Erla Erlingsdóttir (1930-2020) sundkennari Reykjavík

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Erla Erlingsdóttir (1930-2020) sundkennari Reykjavík

Hliðstæð nafnaform

  • Þuríður Erla Erlingsdóttir (1930-2020) sundkennari Reykjavík

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

3.3.1930 - 10.3.2020

Saga

Þuríður Erla Erlingsdóttir, íþróttakennari, fæddist á Bjargi við Sundlaugaveg í Reykjavík 3. mars 1930. ólst upp á Bjargi við Sundlaugaveg þar sem rekinn var búskapur á bernskuárum hennar. Á Bjargi bjó hún sín fyrstu hjúskaparár þar til þau Helgi fluttu á Bugðulæk í hús sem þau byggðu.
Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 10. mars 2020. Útförin fór fram frá Lindakirkju í Kópavogi 20. mars 2020, og hófst klukkan 13.

Staðir

Réttindi

Erla stundaði nám í Laugarnesskólanum og lauk burtfararprófi frá Íþróttaskólanum á Laugarvatni árið 1948.
Reykjaskóla 1945-1947

Starfssvið

Hún starfaði við sundkennslu víða um land og einnig í Gömlu sundlaugunum og Sundhöll Reykjavíkur, sem Erla vígði sjö ára gömul.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Erlingur Pálsson 3. nóv. 1895 - 22. okt. 1966. Var í Reykjavík 1910. Yfirlögregluþjónn á Bjargi við Sundlaugaveg, Reykjavík 1930. Yfirlögregluþjónn og kennari í Reykjavík. Stundaði einnig búskap á Bjargi og kona hans; Sigríður Sigurðardóttir 25. júlí 1896 - 31. ágúst 1974. Í Árnanesi, Nesjahreppi, A-Skaft. 1910. Húsfreyja á Bjargi við Sundlaugaveg, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.

Systkini;
1) Jóhanna Erlingsdóttir talsímakona, f. 23.4. 1923;
2) Ásdís Erlingsdóttir íþróttakennari, f. 17.4. 1926, d. 17.1. 2016, maki Úlfar H. Nathanaelsson, stórkaupmaður, f. 14.8. 1932;
3) Ólöf Auður Erlingsdóttir húsmóðir, f. 1.3. 1928, d. 27.6. 2005, maki Ingvar Gíslason, fv. ráðherra;
4) Sigríður Pálína Erlingsdóttir menntaskólakennari, f. 9.1. 1932, d. 12.10. 2011;
5) Ásta Erlingsdóttir húsmóðir, f. 7.6. 1935, d. 1.8. 1973, maki Sigurður Geirsson, stórkaupmaður (látinn);
6) Hulda Erlingsdóttir læknaritari, f. 14.11. 1941, maki Davíð Arnljótsson, verkfræðingur (látinn).

Maður hennar 15.4.1954; Helgi Hallvarðsson 12. júní 1931 - 15. mars 2008. Skipherra hjá Landhelgisgæslunni og tók þátt í þorskastríðum Íslendinga. Hlaut St. Olavsorðuna, riddarakross Hinnar íslensku fálkaorðu og heiðursmerki sjómannadagsins.

Börn;
1) Guðfinna Helgadóttir viðskiptafræðingur og M.ACC, f. 5.3. 1954, gift Guðna Einarssyni blaðamanni. Börn þeirra eru: Lína, einkaþjálfari og dagforeldri, f. 13.7. 1979, gift Böðvari Inga Guðbjartssyni, pípulagningameistara og framhaldsskólakennara. Þau eiga Sölku Rut, f. 26.1. 2004, Elísu Kristínu, f. 17.5. 2006, og Guðnýju Finnu, f. 23.10. 2008, auk þess sem Böðvar á tvær eldri dætur. Helgi, prestur, f. 30.6. 1982, kvæntur Kristínu Jónu Kristjónsdóttur, MA og kennaranema, f. 25.9. 1983. Þau eiga Guðna Benedikt, f. 14.2. 2011, Guðfinnu Kristnýju, f. 11.12. 2013, og Nönnu Katrínu, f. 24.10. 2016. Guðný Erla, flugfreyja, f. 23.12. 1986. Einar Jóhannes, sölustjóri, f. 14.6. 1994, kvæntur Guðfinnu Eiríksdóttur, hársnyrti, f. 15.7. 1994.
2) Sigríður Helgadóttir skrifstofumaður, f. 6.7. 1957, gift Birgi H. Sigurðssyni, skipulagsstjóra Kópavogs. Sonur þeirra er Gunnlaugur Hlynur, háskólanemi, f. 4.6. 1995; fyrir átti Sigríður Andra Jóhannesson, f. 17.2. 1983. Birgir átti fyrir tvö börn og á hann fimm barnabörn.
3) Helgi Helgason stjórnmálafræðingur og framhaldsskólakennari, f. 30.4. 1964, var kvæntur Guðrúnu Sigurgrímsdóttur, f. 29.2. 1968, og eiga þau Þuríði Erlu, crossfit-konu, f. 30.7. 1991, sambýlismaður Kristján Hrafn Kristjánsson, Sigurjón Pál, nema, f. 16.12. 1993, sambýliskona Anna Ragnheiður Tryggvadóttir, og Lilju Lind, háskólanema, f. 31.8. 1996, sambýlismaður Óli Gunnar Hauksson. Vinkona Helga er Brynja Tómasdóttir, deildarstjóri.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Reykjaskóli í Hrútafirði

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1945 - 1947

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásdís Erlingsdóttir (1926-2016) sundkennari

Identifier of related entity

HAH07964

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ásdís Erlingsdóttir (1926-2016) sundkennari

er systkini

Erla Erlingsdóttir (1930-2020) sundkennari Reykjavík

Dagsetning tengsla

1930

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH07343

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 28.9.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir