Eyþór Felixson (1830-1890)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Eyþór Felixson (1830-1890)

Hliðstæð nafnaform

  • Eyþór Felixson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

26.5.1830 - 26.10.1900

Saga

Eyþór Felixson 26. maí 1830 - 26. október 1900 Vesturlandspóstur og bóndi í Búðarnesi, Helgafellssókn, Snæf. 1860. Síðar kaupmaður í Reykjavík.

Staðir

Búðarnes á Snæfellsnesi; Reykjavík:

Réttindi

Starfssvið

Vesturlandspóstur; Bóndi; Kaupmaður:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Felix Sveinsson 17. september 1793 - 9. júní 1862 Var í Þórukoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1801. Bóndi í Brunná neðri, Staðarhólssókn, Dal. 1860. Bóndi í Keflavík undir Jökli og Þurranesi. Bóndi á Neðri-Brunná, Saurbæ, Dal. frá 1836 til æviloka og kona hans; Herdís Ólafsdóttir 1788 - 4. júlí 1863 Þurranesi 1835, var í Snóksdal, Snóksdalssókn, Dal. 1801.
Systkini hans;
1) Herdís Felixdóttir 1.7.1822 - 21.7.1822
2) Þórey Felixdóttir 1827 - 18. apríl 1890 Var á Neðri-Brunná, Staðarhólssókn, Dal. 1845. Bústýra á Ingunnarstöðum, Garpsdalssókn, Barð. 1860. Bústýra í Hamri, Fellssókn, Strand. 1870. Bústýra á Hamri í Kollafirði, Strand. Sambýlismaður hennar; Jón Sighvatsson 19. ágúst 1820 - 7. júlí 1905 Var í Stóra-Langadal, Narfeyrarsókn, Snæf. 1835. Fyrirvinna í Króksfjarðarnesi, Garpsdalssókn, Barð. 1845. Bóndi á Ingunnarstöðum, Geiradalshr., A-Barð. 1854-68, síðar á Hamri í Kollafirði, Strand. Vinnumaður í Kollafjarðarnesi, Fellssókn, Strand. 1901.
3) Andvana fæddur drengur 14.4.1829
4) Feldís Felixdóttir 4. júlí 1831 - 6. nóvember 1902 Húsfreyja á Brunná, Saurbæjarhr., Dal., var þar 1845. Húsfreyja á Efri-Brunná, Hvolssókn, Dal. 1860. Vinnukona í Hlíð, Fellssókn, Strand. 1870. Nefnd Felldís í Dalamönnum. Maður hennar 1876; Eiríkur Guðmundsson 7. janúar 1833 - 7. janúar 1885 Var á Hamri, Fellssókn, Strand. 1835. Bóndi á Brunná, Saurbæjarhr., Dal. Drukknaði. Bóndi á Efri-Brunná, Hvolssókn, Dal. 1860.
5) Ólafur Kristján Felix Felixson 19.5.1834 - 13.8.1834
6) Skúli Felixson 21. nóvember 1839 - 1887 Var í Brunná neðri, Staðarhólssókn, Dal. 1860. Vinnumaður í Vigri, Ögursókn, N-Ís. 1870. Vinnumaður á Garðsstöðum í Ögursveit, N-Ís.
M1 17.7.1856; Jóhanna Jónasdóttir 27. febrúar 1827 - 10. nóvember 1864 Tökubarn og niðursetningur á Staðarbakka, Helgafellssókn, Snæf. 1835. Vinnuhjú á Svarfhóli, Miklaholtssókn, Hnapp. 1845. Húsfreyja í Búðarnesi, Helgafellssókn, Snæf. 1860. M2 12.10.1865; Kristín Grímsdóttir 16. desember 1842 - 8. febrúar 1897 Tökubarn í Mávahlíð, Fróðársókn, Snæf. 1845. Var á Helgafelli, Helgafellssókn, Snæf. 1860. Þau skildu. M3 20.5.1883; Rannveig Jóhannesdóttir 4. apríl 1836 Var í Myllunni, Reykjavík 2, Gull. 1870. Ráðskona, ekkja, í Eyþórshúsi, Reykjavík 1880. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Barnsmóðir hans 24.8.1867; Þóranna Eyþórsdóttir 1855 Var í Búðarnesi, Helgafellssókn, Snæf. 1860.
Barn hans og Jóhönnu;
1) Þóranna Eyþórsdóttir 3. október 1853 - 28. október 1929 Húsfreyja í Reykjavík 1910.
2) Þóranna Eyþórsdóttir 2.10.1855 Var í Búðarnesi, Helgafellssókn, Snæf. 1860. [Líklega er þetta sama konan]
3) Jónas Eyþórsson 3.11.1856 - 9.11.1856
4) Árni Eyþórsson 29.1.1858
5) Karólína Eyþórsdóttir 12.3.1859 - 16.3.1859
6) Fríður Eyþórsdóttir 16.9.1860, var á Búðarnesi, Helgafellssókn, Snæf. 1860.
Barn hans með Guðfinnu;
7) Arnór Eyþórsson 24. ágúst 1867 - 26. ágúst 1871 Tökubarn í Hlíðarhúsi , Reykjavík 7, Gull. 1870.
Börn Hans og Kristínar;
8) Árni Eyþórsson 16. nóvember 1866 - 5. febrúar 1897 Verslunarmaður í Reykjavík.
9) Ásgeir Eyþórsson 3. júlí 1868 - 19. janúar 1942 Kaupmaður í Straumfirði á Mýrum og síðar hjá Tóbakseinkasölu ríkisins í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Ekkill á Lokastíg 10, Reykjavík 1930.
10) Jóhanna Eyþórsdóttir 18. október 1870 - 19. júlí 1944 Húsfreyja í Garðhúsi, Vestmannaeyjasókn 1910. Húsfreyja á Bárustíg 13, Vestmannaeyjum 1930. Var á Ásvallagötu 13, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Vík í Mýrdal, V-Skaft., síðar í Vestmannaeyjum.
11) Sigríður Eyþórsdóttir 12. nóvember 1872 - 15. febrúar 1942 Húsfreyja.
12) Grímur Eyþórsson 18.3.1875 - 22.6.1875
13) Ásgrímur Eyþórsson 28. maí 1877 - 9. mars 1960 Tökubarn á Miðgrund, Reykjavík 1880. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Útgerðar- og kaupmaður á Vestmannabraut 48 A, Vestmannaeyjum 1930. Kaupmaður í Vestmannaeyjum og Reykjavík.
14) Ásný Eyþórsdóttir 28.5.1877 - 20.9.1881

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03396

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 11.4.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir