Félagsheimilið Húnaver (1957)

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Félagsheimilið Húnaver (1957)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

  • Húnaver

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1957

Saga

Félagsheimilið Húnaver er staðsett á mótum Svartárdals og Langadals þar sem þjóðvegur 1 liggur upp Vatnsskarð. Húnaver var vígt 1957.
Í Húnaveri er boðið upp á margvíslega þjónustu við ferðamenn. Einnig er við Húnaver mjög góð tjaldstæði með rafmagni og snyrtingum.
Rekstraraðili Húnvers er Hagur verk.
Símanúmer Húnavers eru 452-7110 og netfang hunaverbb@gmail.com
Fulltrúar Húnavatnshrepps í Hússtjórn Húnavers:
Aðalmenn:
Jón Gíslason, Stóra-Búrfelli
Magnús Sigurjónsson
Ragnhildur Haraldsdóttir
Varamenn:
Jóhanna Magnúsdóttir
Maríanna Þorgrímsdóttir
Óskar Eyvindur Óskarsson
Að auki eiga sæti í Hússtjórn Húnavers, fulltrúar frá Búnaðarfélagi Bólstaðarhlíðarhrepps, Ungmennafélagi Bólstaðarhlíðarhrepps og Kvenfélagi Bólstaðarhlíðarhrepps.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Húnaver félagsheimili (1957 -)

Identifier of related entity

HAH10110

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1957

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhanna Björnsdóttir (1940-2015) Blönduósi (26.5.1940 - 16.7.2015)

Identifier of related entity

HAH05373

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Jóhanna Björnsdóttir (1940-2015) Blönduósi

controls

Félagsheimilið Húnaver (1957)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH10110

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Hluti

Skráningardagsetning

26.11.2020 frumskráning í AtoM, SR

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

SR

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir