Erla Guðjónsdóttir (1922-1997)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Erla Guðjónsdóttir (1922-1997)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

17.5.1922 - 25.11.1997

Saga

Erla Guðjónsdóttir var fædd að Fremstuhúsum í Dýrafirði 17. maí 1922. Hún lést á Grensásdeild Sjúkrahúss Reykjavíkur 25. nóvember 1997. Foreldrar hennar voru hjónin í Fremstuhúsum, þau Guðjón Finnur Davíðsson, f. 28.6. 1891, d. 23.12. 1979, og Borgný Jóna Hermannsdóttir, f. 28.2. 1897, d. 29.1. 1986. Systkini Erlu: Vilborg, f. 4.12. 1917; Laufey, f. 18.6. 1919, d. 9.10. 1986; Guðrún, f. 29.10. 1920; Drengur, f. 23.9. 1923, d. 19.11. 1990; Rannveig, f. 7.12. 1927; Kristín Sigríður, f. 25.9. 1930, og Hermann Birgir, f. 19.06. 1936. Erla giftist hinn 26.12. 1949 Guðjóni Jóhannessyni, byggingarmeistara á Patreksfirði, f. 28.1. 1911, d. 13.9. 1993. Börn Erlu og Guðjóns eru: 1) Friðrik Vagn, f. 23.12. 1950, læknir, búsettur á Akureyri, kvæntur Kristínu S. Árnadóttur og eiga þau tvö börn og eitt barnabarn. 2) Hermann, f. 17.10. 1952, verkfræðingur, búsettur í Reykjavík, kvæntur Berthu S. Sigurðardóttur og eiga þau tvær dætur. 3) Guðjón Jóhannes, f. 21.8. 1957, tæknifræðingur, búsettur á Nýja Sjálandi, kvæntur Vivienne Iverson og eiga þau þrjú börn. 4) Björgvin, f. 20.2. 1959, jarðfræðingur, búsettur á Akranesi, kvæntur Hjördísi Hjartardóttur og eiga þau fimm börn 5) Dýrleif, f. 16.3. 1963, viðskiptafræðingur, búsett í Reykjavík, gift Óðni Þórarinssyni og eiga þau tvö börn. Erla stundaði nám við Héraðsskólann að Núpi í Dýrafirði og Kvennaskólann á Blönduósi. Hún fór til Patreksfjarðar árið 1948 til að vinna og þar kynntist hún Guðjóni manni sínum. Erla og Guðjón bjuggu öll sín búskaparár á Patreksfirði. Erla flutti til Reykjavíkur fyrir tveimur árum. Útför Erlu fer fram frá Patreksfjarðarkirkju í dag 3. des 1997 og hefst athöfnin klukkan 14.

Staðir

Fremstuhús Dýrafirði: Kvsk á Blönduósi: Patreksfjörður: Reykjavík.

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01209

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 17.5.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir