Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Friðfríður Jóhannsdóttir (1923-1992) Hlíð í Hjaltadal
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
20.3.1923 - 15.7.1992
Saga
Friðfríður Jóhannsdóttir var fædd 20. mars 1923 að Brekkukoti (nú Laufskálum)
Var í Brekkukoti [nú Laufskálar], Hólasókn, Skag. 1930. Húsfreyja í Hlíð í Hjaltadal og á Sauðárkróki. Síðast bús. á Sauðárkróki. Kvsk á Blönduósi 1943-1944.
Staðir
Brekkukot [nú Laufskálar], Hólasókn, Skag. 1923
Hlíð í Hjaltadal
Sauðárkrókur
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Jóhann Guðmundsson 24. okt. 1876 - 31. júlí 1940. Bóndi í Brekkukoti, Hólasókn, Skag. 1930. Bóndi í Brekkukoti og í Hlíð í Hjaltadal, Skag. og kona hans 28.4.1915; Birgitta Guðmundsdóttir 23. feb. 1881 - 20. des. 1966. Húsfreyja á Spáná í Unadal og í Brekkukoti í Hjaltadal, Skag. Leigjandi á Á, Hofssókn, Skag. 1901. Húsfreyja í Brekkukoti, Hólasókn, Skag. 1930. Síðast bús. á Ólafsfirði.
Fyrri maður hennar 28.9.1901; Einar Ásmundsson 25.11.1878 - 13.10.1979. Bóndi á Spáná í Undadal, Skag., síðar verkamaður á Siglufirði. Leigjandi á Á í Unadal, Skag. 1901. Verkamaður á Siglufirði 1930. Síðast bús. á Siglufirði. Þau skildu.
Systkini hennar;
1) Ásmundur Hólmfriður Einarsson 27. nóv. 1901 - 14. maí 1922. Síðast til heimilis á Þönglaskála á Höfðaströnd, Skag. Fórst með þilskipinu Öldunni frá Akureyri.
2) Guðmunda Ingibjörg Einarsdóttir 15. nóv. 1905 - 16. maí 1999. Ljósmóðir, síðast bús. á Akureyri.
3) Sigurjóna Karlotta Jóhannsdóttir 24. des. 1909 - 7. maí 2004. Ólst upp í Brekkukoti í Hjaltadal, Skag. Var á Krossum, Stærra-Árskógssókn, Eyj. 1930. Heimili: Brekkukot, Hólahr. Nam vefnað og fleira í Danmörku. Húsmæðraskólakennari á Blönduósi. Var á Hólum í Hjaltadal, kenndi einnig í Húsmæðraskólanum á Löngumýri í Skagafirði. Flutti til Akureyrar 1955, húsfreyja og saumakona þar. Síðast bús. þar. Kjörsonur: Pálmi Pétursson, f. 5.3.1940.
4) Jón Hjaltdal Jóhannsson 24. júní 1911 - 18. mars 1999. Nemandi á Hólum, Hólasókn, Skag. 1930. Var í Syðri-Hofdölum í Skagafirði um 1940-46. Búfræðingur og bifreiðastjóri á Sauðárkróki.
5) Júlíanna Jóhannsdóttir 23. sept. 1915 - 16. júní 1987. Var í Brekkukoti, Hólasókn, Skag. 1930. Húsfreyja. Síðast bús. á Ólafsfirði.
6) Sigurlaug Jóhannsdóttir 3. júní 1918 - 4. júlí 1975. Húsfreyja og saumakona á Ytri-Másstöðum í Skíðadal og á Dalvík. Var í Brekkukoti, Hólasókn, Skag. 1930. Síðast bús. á Dalvík.
Maður hennar; Guðmundur Ásgrímsson 17. maí 1913 - 11. jan. 1999. Nemandi á Hólum, Hólasókn, Skag. 1930. Bóndi í Hlíð í Hjaltadal og verkamaður. Síðast bús. á Sauðárkróki. Þau hjón voru systkinabörn.
Börn þeirra;
1) Jóhann Birgir Guðmundsson 1.2.1942.
2) Ásgrímur Sigurvin Guðmundsson 4.4.1945.
3) Guðrún Hólmfríður Guðmundsdóttir 29.12.1955
4) Margrét Friðrika Guðmundsdóttir 7.6.1959
5) Guðmundur Gísli Guðmundsson 14.4.1966
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 4.12.2022
Tungumál
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 4.12.2022
Íslendingabók
mbl 25.7.1992. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/90436/?item_num=2&searchid=630c9369237dcdc7c28d786530a8ae4f33bf8dc2