Freyja Þorsteinsdóttir (1916-1990) Dalvík

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Freyja Þorsteinsdóttir (1916-1990) Dalvík

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

9.8.1916 - 7.1.1990

Saga

Freyja Þorsteinsdóttir frá Efstakoti Fædd 9. ágúst 1916 Dáin 7. janúar 1990 Frænka okkar Freyja Þorsteinsdóttir var jarðsett á Dalvík 13. janúar síðastliðinn. Hún fæddist á Hamri í Svarfaðardal 9. ágúst 1916 og fluttist með foreldrum sínum í Efstakot á Dalvík árið 1918. Foreldrar hennar voru Kristrún Friðbjörnsdóttir frá Efstakoti og Þorsteinn Antonsson útvegsbóndi frá Hamri. Freyja giftist 12. júlí 1952 Sigurði Hjartarsyni múrara ættuðum frá Auðsholtshjáleigu í Ölfusi.

Börn þeirra eru: Kristrún Júlía fædd 1950, kennari á Hauganesi, maki Hilmir Sigurðsson útgerðarmaður. Þau eiga 3 börn, Guðrúnu, Freyju og Trausta.

Hjörtur fæddur 1953, húsasmiður á Akureyri, maki Sigrún Stefánsdóttir. Þau eiga 4 börn, Sigurð, Katrínu Maríu, Kristrúnu Sigríði og Stefán.

Þorsteinn Óli fæddur 1957, tæknifræðingur í Reykjavík, maki Ingileif Sigfúsdóttir hjúkrunarfræðingur. Þau eiga tvo syni, Arnar og Bjarka.

Staðir

Hamar Svarfaðardal: Reykjavík:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Kvennaskólinn á Blönduósi 1931-1940 (1931-1940)

Identifier of related entity

HAH00115 -31-40

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1935 - 1936

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01222

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 17.5.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir