Auðkenni
Tegund einingar
Fyrirtæki/stofnun
Leyfileg nafnaform
Ferðamálafélag Húnvetninga (1984)
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
1984
Saga
Ferðamálafélag Húnvetninga var stofnað 20. nóvember 1984 og er starfssvæði þess Húnavatnssýslur. Félagið er ollum opið, einstaklingum, félögum og stofnunum. Tilgangur félagsins er að efla ferðaþjónustu sem atvinnugrein í sýslunum og bæta þjónustu við innlenda og erlenda ferðamenn. Félagið er aðili að Ferðamálasamtökum Norðurlands.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
HAH10086
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Hluti
Skráningardagsetning
22.4.2020 frumskráning í AtoM, SR
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
Stofnfundagerð félagsins 1984
Húnavökurit 1984
Athugasemdir um breytingar
SR