Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Fannlaug Svala Snæbjörnsdóttir (1954-2021) Raufarhöfn
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
1.3.1954 - 4.3.2021
Saga
Fannlaug Svala Snæbjörnsdóttir fæddist á Raufarhöfn 1. mars 1954. Hún lést á heimili sínu, dvalarheimilinu Barmahlíð á Reykhólum, 4. mars 2021. Kvsk á Blönduósi 1971-1972.
Óg barnlaus. Hún var jarðsungin frá Hafnarfjarðarkirkju föstudaginn 12. mars kl. 13. Vegna fjöldatakmarkana voru aðeins nánustu ættingjar og vinir viðstaddir athöfnina.
Staðir
Raufarhöfn
Barmahlíð á Reykhólum
Réttindi
Kvsk á Blönduósi 1971-1972.
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar voru Snæbjörn Einarsson, kennari frá Raufarhöfn, f. að Garði í Þistilfirði 25. okt. 1902 - 22. okt. 1982 og kona hans 1951; Erika Anna Stakalies Einarsson fæddist í Austur-Prússlandi, sem nú er Litháen, 18. ágúst 1923. Hún lést á heimili sínu, Hraunvangi 1 í Hafnarfirði, 10. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Maria Matzellus og Fredrik Stakalis og var hún ein af 8 systkinum, eftirlifandi eru Gertrud, Ewald og Helmut.
Bræður hennar;
1) Ingvar Guðmundur Snæbjörnsson 24.6.1951 múrari. Kona hans; Ingigerður Guðmundsdóttir f. 17.7. 1954. Börn þeirra eru a) Guðmundur iðnverkamaður, f. 18.5. 1975. Dóttir hans Anna Dögg, f. 16.9. 2009, b) Snæbjörn iðnverkamaður, f. 26.8. 1978, c) Eva Lind, f. 8.12 1985. Fyrir átti Ingigerður Ástu Björk, f. 1.10. 1971, maki Guðjón Benediktsson, f. 26.12. 1960, börn þeirra eru Finnur Snær, Ingvar Már, Gerður Arna og Kolbeinn Benedikt.
2) Einar Friðrik Snæbjörnsson iðnverkamaður, f. 25.3. 1953 - 18 sambýliskona Ólafía Agnarsdóttir, f. 1.4. 1960. Börn þeirra eru a) Þórarinn Jóhann, f. 14.2. 1979, b) Eiríkur Snæbjörn nemi, f. 19.7. 1981, c) Jóhanna nemi, f. 18.11. 1991.
3) Guðjón Sigurður Snæbjörnsson múrarameistari, f. 27.4. 1955, maki Soffía Björnsdóttir bókari, f. 18.3. 1956. Börn þeirra eru a) Elín Anna nemi, f. 3.5.1974. Hennar börn eru Guðjón Geir og Máni Freyr, b) Björn múrarameistari, f. 28.7, 1979. Maki Ólafía Friðbjörnsdóttir, f. 22.6. 1981, c) Hrafnhildur nemi, f. 18.10. 1983. Hennar sonur er Björn Andri, d) Helga Soffía nemi, f. 20.6. 1990,
4) Snæbjörn Snæbjörnsson, f. 7.5. 1958, d. 10.8. 1965.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 20.1.2022
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 20.1.2022
Íslendingabók
Mbl 16.11.2009; https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1310535/?item_num=7&searchid=cc32a08127278deefa96910c3db92ff749f30241
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
Fannlaug_Svala_Snbjrnsdttir1954-2021Raufarhfn.jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg