Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Friðbjörn Traustason (1889-1974)
Hliðstæð nafnaform
- Finnur Friðbjörn Traustason (1889-1974)
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
- Finnur Friðbjörn Traustason
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
3.11.1889 - 23.12.1974
Saga
Finnur Friðbjörn Traustason 3. febrúar 1889 - 23. desember 1974 Hreppstjóri og ráðsmaður á Hólum, Hólasókn, Skag. 1930. Bóndi á Hofi í Hjaltadal, Skag. Síðar húsmaður á Hólum í sömu sveit. Hreppstjóri og oddviti Hólahrepps. Síðast bús. í Hólahreppi. Ókvæntur og barnlaus.
Staðir
Hólar í Hjaltadal:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Kristjana Guðný Hallgrímsdóttir 2. janúar 1859 - 18. desember 1925 Húsfreyja á Hólum í Hjaltadal, Skag. og maður hennar 21.6.1884; Geirfinnur Trausti Friðfinnsson 18. maí 1862 - 11. júlí 1921 Var á Þóroddsstað 2, Þóroddsstaðarsókn, S-Þing. 1870. Hreppstjóri og bóndi í Garði í Fnjóskadal, S-Þing. Bóndi og bústjóri á Hólum í Hjaltadal, Skag.
Bm. Trausta 9.5.1908; Dómhildur Símonía Jóhannsdóttir 28. júní 1887 - 12. maí 1967 Var í Hofi, Hólasókn, Skag. 1890. Var á Hrappstöðum, Hólasókn, Skag. 1901. Húsfreyja á Blönduósi 1930. Var í Kristófershúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
Systkini Friðbjörns;
1) Guðrún Karítas Geirfinnsdóttir 7. mars 1884 Var í Garði í Draflastaðasókn, S-Þing. 1901.
2) Sigríður Kristjana Geirfinnsdóttir 24. apríl 1886
3) Hallgrímur Finsen Traustason 11. maí 1891 - 27. júlí 1968 Hjá foreldrum á Hálsi og í Garði í Fnjóskadal, S-Þing. um 1892-1900. Var í Garði, Draflastaðasókn, S-Þing. 1901. Bóndi á Kálfsstöðum í Hjaltadal, Skag. Bóndi á Hóli í Svarfaðardal, síðar skrifstofumaður á Akureyri. Pakkhússtjóri á Akureyri 1930. Síðast bús. á Akureyri.
Samfeðra með Dómhildi;
5) Þórhallur Sigurbjörn Dalmann Traustason 9. maí 1908 - 14. febrúar 1947 Bóndi á Skriðulandi í Kolbeinsdal, á Hofi í Hjaltadal og í Tumabrekku í Óslandshlíð, Skag. Bóndi í Skriðulandi, Hólasókn, Skag. 1930. Ólst upp hjá hjónunum Kristni Sigurðssyni f. 1863 og Hallfríði Jónsdóttur f. 1858. Kona hans 29.10.1930; Helga Jóhannsdóttir 14. maí 1897 - 17. desember 1941 Húsfreyja á Hofi í Hjaltadal, Skag. Húsfreyja í Skriðulandi, Hólasókn, Skag. 1930. M2; Guðrún Ólafs Sigurðardóttir 6. febrúar 1919 - 13. febrúar 1948 Var á Sauðárkróki 1930. Húsfreyja á Hofi í Hjaltadal, Skag. Nefnd Guðrún Ólafsdóttir Sigurðardóttir í Kb.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Friðbjörn Traustason (1889-1974)
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 17.4.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði