Ferjukot Borgarfirði

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Ferjukot Borgarfirði

Parallel form(s) of name

  • Ferjubakki Borgarfirði

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

(1950)

History

Ferjukot er bær og forn verslunarstaður við Hvítá í Borgarfirði, undir Þjóðólfsholti, handan árinnar gegnt Hvítárvöllum.

Ferjukot var verslunarstaður á 13. öld og má enn sjá móta fyrir rústum skammt fyrir ofan brúna þar sem heitir Búðahöfði. Í Egils-sögu segir frá láti Böðvars, sonar Egils Skalla-Grímssonar, sem drukknaði er hann var með mönnum sem fluttu varning frá verslunarstaðnum við Hvítá.

Við Ferjukot er Hvítárbrú, sem vígð var 1928 og var mikil samgöngubót. Þó lokaðist þjóðvegurinn oft við Ferjukot vegna vatnavaxta en Hvítá flæddi oft yfir veginn þar og var þá ófært í Ferjukot nema á báti. Bærinn var lengi í alfaraleið og var þar um skeið verslun, bensínstöð, pósthús og fleira. Niðursuða á laxi hófst í Ferjukoti um 1880 og stóð þar til netaveiði var aflögð í ánni. Í Ferjukoti er til mjög mikið af munum og öðru sem tengist sögu laxveiði á Íslandi og er þar vísir að laxveiðiminjasafni.

Kirkjur voru fyrrum að Hofsstöðum, löngu af tekin, á Ferjubakka og Lambastöðum, lagðar niður eftir 1600, og á Langárfossi og Álftárósi, teknar af með konungsbréfi 1765. Bænhús munu hafa verið á Ölvaldsstöðum og Álftárbakka, og talað er um bænhús á Brennistöðum og í Einarsnesi, þótt ekki sé þeirra getið í fornskjölum. Með lögum 27/2 1880 er Álftártungusókn lögð til Borgarprestakalls. Prestar í Borgarþingum sátu lengi á Ferjubakka. Með stjórnarráðsbréfi 13/3 1940 er Borgarsókn skipt í Borgar- og Borgarnessóknir.

Places

Mýrarsýsla: Hvítá í Borgarfirði; Þjóðólfsholti; Hvítárvellir; Búðahöfði; Hvítárbrú; Hofsstaðir: Lambastaðir; Langárfoss; Álftárós; Ölvaldsstaðir; Álftárbakki; Brennistaðir; Einarsnes; Álftártungusókn; Borgarprestakall; Borgarþing; Borgarsókn; Borgarnessókn:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Hvítárbrú í Borgarfirði (1.11.1928 -)

Identifier of related entity

HAH00321

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1.11.1928

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00252

Institution identifier

IS HAH-Vestl

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 20.2.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places