Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Finnur Eysteinsson (1907-1928)
Hliðstæð nafnaform
- Finnur Eysteinsson
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
29.12.1907 - 23.11.1928
Saga
Finnur Eysteinsson 29. desember 1907 - 23. nóvember 1928 Var í Litla-Langadal, Breiðabólsstaðarsókn, Snæf. 1920. Ókvæntur.
Staðir
Litli-Langidalur, Breiðabólsstaðarsókn, Snæf.:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Eysteinn Finnsson 1. maí 1880 - 29. apríl 1956 Bóndi á Skallhóli, Dal. og í Litla-Langadal og á Breiðabólstað á Skógarströnd, Snæf. Bóndi í Litla-Langadal, Breiðabólstaðarsókn, Snæf. 1920 og kona hans 1901; Jóhanna Oddsdóttir 27. nóvember 1876 - 4. september 1960 Húsfreyja á Skallhóli, Sauðafellssókn, Dal. 1901. Húsfreyja á Skallhóli og í Litla-Langadal og á Breiðabólsstað á Skógarströnd. Húsfreyja í Litla-Langadal, Breiðabólsstaðarsókn, Snæf. 1920.
Systkini Finns;
1) Guðbjörg Eysteinsdóttir 2. apríl 1903 - 13. nóvember 1955 Húsfreyja í Borgum, Breiðabólstaðarsókn, Snæf. 1930. Námsstúlka í Stykkishólmi, Snæf. 1920. Húsfreyja á Borgum, Skógarstrandarhr., Snæf. Maður hennar, Jósef Einarsson 29. mars 1903 - 26. júní 1983 Bóndi í Borgum, Breiðabólstaðarsókn, Snæf. 1930. Bóndi á Borgum, Skógarstrandarhr., Snæf. Var þar 1920. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Oddur Eysteinsson 29. desember 1904 - 16. nóvember 1971 Vinnumaður í Snóksdal, Kvennabrekkusókn, Dal. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Dagbjört Eysteinsdóttir 9. október 1906 - 20. júlí 1930 Ógift.
4) Kristín Eysteinsdóttir 21. apríl 1909 - 10. desember 1990 Húsfreyja í Fremri-Vífilsdal, Snóksdalssókn, Dal. 1930. F. 20.4.1909 skv. kirkjubók. M: Pálmi Jónasson 19. janúar 1900 - 11. desember 1974 Bóndi í Fremri-Vífilsdal, Snóksdalssókn, Dal. 1930. Bóndi í Snóksdal í Miðdölum, Dal.
5) Kristján Eysteinsson 29. júlí 1910 - 16. febrúar 1967. Var í Tungu, Snóksdalssókn, Dal. 1930. Bóndi á Efstalandi í Ölfushreppi. Fósturfor: Björn Finnsson og Kristín Jónsdóttir. M; Halldóra Þórðardóttir 10. júní 1918 - 21. janúar 1994 Var á Þóroddsstöðum , Reykjavík 1930. Húsmóðir, síðast bús. í Reykjavík.
6) Daníel Eysteinsson 15. desember 1911 - 19. apríl 1929 Var í Litla-Langadal, Breiðabólsstaðarsókn, Snæf. 1920. Drukknaði við Vatnsleysuströnd.
7) Sesselja Eysteinsdóttir 20. mars 1914 - 5. október 1987 Var í Litla-Langadal, Breiðabólstaðarsókn, Snæf. 1920. Vinnukona í Litla-Langadal I, Breiðabólstaðarsókn, Snæf. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. F. 13.3.1914 skv. kirkjubók.
8) Hólmfríður Eysteinsdóttir 22. júní 1915 - 3. maí 1944 Húsfreyja á Siglufirði. Síðast bús. þar. Var í Litla-Langadal I, Breiðabólstaðarsókn, Snæf. 1920 og 1930. M; Njáll Sigurðsson 20. febrúar 1906 - 24. febrúar 1994 Bóndi á Sléttu, Skag. Síðar beykir og verkamaður á Siglufirði. Var í Lundi, Knappstaðasókn, Skag. 1930.
9) Sigurður Einar Eysteinsson 30. mars 1917 - 1. maí 2008 Léttadrengur í Litla-Langadal I, Breiðabólstaðarsókn, Snæf. 1930. Var í Litla-Langadal, Breiðabólsstaðarsókn, Snæf. 1920. Plötusmiður og vann ýmis störf til sjávar og sveita. Fyrri kona Einars var Guðbjörg Sveinsdóttir, f. 22.10. 1896, d. 28.7. 1993. Seinni kona 31.12.1971; Seinni kona Einars er Sigrún Haraldsdóttir frá Þorvaldsstöðum N-Múl., f. 19. febrúar 1924.
10) Arnbjörg Eysteinsdóttir 31. ágúst 1918 - 5. nóvember 2000 Húsfreyja á Breiðabólsstað á Skógarströnd, síðan í Reykjavík. Var í Litla-Langadal, Breiðabólstaðarsókn, Snæf. 1920 og 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Sigurður Marjón Pétursson 20. október 1921 - 3. október 1960 Prestur á Breiðabólsstað á Skógarströnd frá 1946. Var á Tjörn í Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Fósturfor: Helgi Einarsson Thorlacius og Sigríður Jónsdóttir Thorlacius.
11) Ólafur Eysteinsson 16. febrúar 1920 - 11. mars 2007 Var í Litla-Langadal, Breiðabólstaðarsókn, Snæf. 1920. Sjómaður, verkamaður og húsvörður í Keflavík. Kona hans; Alda Jónasdóttir 11. janúar 1935 - 8. janúar 2012 Húsfreyja og verkakona í Keflavík.
12) Friðrik Eysteinsson 20. október 1922 - 14. mars 1953 Bóndi á Breiðabólstað á Skógarströnd, Snæf. Var í Litla-Langadal I, Breiðabólstaðarsókn, Snæf. 1930. Ókvæntur.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 17.4.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði