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Hjörleifur Jónsson 2. ágúst 1890 - 9. apríl 1985 Óðalsbóndi og hagyrðingur á Gilsbakka í Austurdal, Skag. Bóndi á Gilsbakka, Silfrastaðasókn, Skag. 1930 og unnusta hans; Friðrika Sveinsdóttir 25. apríl 1893 - 20. desember 1917 Dó úr berklum.
Kona Hjörleifs 30.10.1943; Kristrún Helgadóttir 20. ágúst 1909 - 19. apríl 1950 Vinnukona á Miðgrund, Silfrastaðasókn, Skag. 1930. Fóstursystir Skúla Finnboga Bjarnasonar. Ólst upp hjá hjónunum Bjarna Jóhannessyni f. 1869 og Elínu Finnbogadóttur f. 1870. Ógift vinnukona í Réttarholti í Blönduhlíð, Skag. 1937. Húsfreyja á Gilsbakka í Austurdal, Skag.
Systkini Friðjóns samfeðra;
1) Aldís Torfhildur Hjörleifsdóttir 25. apríl 1942, maður hennar 23.4.1970; Ingólfur Þorsteinsson 23. apríl 1947 - 18. september 2010 búfræðingur frá Bændaskólanum Hólum í Hjaltadal og nam húsasmíði hjá Gunnari Smára bróður sínum og var húsasmíðameistari og síðar plastbátasmiður. Ingólfur starfaði fyrst sem bóndi og húsasmiður í Skagafirði, eftir það var hann húsasmíðameistari á Akranesi og seinna plastbátasmiður þar.
2) Jón Helgi Hjörleifsson 20. júlí 1943
3) Þórdís Sigurbjörg Hjörleifsdóttir 26. janúar 1947, maður hennar Helgi Jónsson Reykjavík
4) Kristrún Jóhanna Ásdís Hjörleifsdóttir 23. desember 1948, maður hennar Jón Helgason Akureyri
Dætur Kristrúnar,
-Faðir; Ingvar Eiríksson 1. maí 1904 - 4. september 1983 Trésmiður á Sauðárkróki og Akureyri. Bóndi á Merkigili í Austurdal og í Lundi í Stíflu, Skag.
1) Elín Árdís Ingvarsdóttir 30. nóvember 1931 - 2. nóvember 1980 Akranesi og Sauðárkróki. Maður hennar Kristján Ragnarsson

-Faðir; Jón Sigurðsson 30. júní 1890 - 23. maí 1972 Bóndi í Réttarholti, Miklabæjarsókn, Skag. 1930. Bóndi í Réttarholti í Blönduhlíð, Skag. Síðast bús. í Akrahreppi.
2) Birna Aðalheiður Árdal Jónsdóttir 24. ágúst 1937 - 22. maí 2003 Ólst upp í Réttarholti hjá föður og stjúpmóður. Húsfreyja á Torfastöðum í Grafningi. Síðast bús. í Grafningi. Fósturmóðir: Sigríður Rögnvaldsdóttir, f. 13.12.1886.

-Faðir; Jón Dísmundur Brynjólfsson, f. 31. maí 1904, d. 21. ágúst 1979 Vinnumaður á Hafsteinsstöðum, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Bóndi í Þverbrekku í Öxnadal, Eyj., og Fellsseli, Ljósavatnshr., S-Þing. Síðast bús. á Akureyri. Lést í bílslysi.
3) Ragnheiður Bryndís Jónsdóttir 8. september 1939 - 8. desember 2017, maður hennar Arinbjörn Guðmundsson Ástralíu
4) Sigrún Hjördís Jónsdóttir 8. september 1939, maður hennar 12.3.1966; Jónatan Hall Garðarsson 15. nóvember 1942 - 20. janúar 2009 Lögreglumaður í Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03446

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 18.4.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
mbl 2.11.1985. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1621779

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir