Friðbjörn Traustason (1889-1974)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Friðbjörn Traustason (1889-1974)

Hliðstæð nafnaform

  • Finnur Friðbjörn Traustason (1889-1974)

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

  • Finnur Friðbjörn Traustason

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

3.11.1889 - 23.12.1974

Saga

Finnur Friðbjörn Traustason 3. febrúar 1889 - 23. desember 1974 Hreppstjóri og ráðsmaður á Hólum, Hólasókn, Skag. 1930. Bóndi á Hofi í Hjaltadal, Skag. Síðar húsmaður á Hólum í sömu sveit. Hreppstjóri og oddviti Hólahrepps. Síðast bús. í Hólahreppi. Ókvæntur og barnlaus.

Staðir

Hólar í Hjaltadal:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Kristjana Guðný Hallgrímsdóttir 2. janúar 1859 - 18. desember 1925 Húsfreyja á Hólum í Hjaltadal, Skag. og maður hennar 21.6.1884; Geirfinnur Trausti Friðfinnsson 18. maí 1862 - 11. júlí 1921 Var á Þóroddsstað 2, Þóroddsstaðarsókn, S-Þing. 1870. Hreppstjóri og bóndi í Garði í Fnjóskadal, S-Þing. Bóndi og bústjóri á Hólum í Hjaltadal, Skag.
Bm. Trausta 9.5.1908; Dómhildur Símonía Jóhannsdóttir 28. júní 1887 - 12. maí 1967 Var í Hofi, Hólasókn, Skag. 1890. Var á Hrappstöðum, Hólasókn, Skag. 1901. Húsfreyja á Blönduósi 1930. Var í Kristófershúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
Systkini Friðbjörns;
1) Guðrún Karítas Geirfinnsdóttir 7. mars 1884 Var í Garði í Draflastaðasókn, S-Þing. 1901.
2) Sigríður Kristjana Geirfinnsdóttir 24. apríl 1886
3) Hallgrímur Finsen Traustason 11. maí 1891 - 27. júlí 1968 Hjá foreldrum á Hálsi og í Garði í Fnjóskadal, S-Þing. um 1892-1900. Var í Garði, Draflastaðasókn, S-Þing. 1901. Bóndi á Kálfsstöðum í Hjaltadal, Skag. Bóndi á Hóli í Svarfaðardal, síðar skrifstofumaður á Akureyri. Pakkhússtjóri á Akureyri 1930. Síðast bús. á Akureyri.
Samfeðra með Dómhildi;
5) Þórhallur Sigurbjörn Dalmann Traustason 9. maí 1908 - 14. febrúar 1947 Bóndi á Skriðulandi í Kolbeinsdal, á Hofi í Hjaltadal og í Tumabrekku í Óslandshlíð, Skag. Bóndi í Skriðulandi, Hólasókn, Skag. 1930. Ólst upp hjá hjónunum Kristni Sigurðssyni f. 1863 og Hallfríði Jónsdóttur f. 1858. Kona hans 29.10.1930; Helga Jóhannsdóttir 14. maí 1897 - 17. desember 1941 Húsfreyja á Hofi í Hjaltadal, Skag. Húsfreyja í Skriðulandi, Hólasókn, Skag. 1930. M2; Guðrún Ólafs Sigurðardóttir 6. febrúar 1919 - 13. febrúar 1948 Var á Sauðárkróki 1930. Húsfreyja á Hofi í Hjaltadal, Skag. Nefnd Guðrún Ólafsdóttir Sigurðardóttir í Kb.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Dómhildur Símonía Jóhannsdóttir (1887-1967) Kristófershúsi, Blönduósi (28.6.1887 - 12.5.1967)

Identifier of related entity

HAH03025

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03426

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 17.4.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir