Eufemía Ólafsdóttir (1909-1981) Akureyri

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Eufemía Ólafsdóttir (1909-1981) Akureyri

Hliðstæð nafnaform

  • Eufemía Ólafsdóttir

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1.10.1909 - 5.7.1981

Saga

Eufemía Ólafsdóttir f. 1. október 1909 - 5. júlí 1981 Var á Akureyri 1930. Frænka Önnu Lýðsdóttur. Síðast bús. á Akureyri.

Staðir

Akureyri:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Ólafur Indriðason 9. nóvember 1862 - 7. júlí 1946 Var í Litla-Holti, Staðarhólssókn, Dal. 1930. Búfræðingur frá Ólafsdalsskóla. Bóndi á Ballará, Barmi á Skarðsströnd og á Bakka, Geiradalshr., A-Barð. 1906-9. Víða í húsmennsku og kona hans Guðrún Lýðsdóttir f. 3.12.1876 - 6.11.1972.
Systkini Eufemíu;
1) Anna Jakobína Ólafsdóttir Blöndal f. 21.10.1903 - 6.4.1998. Húsfreyja í Litla-Holti, Staðarhólssókn, Dal. 1930. Húsfreyja, síðast bús. á Akureyri. Maður hennar 1.1.1926; Guðmundur Ágústsson Blöndal 10. desember 1902 - 17. mars 1986 Bóndi í Litla-Holti, Staðarhólssókn, Dal. 1930. Bóndi í Litlaholti í Saurbæ, Dal., síðar sölustjóri og fulltrúi á Akureyri. Síðast bús. á Akureyri.
2) Margrét Ólafsdóttir f. 22.8.1905 - 1.9.1994. Húsfreyja á Melum, Dagverðarnessókn, Dal. 1930. Húsfreyja í Reykjavík. Maður Margrétar 30.5.1929 var; Eggert Stefánsson frá Kleifum í Dalasýslu, fæddur 25.11.1900.
3) Eggert Ólafsson f. 1.4.1907 - 13.12.1985. Vinnumaður í Litla-Holti, Staðarhólssókn, Dal. 1930. Bóndi á Skarði II á Skarðsströnd, Dal.
4) Anna María Ólafsdóttir f. 1.1.1911 - 23.7.1999. Vinnukona í Litla-Holti, Staðarhólssókn, Dal. 1930. Húsfreyja. Síðast bús. í Reykjavík.
5) Ingiríður Elísabet Ólafsdóttir f. 18.10.1912 - 24.4.2004. Vinnukona í Ólafsdal, Staðarhólssókn, Dal. 1930.
6) Kjartan Ólafsson f. 1.11.1917 - 3.10.2009. Var á Melum, Dagverðarnessókn, Dal. 1930. Bóndi í Hvammsdal í Saurbæjarhreppi, Laxárnesi í Kjós og loks í Stúfholti í Holtum, Rang.
Maður hennar; Magnús Sigurjón Jónsson 14. desember 1909 - 29. nóvember 1992 Vörubílsstjóri Akureyri, einn af stofnendum Nýju Bílastöðvarinnar /Stefnir.
Börn þeirra;
1) Kolbrún Magnúsdóttir 5. september 1936 - 28. desember 2011 Lyfjatæknir í Hafnarfirði, síðar skrifstofustarfsmaður á Akureyri. Sambýlismaður hennar; Marinó Guðmundsson 28. nóvember 1927 - 27. janúar 2006, þau skildu. Loftskeytamaður og síðar starfsmaður Álversins í Straumsvík, síðast bús. í Reykjavík. Var á Heimagötu 20, Vestmannaeyjum 1930. Fyrrverandi maki, Jóhanna Kool f. 21.7.1925 í Hollandi, d. 1973, þau skildu 1959. Börn þeirra: Jóhanna, f. 25.9. 1952, Wilma, f. 27.07.1955, Páll, f. 20.12. 1957. Faðir hans Guðmundur Jónsson (1899-1989) skósmiður á Selfossi.
2) Auður Magnúsdóttir 2. júní 1942. Maður hennar 3.3.1962; Sverrir Fossberg Leósson 15. júlí 1939 - 25. júní 2009 Útgerðarmaður á Akureyri.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Anna Jakobína Ólafsdóttir Blöndal (1903-1998) Litla-Holti, Staðarhólssókn, Dal (21.10.1903 - 6.4.1998)

Identifier of related entity

HAH02355

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Jakobína Ólafsdóttir Blöndal (1903-1998) Litla-Holti, Staðarhólssókn, Dal

er systkini

Eufemía Ólafsdóttir (1909-1981) Akureyri

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03368

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 10.4.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir