Engilbert Engilbertsson (1848-1942) Efri-Þverá.

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Engilbert Engilbertsson (1848-1942) Efri-Þverá.

Hliðstæð nafnaform

  • Engilbert Engilbertsson Efri-Þverá.

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

25.1.1848 - 19.8.1942

Saga

Engilbert Engilbertsson 25. janúar 1848 - 19. ágúst 1942 Var á Spena, Efranúpssókn, Hún. 1850. Niðurseta á Aðalbreiðu, Efranúpssókn, Hún. 1860. Ómagi á Hvoli, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Efri-Þverá.

Staðir

Speni Efranúpssókn; Aðalbreiða 1860; Efri-Þverá; Hvoll í Vesturhópi:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Guðrún Kristjánsdóttir 27. júní 1810 - 21. janúar 1852 Var á Haugi, Núpssókn, Hún. 1816. Ógift vinnukona í Huppuhlíð í Miðfirði 1836. Bústýra á Dalgeirstöðum, Efra-Núpssókn, Hún. 1835. Húsfreyja í Spena, Efri-Núpssókn, Hún. 1845 og 1850. Vinnukona á Kollafossi 1852 og maður hennar 29.10.1939; Engilbert Jónsson 17. október 1798 - 14. febrúar 1850 Bóndi á Sveðjustöðum o.v., síðast bóndi á Spena í Miðfirði. Var á Litlu-Ásgeirsá í Víðidalstungusókn, Hún. 1801. Húsbóndi á Reykjum syðri í Melstaðarsókn, Hún. 1835. Bóndi á Spena, Efranúpssókn, Hún. 1845. Fyrri kona Engilberts; Ingibjörg Björnsdóttir 1787 - 8. júlí 1838 Sennilega sú sem var vinnukona á Neðri-Torfastöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1801. Húsfreyja á Reykjum syðri í Melstaðarsókn, Hún. 1835.
Dóttir Ingibjargar; Steinunn Oddsdóttir 28. nóvember 1821 - 26. apríl 1848 Var á Reykjum syðri, Melstaðarsókn, Hún. 1835. Vinnuhjú á Húki, Efranúpssókn, Hún. 1845.
Systkini Engilberts samfeðra;
1) Helga Engilbertsdóttir 1827 - 6. júní 1871 Var á Reykjum syðri, Melstaðarsókn, Hún. 1835. Húsfreyja á Aðalbreiðu, Efranúpssókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Húki, Efrinúpssókn, Hún. 1870.
2) Sigurlaug Engilbertsdóttir 1829 - 1893 Var á Reykjum syðri, Melstaðarsókn, Hún. 1835. Vinnukona á Torfastöðum í Núpsdal, V-Hún. 1853. Vinnukona í Efrahaganesi í Barðssókn, Skag. 1860. Maður hennar 4.10.1850; Jón Eiríksson 29. júní 1793 - 1867 Síðast vinnumaður í Efra-Haganesi í Fljótum. Fósturpiltur á Tjörnum ytri í Munkaþverárklausturssókn, Eyj. 1801. Vinnumaður á Þingvöllum 1845. Vinnumaður á Torfastöðum í Núpsdal, V-Hún. 1853. Vinnumaður í Efrahaganesi í Barðssókn, Skag. 1860. Skv. athugasemdum Indriða við Þingeyingaskrá er ekki víst að þessi Jón sé sá sami og var á Þingvöllum.
3) Halldór Engilbertsson 1831 - 25. júní 1860 Var á Reykjum syðri, Melstaðarsókn, Hún. 1835. Var á Spena, Efranúpssókn, Hún. 1845.
Sammæðra;
4) Guðrún Guðmundsdóttir 31. ágúst 1836 Ógift vinnukona á Lækjamóti í Víðidal, Hún. 1870. Faðir hennar; Guðmundur Magnússon 14. júní 1807 - 26. apríl 1897 Tökubarn á Bálkastöðum, Staðarsókn, Hún. 1816. Vinnuhjú í Huppahlíð, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Húsmaður í Kaldbaksseli, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Bóndi í Kaldbaksseli og síðar Höskuldsstaðaseli.
Alsystkini
5) Kristján Engilbertsson 27. júní 1841 - 27. janúar 1891 Var í Spena, Efri-Núpssókn, Hún. 1845. Vinnumaður í Kirkjuvogi, Kirkjuvogssókn, Gull. 1870. Förumaður að norðan.
6) Jónatan Engilbertsson 3. október 1842 - 18. nóvember 1842.
Barnsmóðir hans; Margrét Jafetsdóttir 14. nóvember 1844 - 18. nóvember 1891 Var í Helgahvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Vinnukona á Klömbrum.
Kona hans; Guðbjörg Pálsdóttir 14. mars 1852 Sveitarómagi í Klömbrum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860. Vk. Ásbjarnarstöðum 1890.

Sonur Engilberts og Margrétar;
1) Jóhann Júlíus Engilbertsson 29. júlí 1875 - 26. maí 1937 Húsmaður á Klömbrum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1910. Vinnumaður á Flögu, Áshreppi, A-Hún. 1920. Vinnumaður á Hnjúki, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Katadal. Nefndur Jóhann Jafet í Thorarens. Kona hans; Anna Ingibjörg Jóhannesdóttir 14. maí 1878 - 5. júlí 1943 Var á Klömbrum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1910. Vinnukona á Flögu, Áshreppi, A-Hún. 1920. Vinnukona á Hnjúki, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Katadal. Nefnd Ingibjörg Anna í Thorarens.
Sonur Guðbjargar;
2) Ísólfur Þorsteinn Sumarliðason 24. júlí 1876 Var á Ásbjarnarnesi, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880.
Fósturbarn Engilberts og Guðbjargar;
3) Magnús Magnússon 27. maí 1892 - 16. júní 1978 Ritstjóri í Reykjavík 1945. Lögfræðingur og ritstjóri. Síðast bús. í Reykjavík. Sennilega fósturbarn á Syðri-Þverá, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901. „Magnús Stormur“´, dóttir hans; María Magnea Magnúsdóttir 10. október 1916 - 5. ágúst 2017 Var í Nýpukoti, Þorkelshólshreppi, V-Hún. 1920. Var í Hafnarfirði 1930. Hjúkrunarkona og yfirhjúkrunarfræðingur á National Hospital for Neurology and Neurosurgery í London um áratugaskeið. Síðast bús. á Blönduósi. Móðir hennar barnsmóðir Magnúsar; Halldóra Sigríður Jónsdóttir 14. febrúar 1892 - 15. febrúar 1931 Fósturdóttir hjónanna á Skinnastöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Hafnarfirði 1930. Kona Magnúsar var; Sigríður Helgadóttir 1. október 1898 - 31. desember 1960 Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Guðrúnarstöðum í Vatnsdal 1919.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Þórarinn Þorleifsson (1899-1973) Skúfi og Sandgerði Blö (3.2.1899 - 24.4.1973)

Identifier of related entity

HAH04992

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03319

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 9.4.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir