Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Finnur Finnsson (1813-1893) Fremri-Fitjum
Hliðstæð nafnaform
- Finnur Finnsson
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
29.9.1813 - 24.7.1893
Saga
Finnur Finnsson 29. september 1813 - 24. júlí 1893 Var á Litla-Bakka, Staðarbakkasókn, Hún. 1816. Var á Litlabakka, Staðarbakkasókn, Hún. 1835. Húsbóndi á Fremrifitjum, Staðarbakkasókn, Hún. 1860 og 1870. Ekkill í Finnmörk, Staðarbakkasókn, Hún. 1890. Einkabarn.
Staðir
Litli-Bakki Staðarbakkasókn; Fremrifitjar; Finnmörk:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Finnur Finnsson 1745 - 11. júní 1821 Hugsanlega sá sem var ógiftur lausamaður á Syðrireykjum, Melstaðarsókn, Hún. 1801. Bóndi á Litla-Bakka, Staðarbakkasókn, Hún. 1816. „Lausamaður í Húnavatnsþingi“, segir Espólín, og kona hans 25.8.1810; Steinunn Magnúsdóttir 1780 - 2. október 1846 Var á Stóraósi, Melstaðarsókn, Hún. 1801. Húsfreyja á Litlabakka, Staðarbakkasókn, Hún. 1845.
Bm1 26.7.1835; Þorbjörg Jónsdóttir 19. ágúst 1811 - 2. júní 1889 Niðursetningur á Syðri-Völlum, Melstaðarkallsókn, Hún. 1816. Fermist frá Múla í Melstaðarsókn 1826. Vinnukona á Reykjum syðri, Melstaðarsókn, Hún. 1835. Bústýra í Pósthúsinu, Fróðársókn, Snæf. 1845. Húsfreyja í Ólafsvík 1860. Húsfreyja á Pósthúsi, Fróðársókn, Snæf. 1880.
Kona hans 3.10.1841; Kristín Árnadóttir 10. september 1820 - 21. mars 1881 Húsfreyja á Fremri-Fitjum, Staðarbakkasókn, Hún. Var þar 1860, 1870 og 1880.
Bm 2 29.10.1867; Margrét Tómasdóttir 14. maí 1824 - 24. júlí 1882 Tökubarn á Fremrifitjum, Staðarbakkasókn, Hún. 1835. Vinnuhjú á Söndum, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Vinnukona á Barkastöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Vinnukona í Neðrinúpi, Efrinúpssókn, Hún. 1870. Vinnukona á Breiðabólsstað, Breiðabólstaðarsókn, Snæf. 1880.
Bm 3, 7.2.1869; Guðrún Árnadóttir 14. febrúar 1826 - 11. janúar 1902 Var á Þóroddstöðum, Staðarsókn, Hún. 1835. Var á Skeggjastöðum, Efri-Núpssókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Lækjarkoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Húskona, ekkja á Bjargshóli, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Húki, Efranúpssókn, Hún. 1880. Niðursetningur á Dalgeirsstöðum, Efra-Núpssókn, Hún. 1890. Sveitarómagi í Húkum, Efri-Núpssókn, Hún. 1901. Maður hennar 29.4.1845; Jón Helgason 12. mars 1822 - 24. maí 1866 Tökubarn á Bjargi, Staðarbakkasókn, Hún. 1835. Uppeldissonur á Bjargi, Staðarbakkasókn, Hún. 1840. Vinnuhjú á Skeggjastöðum, Efri-Núpssókn, Hún. 1845. Bóndi í Lækjarkoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1860.
Börn hans;
1) Finnur Finnsson 26. júlí 1835 Kom 1836 frá Brekkulæk í Staðarbakkasókn að Svertingsstöðum í Melsstaðasókn. Var á Fremrifitjum, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Fermdur frá Fremri-Fitjum 1849, þá hjá föður og stjúpmóður. Vinnumaður í Víðidalstungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Bóndi í Neðrifitjum, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Húsbóndi, bóndi á Neðrifitjum, Víðidalstungusókn, Hún. 1880, 1890 og 1901. Móðir hans Þorbjörg Jónsdóttir. Kona hans 15.11.1863; Dýrunn Þórarinsdóttir 24. mars 1806 - 21. september 1905 Sennilega sú sem var bústýra og ekkja bónda á Neðri Fitjum, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Var á Hörghóli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Þau skildu, Finnur var 3ji maður hennar. Bústýra Finns; Sæunn Guðmundsdóttir 16. janúar 1846 Var á Bergstöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Bústýra í Neðrifitjum, Víðidalstungusókn, Hún. 1870, 1880 og 1890. Var skrifuð dóttir Pálma Sigurðssonar við skírn en Guðmundardóttir í manntalinu 1860 og allar götur síðan. Í kirkjubók er ritað í athugasemd frá 27.1860 við skírnarfærslu Sæunnar að hún sé Guðmundsdóttir þar sem Guðmundur Einarssonar hafi játað faðernið.
Börn Finns og Kristínar;
2) Gísli Finnsson 1. september 1844 - 8. ágúst 1903 Var á Fremri Fitjum, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Bóndi á Fremri-Fitjum og síðar á Stórahvarfi. Var í Stórahvarfi, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Kona hans 26.7.1869; Þuríður Árnadóttir 19. júní 1837 - 1899 Var í Stóra-Lambhaga, Leirusókn, Borg. 1845. Húsfreyja á Fremri-Fitjum og síðar á Stórahvarfi.
3) Jakob Finnsson 15. febrúar 1848 - 9. desember 1887 Var á Fremrifitjum, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Bóndi á Fremri-Fitjum, Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Kona hans 26.7.1869; Þóra Árnadóttir 22. júní 1831 - 19. apríl 1881 Húsfreyja á Fremri-Fitjum, Staðarbakkasókn, Hún. 1880.
4) Steinunn 1849
5) Skarphéðinn 1851
6) Steinunn 1858
Barn Finns og Margrétar Tómasdóttur
7) Pétur Finnsson 29. október 1867 - 13. júlí 1944. Tökubarn í Fremri-Fitjum, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Hálfbróðir bónda á Fremri-Fitjum, Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1890, óvíst hvaðan. Var í Blaine í Washington, Bandaríkjunum frá 1906 fram um 1926. Var í Semiahmoo, Whatcom, Washington, USA 1910. Var í Custer, Whatcom, Washington, USA 1930.
Barn Finns með Guðrúnu;
8) Steinunn Finnsdóttir 7. febrúar 1869 - 22. júlí 1940 Var í Fremri-Fitjum, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1887 frá Finnmörk, Torfastaðahreppi, Hún.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 17.4.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
F.tún. 309.
Niðjatal Árna á Neðri- Fitjum bls. 166.