Finnur Finnsson (1813-1893) Fremri-Fitjum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Finnur Finnsson (1813-1893) Fremri-Fitjum

Hliðstæð nafnaform

  • Finnur Finnsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

29.9.1813 - 24.7.1893

Saga

Finnur Finnsson 29. september 1813 - 24. júlí 1893 Var á Litla-Bakka, Staðarbakkasókn, Hún. 1816. Var á Litlabakka, Staðarbakkasókn, Hún. 1835. Húsbóndi á Fremrifitjum, Staðarbakkasókn, Hún. 1860 og 1870. Ekkill í Finnmörk, Staðarbakkasókn, Hún. 1890. Einkabarn.

Staðir

Litli-Bakki Staðarbakkasókn; Fremrifitjar; Finnmörk:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Finnur Finnsson 1745 - 11. júní 1821 Hugsanlega sá sem var ógiftur lausamaður á Syðrireykjum, Melstaðarsókn, Hún. 1801. Bóndi á Litla-Bakka, Staðarbakkasókn, Hún. 1816. „Lausamaður í Húnavatnsþingi“, segir Espólín, og kona hans 25.8.1810; Steinunn Magnúsdóttir 1780 - 2. október 1846 Var á Stóraósi, Melstaðarsókn, Hún. 1801. Húsfreyja á Litlabakka, Staðarbakkasókn, Hún. 1845.
Bm1 26.7.1835; Þorbjörg Jónsdóttir 19. ágúst 1811 - 2. júní 1889 Niðursetningur á Syðri-Völlum, Melstaðarkallsókn, Hún. 1816. Fermist frá Múla í Melstaðarsókn 1826. Vinnukona á Reykjum syðri, Melstaðarsókn, Hún. 1835. Bústýra í Pósthúsinu, Fróðársókn, Snæf. 1845. Húsfreyja í Ólafsvík 1860. Húsfreyja á Pósthúsi, Fróðársókn, Snæf. 1880.
Kona hans 3.10.1841; Kristín Árnadóttir 10. september 1820 - 21. mars 1881 Húsfreyja á Fremri-Fitjum, Staðarbakkasókn, Hún. Var þar 1860, 1870 og 1880.
Bm 2 29.10.1867; Margrét Tómasdóttir 14. maí 1824 - 24. júlí 1882 Tökubarn á Fremrifitjum, Staðarbakkasókn, Hún. 1835. Vinnuhjú á Söndum, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Vinnukona á Barkastöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Vinnukona í Neðrinúpi, Efrinúpssókn, Hún. 1870. Vinnukona á Breiðabólsstað, Breiðabólstaðarsókn, Snæf. 1880.
Bm 3, 7.2.1869; Guðrún Árnadóttir 14. febrúar 1826 - 11. janúar 1902 Var á Þóroddstöðum, Staðarsókn, Hún. 1835. Var á Skeggjastöðum, Efri-Núpssókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Lækjarkoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Húskona, ekkja á Bjargshóli, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Húki, Efranúpssókn, Hún. 1880. Niðursetningur á Dalgeirsstöðum, Efra-Núpssókn, Hún. 1890. Sveitarómagi í Húkum, Efri-Núpssókn, Hún. 1901. Maður hennar 29.4.1845; Jón Helgason 12. mars 1822 - 24. maí 1866 Tökubarn á Bjargi, Staðarbakkasókn, Hún. 1835. Uppeldissonur á Bjargi, Staðarbakkasókn, Hún. 1840. Vinnuhjú á Skeggjastöðum, Efri-Núpssókn, Hún. 1845. Bóndi í Lækjarkoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1860.

Börn hans;
1) Finnur Finnsson 26. júlí 1835 Kom 1836 frá Brekkulæk í Staðarbakkasókn að Svertingsstöðum í Melsstaðasókn. Var á Fremrifitjum, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Fermdur frá Fremri-Fitjum 1849, þá hjá föður og stjúpmóður. Vinnumaður í Víðidalstungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Bóndi í Neðrifitjum, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Húsbóndi, bóndi á Neðrifitjum, Víðidalstungusókn, Hún. 1880, 1890 og 1901. Móðir hans Þorbjörg Jónsdóttir. Kona hans 15.11.1863; Dýrunn Þórarinsdóttir 24. mars 1806 - 21. september 1905 Sennilega sú sem var bústýra og ekkja bónda á Neðri Fitjum, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Var á Hörghóli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Þau skildu, Finnur var 3ji maður hennar. Bústýra Finns; Sæunn Guðmundsdóttir 16. janúar 1846 Var á Bergstöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Bústýra í Neðrifitjum, Víðidalstungusókn, Hún. 1870, 1880 og 1890. Var skrifuð dóttir Pálma Sigurðssonar við skírn en Guðmundardóttir í manntalinu 1860 og allar götur síðan. Í kirkjubók er ritað í athugasemd frá 27.1860 við skírnarfærslu Sæunnar að hún sé Guðmundsdóttir þar sem Guðmundur Einarssonar hafi játað faðernið.
Börn Finns og Kristínar;
2) Gísli Finnsson 1. september 1844 - 8. ágúst 1903 Var á Fremri Fitjum, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Bóndi á Fremri-Fitjum og síðar á Stórahvarfi. Var í Stórahvarfi, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Kona hans 26.7.1869; Þuríður Árnadóttir 19. júní 1837 - 1899 Var í Stóra-Lambhaga, Leirusókn, Borg. 1845. Húsfreyja á Fremri-Fitjum og síðar á Stórahvarfi.
3) Jakob Finnsson 15. febrúar 1848 - 9. desember 1887 Var á Fremrifitjum, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Bóndi á Fremri-Fitjum, Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Kona hans 26.7.1869; Þóra Árnadóttir 22. júní 1831 - 19. apríl 1881 Húsfreyja á Fremri-Fitjum, Staðarbakkasókn, Hún. 1880.
4) Steinunn 1849
5) Skarphéðinn 1851
6) Steinunn 1858
Barn Finns og Margrétar Tómasdóttur
7) Pétur Finnsson 29. október 1867 - 13. júlí 1944. Tökubarn í Fremri-Fitjum, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Hálfbróðir bónda á Fremri-Fitjum, Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1890, óvíst hvaðan. Var í Blaine í Washington, Bandaríkjunum frá 1906 fram um 1926. Var í Semiahmoo, Whatcom, Washington, USA 1910. Var í Custer, Whatcom, Washington, USA 1930.
Barn Finns með Guðrúnu;
8) Steinunn Finnsdóttir 7. febrúar 1869 - 22. júlí 1940 Var í Fremri-Fitjum, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1887 frá Finnmörk, Torfastaðahreppi, Hún.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Jón Jónsson (1842-1924) Ytri-Bálkastöðum og Torfalæk (26.4.1842 - 28.12.1924)

Identifier of related entity

HAH05608

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1850

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Fitjar í Víðidal [efri og neðri] ((1500))

Identifier of related entity

HAH00898

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Fitjar í Víðidal [efri og neðri]

er stjórnað af

Finnur Finnsson (1813-1893) Fremri-Fitjum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03425

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 17.4.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
F.tún. 309.
Niðjatal Árna á Neðri- Fitjum bls. 166.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir