Fnjóská í Fnjóskárdal

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Fnjóská í Fnjóskárdal

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

(874) -

History

Fnjóská er vatnsmikil dragá sem rennur norður endilangan Fnjóskadal og um Dalsmynni í Eyjafjörð, skammt frá Laufási. Hún er um 117 kílómetrar að lengd og telst vera níunda lengsta á landsins. Fyrr á tíð - á síðasta sumartímabili ísaldar - mun hún hafa fallið um Flateyjardalsheiði og til sjávar í Skjálfandaflóa. Þá hefur hún verið lengsta á Íslands. Enn má sjá gljúfur hennar á heiðinni.

Upptök árinnar eru í Bleiksmýrardrögum á Sprengisandi, inn af Bleiksmýrardal, sem er vestastur og lengstur dalanna þriggja sem liggja til suðurs inn af Fnjóskadal. Í botni Fnjóskadals rennur Bakkaá í hana en hún verður til skömmu innar þegar Hjaltadalsá og Timburvalladalsá, sem koma úr hinum dölunum tveimur, falla saman. Umhverfi árinnar þykir víða fallegt en hún rennur meðal annars um Vaglaskóg. Allnokkur lax- og silungsveiði er í ánni.

Elsta Fnjóskárbrúin var reist árið 1908 og var það fyrsta brú sem gerð var á Íslandi úr járnbentri steinsteypu og auk þess lengsta steinsteypubogabrú á Norðurlöndum á þeim tíma.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Fnjóskárbrú í Fnjóskadal (1908 -)

Identifier of related entity

HAH00863

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1908

Description of relationship

Related entity

Fnjóskadalur Þingeyjarsýslu ((874) -)

Identifier of related entity

HAH00865

Category of relationship

associative

Type of relationship

Fnjóskadalur Þingeyjarsýslu

is the associate of

Fnjóská í Fnjóskárdal

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Vaglaskógur ((1950))

Identifier of related entity

HAH00224

Category of relationship

associative

Type of relationship

Vaglaskógur

is the associate of

Fnjóská í Fnjóskárdal

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Laufás Grýtubakkahreppi í Eyjafirði (um1860)

Identifier of related entity

HAH00843

Category of relationship

associative

Type of relationship

Laufás Grýtubakkahreppi í Eyjafirði

is the associate of

Fnjóská í Fnjóskárdal

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Vaðlaheiði (874 -)

Identifier of related entity

HAH00888

Category of relationship

associative

Type of relationship

Vaðlaheiði

is the associate of

Fnjóská í Fnjóskárdal

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00864

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 12.5.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places