Erla Sigurjónsdóttir (1936-2010) Húsavík, frá Glaumbæ, Skag.

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Erla Sigurjónsdóttir (1936-2010) Húsavík, frá Glaumbæ, Skag.

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

9.10.1936 - 13.11.2010

Saga

Erla Sigurjónsdóttir er fædd í Glaumbæ í Skagafirði 9. október 1936.
Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 13. nóvember 2010. Útför Erlu fór fram í kyrrþey 20. nóvember 2010.

Staðir

Réttindi

Kvsk á Blönduósi 1954-1955

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Sigurjón Kristinsson 15. okt. 1904 - 27. des. 1959. Sjómaður og bóndi á Skipalóni í Glæsibæjarhreppi, Eyj. og bm hans; Mínerva Gísladóttir 14. sept. 1915 - 9. feb. 1998. Vinnukona á Bessastöðum í Sæmundarhlíð, Skag. 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki, bús. þar 1994. Ranglega nefnd Mínerva Ingibjörg í manntalinu 1910.
Kona Sigurjóns; Margrét Ragna Þorsteinsdóttir 28.10.1898- 28.12.1980. Húsfreyja á Skipalóni, Glæsibæjarhreppi, Eyj. Húsfreyja þar 1930. Síðast bús. á Akureyri.
Maður Mínervu; Sæmundur Jónsson 28. nóv. 1915 - 13. maí 1993. Bóndi á Bessastöðum í Sæmundarhlíð. Var í Glaumbæ á Langholti, Skag. 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki.

Systkini Erlu sammæðra;
1) Jón Sæmundsson 4.6.1939
2) Soffía Sæmundsdóttir 28.8.1940.
3) Sigurbjörg Hallfríður Sæmundsdóttir 19.8.1942
4) Oddný Sæmundsdóttir 29.8.1943
5) Sigríður Sæmundsdóttir 25. des. 1946 - 5. sept. 2014. Leikskóla- og grunnskólastarfsmaður í Mosfellsbæ. 14.9. 1968 giftist hún Ólafi Guðmundssyni, rannsóknarlögreglumanni, sem er fæddur 1947. Þau bjuggu lengst af í Mosfellsbæ.
6) Gísli Sæmundsson 25.12.1947
7) drengur Sæmundsson 24. júlí 1949 - 30. des. 1949
8) Nanna Sæmundsdóttir 9.8.1950 - 10.7.2022. Sjúkraliði
Systkini samfeðra;

1) Björg Ragnheiður Sigurjónsdóttir 5. maí 1928 - 23. okt. 2020. Fékkst lengst af við verslunarstörf á Akureyri. Var í Skipalóni, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1930. Maður hennar 1.12.1954; Árni Magnús Ingólfsson 25.6.1927 - 28.7.1998. Var á Akureyri 1930. Skipstjóri, síðast bús. á Akureyri.
2) Gunnlaug Steinunn Custis 6. júlí 1930 - 6. júní 2016. Maður hennar; Robert Custis
3) Ólína Lilja Sigurjónsdóttir 22. feb. 1937 - 7. júlí 2019. Maður hennar; Haraldur Óli Valdimarsson
4) Tómas Sigurjónsson 12.1.1939
5) Guðrún Sigurjónsdóttir 8.10.1940. Maður hennar; Valur Valsson,

Maður hennar 1,6,1957; Valdimar Ingólfsson 5.12.1934. Húsavík

Börn;
1) Hulda, f. 3. mars 1957, maki Sveinn Pálmi Guðmundsson. Börn Atli Már, Sævar Ingi og Andri Þór.
2) Olga, f. 26. desember 1959, maki Hermann Jónasson. Börn Valdimar, Erla og Helga.
3) Jón Ingi, f. 14. febrúar 1965, maki Rannveig Anna Ólafsdóttir. Börn Sigríður Borghildur, Kristín Anna og Særún Erla.
4) Sævar, f. 14. júní 1967, d. 19. nóvember 1984. Síðast bús. á Húsavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Kvennaskólinn á Blönduósi 1951-1960 (1951 - 1960)

Identifier of related entity

HAH00115 -51-60

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1954 - 1955

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Glaumbær í Skagafirði ((1950))

Identifier of related entity

HAH00415

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1936

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Húsavík

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH08157

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 15.10.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir