Esther Matthildur Kristinsdóttir (1932-2017)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Esther Matthildur Kristinsdóttir (1932-2017)

Hliðstæð nafnaform

  • Esther Kristinsdóttir (1932-2017)
  • Esther Matthildur Kristinsdóttir

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

22.2.1932 - 30.9.2017

Saga

Esther Matthildur Kristinsdóttir 22. febrúar 1932 - 30. september 2017 Var í Reykjavík 1945. Húsfreyja og íþróttakennari á Laugarvatni. Síðar bús. í Reykjavík.

Staðir

Reykjavík; Laugarvatn:

Réttindi

Starfssvið

Íþróttakennari.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Júlíana Kristjánsdóttir 1. júlí 1900 - 14. september 1989 Húsfreyja á Bjargarstíg 7, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík og maður hennar; Kristinn Ágúst Sigurðsson 20. ágúst 1898 - 1. janúar 1964 Var á Þingvöllum, Helgafellssókn, Snæf. 1901. Háseti á Dettifossi á Ísafirði 1930. Heimili: Bjargarstr.7, Reykjavík. Vökumaður í Reykjavík 1945. Sjómaður í Reykjavík. 1863-26.8.1898.

Maður hennar; Þórir Þorgeirsson 14. júlí 1917 - 25. júní 1997 Íþróttakennari á Laugarvatni. Oddviti og hreppstjóri. Var á Hlemmiskeið II, Ólafsvallasókn, Árn. 1930. Síðast bús. á Laugarvatni.
Börn þeirra;
1) Rósa Þórisdóttir 10. ágúst 1955
2) Hrönn Þórisdóttir 24. desember 1957
3) Gerður Þórisdóttir 28. apríl 1959
4) Þórir Þórisson 13. janúar 1962
5) Hörður Þórisson 11. ágúst 1965 - 18. nóvember 2015 Fékkst við ýmis störf á Laugarvatni og síðar í Reykjavík

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03366

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 10.4.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir