Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Erlendur Bjarnason (1873-1935)
Hliðstæð nafnaform
- Erlendur Bjarnason
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
3.11.1873 - 7.4.1935
Saga
Erlendur Bjarnason 3. nóvember 1873 - 7. apríl 1935 Hjú í Hnjúki, Undirfellssókn, Hún. 1901. Verkamaður á Hvammstanga V.-Hún. Vegavinnumaður á Hvammstanga 1930.
Staðir
Hlöðunes á Vatnsleysuströnd; Hnjúkur í Vatnsdal 1901; Hvammstangi:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Guðríður Sigurðardóttir 22. júní 1841 Bjó í Hlöðunesi á Vatnsleysuströnd, Gull. Var í Borgarholti, Stokkseyrarsókn, Árn. 1845. Bústýra á Hlöðunesi, Kálfatjarnarsókn, Gull. 1880. Vinnukona í Þórukoti, Njarðvíkursókn, Gull. 1890 og sambýlismaður hennar; Bjarni Erlendsson 1845 - 16. október 1883 Bjó í Hlöðunesi á Vatnsleysuströnd, Gull. Var í Dysjum, Garðasókn, Gull. 1845. Tökubarn í Hvassahraunskoti, Kálfatjarnarsókn, Gull. 1860. Sennilega sá sem var vinnumaður á Höfða í sömu sókn 1870. Vinnumaður á Innri-Ásláksstöðum í Kálfatjarnarsókn 1876.
Kona hans; Helga Sigríður Guðmundsdóttir 11. desember 1876 Var í Valdarássel, Víðidalstungusókn, Hún. 1880.
Bm; Guðrún Vigfúsdóttir 26. júlí 1864 - 1. desember 1940 Var í Auðkúluseli, Auðkúlusókn, Hún. 1870. Vinnukona á Svínavatni, Svínavatnssókn, Hún. 1880. Fráskilin vinnukona í Kringlu, Þingeyrasókn, Hún. 1901 og Erlendur Bjarnason 3. nóvember 1873 - 7. apríl 1935 ógiftur, hjú í Hnjúki, Undirfellssókn, Hún. 1901. Verkamaður á Hvammstanga V.-Hún. Vegavinnumaður á Hvammstanga 1930.
Seinnimaður Guðrúnar; Benedikt Guðmundsson 22. ágúst 1858 - 19. maí 1924 Vinnumaður á Dúki í Sæmundarhlíð og Guðrúnarstöðum í Vatnsdal 1910
Seinni kona Erlendar; Rannveig Guðnadóttir 12. maí 1890 - 25. júlí 1959 Húsfreyja í Keflavík. Var í Guðmundarbæ, Eyrarsókn, N-Ís. 1901. Húsfreyja á Hvammstanga 1930. Umsvölum 1920.
Bróðir Erlendar;
1) Jón Bjarnason 24. mars 1880 - 2. júlí 1882 Var á Hlöðunesi, Kálfatjarnarsókn, Gull. 1880.
Barn Erlendar og barnsmóðir;
1) Bjarni Vigfús Erlendsson 11. janúar 1900 - 26. janúar 1965 Tökubarn í Kringlu, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Verkamaður á Akureyri 1930. Verkamaður á Akureyri.
Börn Erlendar og Helgu;
2) Ingibjörg Guðrún Erlendsdóttir 17. júlí 1905 - 10. júní 1974 Vinnukona á Heggstöðum, Kolbeinsstaðasókn, Hnapp. 1930. Síðast bús. í Kolbeinsstaðahreppi.
3) Ágúst Georg Erlendsson 22. september 1907 - 13. september 1988 Málarasveinn á Klapparstíg 44, Reykjavík 1930. Málari, síðast bús. í Reykjavík.
Sambýliskona hans; Rannveig Guðnadóttir 12. maí 1890 - 25. júlí 1959 Húsfreyja í Keflavík. Var í Guðmundarbæ, Eyrarsókn, N-Ís. 1901. Húsfreyja á Hvammstanga 1930.
Börn Erlendar og Rannveigar;;
4) Guðni Erlendsson 21. desember 1915 - 28. ágúst 1972 Var á Hvammstanga 1930. Bifreiðarstjóri í Keflavík. Síðast bús. í Keflavík. Kona hans; Björg Ingþórsdóttir 4. júlí 1914 - 25. desember 1994 Var á Óspaksstöðum, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
5) Ragna Ingibjörg Erlendsdóttir 15. september 1921 - 18. desember 1997 Var á Hvammstanga 1930. Síðast bús. í Keflavík.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 9.4.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði