Eyjólfur Jónsson (1869-1944) ljósmyndari og kaupmaður Seyðisfirði

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Eyjólfur Jónsson (1869-1944) ljósmyndari og kaupmaður Seyðisfirði

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

31.10.1869 - 29.6.1944

Saga

Eyjólfur Jónsson 31. okt. 1869 - 29. júní 1944. Klæðskeri, kaupmaður, bankaútibússtjóri og ljósmyndari á Seyðisfirði. Kaupmaður á Seyðisfirði 1930. Ekkill Sólvangi 1910

Staðir

Sandvík
Stórasteinsvað
Seyðisfjörður

Réttindi

Starfssvið

Klæðskeri, kaupmaður, bankaútibússtjóri og ljósmyndari á Seyðisfirði.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Jón „yngri“ Þorvaldsson 26.9.1935 - 14.10.1915. Var á Fornustekkum, Bjarnanessókn, A-Skaft. 1845. Bóndi í Sandvík og á Stórasteinsvaði og kona hans 30.4.1864; Gróa Eyjólfsdóttir 1830 - 30. okt. 1906. Húsfreyja í Sandvík, Stórasteinsvaði og Fornastekk í Seyðisfirði. Vinukona á Valþjófsstað, Valþjófsstaðasókn N-Múl. 1855.

Systkini hans;
1) Stefán Þorvaldur Jónsson 12.10.1865 - 7.4.1937. Úrsmiður og kaupmaður á Seyðisfirði. Úrsmiður í Stefánshúsi, Dvergasteinssókn, N-Múl. 1890. Fyrrv. kaupmaður á Seyðisfirði 1930. Skírður Stefán Þorvaldur en skrifaði sig Stefán Th.
2) Anna Sigríður Jónsdóttir 20.8.1867 - 28.8.1868
3) Hannes Jóhann Jónsson 31.10.1869 - 10.5.1870

Fyrri kona hans; Guðný Sigurðardóttir 1871
Bústýra hans 1910, seinni kona hans; Sigríður Jensdóttir 9.6.1881 - 4.8.1956.
Barn hans;
1) Svafa Eyjólfsdóttir 28.11.1899 - 1959, Sólvangi Seyðisfirði. Húsfreyja og ljósmyndari á Seyðisfirði. Saumakona í Eyjólfshúsi, Seyðisfjarðarkaupstað, N-Múl. 1901. Húsfreyja á Seyðisfirði 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
Börn hans og seinni konu
1) Haukur Heiðdal Eyjólfsson 16.3.1915 - 7.11.1963. Var á Seyðisfirði 1930. Skrifstofustjóri í Reykjavík.
2) Axel Heiðdal Eyjólfsson 25.5.1916 - 4.10.1997. Var á Seyðisfirði 1930. Bílstjóri í Reykjavík 1945. Síðasta bús. í Reykjavík.
3) Hulda Heiðrún Eyjólfsdóttir 30.5.1919 - 6.8.2014. Var á Seyðisfirði 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Húsfreyja, saumakona og starfaði lengi hjá efnalaug í Reykjavík. Maður hennar; 12.9. 1942 Halldóri B. Ólasyni frá Ísafirði, f. 23.12. 1920, d. 20.11. 2007. Foreldrar hans voru Valgerður Guðnadóttir, f. 23.6. 1890, d. 18.5. 1966, húsfreyja í Skjaldarbjarnarvík og Ísafirði, síðast búsett í Reykjavík og Óli Guðjón Halldórsson, f. 28.12. 1882 á Melum í Árneshreppi, Strandasýslu, d. 29.10. 1961, bóndi í Skjaldarbjarnarvík, síðar kaupmaður á Ísafirði og í Reykjavík.
4) Ólöf Hrefna Eyjólfsdóttir 13.5.1921 - 29.1.2002. Var á Seyðisfirði 1930.
5) Garðar Eyjólfsson 13.5.1923 - 5.6.1975. Var á Seyðisfirði 1930. Ljósmyndar á Austurlandi og í Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH06114

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 26.6.2022

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir