Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Margrét Hafsteinsdóttir (1933-2005) Gunnsteinsstöðum
Hliðstæð nafnaform
- Fríða Margrét Hafsteinsdóttir (1933-2005)
- Margrét Hafsteinsdóttir
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
21.9.1933 - 7.11.2005
Saga
Sjúkraliði, siðast bús. á Blönduósi. Var á Gunnsteinsstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957.
Fríða Margrét Hafsteinsdóttir fæddist á Gunnsteinsstöðum í Langadal 21. september 1933.
Hún andaðist á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 7. nóvember 2005.
Útför Margrétar var gerð frá Blönduóskirkju 19.11.2005 og hófst athöfnin klukkan 13.
Staðir
Gunnsteinsstaðir í Langadal: Keflavík 1985: Blönduós 2004:
Réttindi
Margrét ólst upp á Gunnsteinsstöðum og gekk í farskóla sveitarinnar. Hún fór í Húsmæðraskólann á Löngumýri 1951-52 og starfaði við bústörf á heimili foreldra sinna í mörg ár. Margrét fór í Sjúkraliðaskólann í Reykjavík 1970 og lauk námi þar 1972.
Starfssvið
Eftir það vann hún að hjúkrunarstörfum, fyrst á Blönduósi og síðan í Keflavík og Grindavík.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Hún var dóttir hjónanna Péturs Hafsteins Péturssonar, bónda á Gunnsteinsstöðum, og Guðrúnar Ingibjargar Björnsdóttur, húsfreyju þar, sem bæði eru látin. Margrét átti fimm systkini. Þau eru:
1) Pétur, bóndi á Hólabæ í Langadal, f. 13. mars 1924, d. 9. október 1987. Hann var kvæntur Gerði Aðalbjörnsdóttur frá Hvammi í Langadal. Börn þeirra eru: Björg Guðrún, Hafsteinn, Rúnar Aðalbjörn, Pétur og Gerður Dagný.
2) Anna Sigurbjörg, hjúkrunarfræðingur í Reykjavík, f. 9. janúar 1935, d. 2. desember 2003.
3) Erla, húsmóðir á Gili í Svartárdal, f. 25. febrúar 1939, gift Friðriki Björnssyni bónda þar. Börn þeirra eru: Örn, Guðríður, Hafrún, Sigþrúður og Björn Grétar.
4) Magnús Gunnsteinn, skrifstofumaður í Reykjavík, f. 27. maí 1941, d. 30. apríl 1995.
5) Stefán, starfsmaður hjá Sölufélagi A-Hún. á Blöndósi, f. 24. desember 1943.
Hinn 28. desember 1974 giftist Margrét Kjartani Herði Ásmundssyni kjötiðnaðarmanni, f. 8. apríl 1946, og stofnuðu þau heimili á Mýrarbraut 2 á Blönduósi. Kjartan er sonur hjónanna Ásmundar Ólasonar, byggingarfræðings og byggingareftirlitsmanns, og Hönnu Sigríðar Hlífar Ingvarsdóttur, húsmóður í Reykjavík, sem bæði eru látin.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Margrét Hafsteinsdóttir (1933-2005) Gunnsteinsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Margrét Hafsteinsdóttir (1933-2005) Gunnsteinsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Margrét Hafsteinsdóttir (1933-2005) Gunnsteinsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Margrét Hafsteinsdóttir (1933-2005) Gunnsteinsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Margrét Hafsteinsdóttir (1933-2005) Gunnsteinsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the grandparent of
Margrét Hafsteinsdóttir (1933-2005) Gunnsteinsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 19.9.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
mbl 19.11.2005. http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1050475/?item_num=4&searchid=3e5a2b3a963403d36be88b3054f79ccae263df02
Athugasemdir um breytingar
Í vegabréfi 20,8,1970 er hún sögð fædd 21.9.1943
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
Margr__t_Hafsteinsdttir1933-2005Gunnsteinsst__um.jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg