Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Erna Jónsdóttir (1927-2014) frá Geitabergi
Hliðstæð nafnaform
- Erna Jónsdóttir
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
26.2.1927 - 29.11.2014
Saga
Erna Jónsdóttir 26. febrúar 1927 - 29. nóvember 2014. Var á Draghálsi, Saurbæjarsókn, Borg. 1930.
Staðir
Dragháls í Borgarfirði:
Réttindi
Kvsk á Blönduósi 1945-1946
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Steinunn Bjarnadóttir 17. mars 1895 - 27. desember 1972 Húsfreyja á Draghálsi, Saurbæjarsókn, Borg. 1930. Húsfreyja á Draghálsi í Svínadal og síðar á Geitabergi og maður hennar; Jón Pétursson 23. mars 1887 - 22. september 1969 Bóndi á Draghálsi, Saurbæjarsókn, Borg. 1930. Bóndi, hreppstjóri og sýslunefndarmaður á Draghálsi í Svínadal og síðar á Geitabergi.
Systkini hennar;
1) Sigríður Jónsdóttir 24. ágúst 1916 - 8. apríl 1986 Var á Draghálsi, Saurbæjarsókn, Borg. 1930. Húsfreyja á Miðsandi á Hvalfjarðarströnd, síðar á Lundi í Lundarreykjadal. Síðast bús. á Akranesi. Maður hennar; Gísli Brynjólfsson 5. ágúst 1906 - 3. mars 2000 Var á Hrafnabjörgum, Saurbæjarsókn, Borg. 1930. Búfræðingur, bóndi og oddviti á Miðsandi á Hvalfjarðarströnd, síðar á Lundi í Lundarreykjadal. Síðast bús. á Akranesi. Sonur þeirra Einar Gíslason (1944-2009) sonur hans Gísli Einarsson f. 26.1.1967, ritstjóri Skessuhorns og Landans hjá RÚV. gudmundurpaul.tripod.com/elina.html
2) Georg Pétur Jónsson 11. september 1918 - 4. desember 2003 Var á Draghálsi, Saurbæjarsókn, Borg. 1930. Framkvæmdarstjóri í Reykjavík. Barnsmóðir1; Sóley Svava Kristinsdóttir 19. janúar 1928 - 28. ágúst 2006 Verslunarmaður, leiðsögumaður og hótelstjóri, síðast bús. í Reykjavík. Var á Laugavegi 15 b, Reykjavík 1930. Barnsmóðir2; Sigrun Karin Holdahl, f. 10.3. 1941
3) Bjarni Jónsson 15. febrúar 1920 - 30. september 2016 Prófessor við Vanderbilt háskólann í Nashville, Tennessee, Bandaríkjunum. Frumkvöðull í stærðfræði og virtur í heimi algebrunnar. Sæmdur heiðursdoktorsnafnbót við Háskóla Íslands og riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu. Var á Draghálsi, Saurbæjarsókn, Borg. 1930. K1: Amy Sprague, f.11.9.1929 í Bandaríkjunum. K2: Harriet Parkes Jónsson, f. 14.4.1930 í Bandaríkjunum og barn þeirra Mary Kristín, f. 4.8.1971.
4) Einar Jónsson 24. maí 1921 - 11. október 2009 Var á Draghálsi, Saurbæjarsókn, Borg. 1930. Bifvélavirki í Reykjavík 1994.
5) Halldóra, f. 23.4. 1923, d. 23.4. 1923;
6) Halldóra Jónsdóttir 26. júní 1925 - 27. september 2014 Var á Draghálsi, Saurbæjarsókn, Borg. 1930. Húsfreyja á Miðsandi í Hvalfjarðarhreppi, Hliði á Álftanesi, Kambshóli í Svínadal og loks í Kópavogi þar sem hún starfaði við heimilishjálp.
7) Haukur Jónsson 25. júlí 1929 - 10. október 1991 Bifvélavirki og verkstjóri í Reykjavík, síðast bús. þar. Var á Draghálsi, Saurbæjarsókn, Borg. 1930.
8) Pálmi Jónsson 17. apríl 1932 - 22. desember 1956 Gagnfræðingur.
9) Elísa Jónsdóttir 29. mars 1939 - 19. nóvember 1986 Húsfreyja og iðnverkakona á Akureyri.
Maður hennar 1957; Jóhannes Jónsson 2. janúar 1923 - 19. maí 1995 Var í Klettstíu, Hvammssókn, Mýr. 1930. Kennari og bóndi á Geitabergi, Hvalfjarðarstrandarhr., Borg.
Börn þeirra;
1) Sigríður Jóhannesdóttir 23. maí 1958 og á hún einn son, Kára Eyþórsson.
2) Pálmi Jóhannesson 2. október 1959. Kona hans er Ásgerður G. Ásgeirsdóttir og eiga þau tvo syni: Jóhannes Örn og Jón Hauk. Fyrir hjónaband eignaðist Pálmi Erlu Björk og Ásgerður Katrínu Ingu.
3) Jón Jóhannesson 6. september 1960 , skrifstofustjóri hjá Búseta í Reykjavík kvæntur Kristínu Sif Jónínudóttur og eiga þau einn son, Bjart Örn.
4) Einar Stefán Jóhannesson 23. mars 1962 , trésmíðameistari, kvæntur Fjólu Ágústu Ágústsdóttur. Barn þeirra er Steinunn Marín.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 10.4.2018
Tungumál
- íslenska