Else Fröhlich (Eli Marie Thaulow) (1880-1960)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Else Fröhlich (Eli Marie Thaulow) (1880-1960)

Hliðstæð nafnaform

  • Else Fröhlich (1880-1960)
  • Eli Marie Thaulow (1880-1960)

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

31.8.1880 - 15.9.1960

Saga

17 ára stundaði hún nám í söng í París og kom fram með manni sínum á skemmtunum bæði í París og í Skandinavíu
Else Frölich fæddist í Kaupmannahöfn, sem Eli Marie Thaulow í Paris 31.8.1880 - 15.9.1960. Hún var dóttir norska málarans Fritz Thaulow 20.10.1847 - 5.11.1906 og danskrar móður 1874; Ingeborg Charlotte Gad (1852–1908) þau skildu, seinni kona hans 1886; Alexandra Lasson (1862–1955), ein af dætrum lögmannsins Christian Lasson (1830–1893) og Alexandra Cathrine Henriette von Munthe af Morgenstierne (1838–81).

Hún var frænka danska kvikmyndaframleiðandans Urban Gad 12.2.1879 - 26.12.1947.

Fritz Thaulow bjó í París sem alþjóðleg stjarna, systir Ingeborgar Mette var gift franska málaranum Paul Gauguin 7.6.1848 - 8.5.1903.

Þriggja ára flutti Eli til Danmerkur, þegar móðir hennar giftirst öðru sinni, maður hennar var Carl Edvard Cohen Brandes 21.10.1847 - 20.12.1931, sem Eli leit á sem föður. Bróðir hans var Georg Brandes (1842-1927) áhrifavaldur á líf amk 3ja ungra pilta í Húnavatnssýslu sem allir drekktu sér. Edvard var þingmaður fyrir Venstre 1880 og Radikal Vensre frá 1905, ráðherra 1909-1910 og 1913-1920. Hann var ein af stofnendum dagblaðsins Politiken 1884.

1903 giftist Eli danska söngvaranum Louis Frölich, sem hún skildi við seinna en hélt nafninu.

Staðir

Kaupmannahöfn; Noregur; París:

Réttindi

17 ára stundaði hún nám í söng í París;

Starfssvið

"Drottning árstíðanna - Femme fatale" Leik- og söngkona: Ferli hennar lauk á fyrri stríðsárunum, en 1918 skrifaði hún leikhandrit ásamt manni sínum og Lau Lauritzsen:

Lagaheimild

Hún sló fyrst í gegn með Bjørn Bjørnsson 15.11.1859 - 14.5.1942, sonur Bjørnstjerne Bjørnson (1832-1910) í norska þjóðleikhúsinu í Osló í “Hamingjusama ekkjan” 1907.
Í “Ny Teater” í Kaupmannahöfn vakti hún mikla lukku í “Dollaraprinsessunni” 1909 og 1911 hóf hún að leika í þöglu kvikmyndum hjá “Nordisk Film Studio” og sló í gegn þar sem leikkona.
Ein af fyrstu myndum hennar var En lektion/A Lesson 1911 leikstýrð af Arthur Bloom með leikaranum Valdemar Psilander (1884-1917) sem var ein launahæsti leikari þöglu myndanna.
1912 lék hún í 9 kvikmyndum. Fyrst “Guvernorens datter/The Governor's daughter” (1912, August Blom) með Robert Dinesen, og “En stærkere magt/A Powerful Force” (1912, Hjalmar Davidsen, Eduard Schnedler-Sorensen). Síðan í 5 kvikmyndum með Psilander and Fröhlich í aðalhlutverkum: “Tropisk kærlighed/Tropical Love (1912, August Blom)”, “Livets bål/Life's Bonfire (1912, Eduard Schnedler-Sorensen)”, “Jerbanens dotter/Rail Daughter (1912, August Blom),” “Den stærkeste/Vanquished (1912, Eduard Schnedler-Sorensen, Bernhard Holz),” og “For Abent Tæppe/Desdemona (1912, August Blom)” þar sem Psilander og Fröhlich leika par “Othello and Desdemona and recognizing their own situation”. Næstu myndir einnig 1912, “Hjærternes kamp/A High Stake (1912, August Blom)” með Dinesen, og “Badets dronning/The Queen of the Season (1912, Eduard Schnedler-Sorensen)”. 1913 lék hún í kómedíunni “Skandalen på Sorupgård/The Scandal of Sorupgård (1913, Hjalmar Davidsen)” með Psilander, “Kærlighed og penge/Outwitted (1913, Leo Tscherning)”, og í “Djævelens datter/Devil's daughter (1913, Robert Dinesen)”. Dinesen lék einnig aukahlutverk í þeirra mynd. Næstu ár lék hún ma. í “Detektivens barnepige/Detective Nurse (1914, Hjalmar Davidsen)” og “Det gamle fyrtårn/The Old Lighthouse (1914, A.W. Sandberg).”

Innri uppbygging/ættfræði

Else Frölich fæddist í Kaupmannahöfn, sem Eli Marie Thaulow í Paris 31.8.1880 - 15.9.1960. Hún var dóttir norska málarans Fritz Thaulow 20.10.1847 - 5.11.1906 og danskrar móður 1874; Ingeborg Charlotte Gad (1852–1908) þau skildu, seinni kona hans 1886; Alexandra Lasson (1862–1955), ein af dætrum lögmannsins Christian Lasson (1830–1893) og Alexandra Cathrine Henriette von Munthe af Morgenstierne (1838–81).

Hún var frænka danska kvikmyndaframleiðandans Urban Gad 12.2.1879 - 26.12.1947.

Fritz Thaulow bjó í París sem alþjóðleg stjarna, systir Ingeborgar Mette var gift franska málaranum Paul Gauguin 7.6.1848 - 8.5.1903.

Þriggja ára flutti Eli til Danmerkur, þegar móðir hennar giftirst öðru sinni, maður hennar var Carl Edvard Cohen Brandes 21.10.1847 - 20.12.1931, sem Eli leit á sem föður. Bróðir hans var Georg Brandes (1842-1927) áhrifavaldur á líf amk 3ja ungra pilta í Húnavatnssýslu sem allir drekktu sér. Edvard var þingmaður fyrir Venstre 1880 og Radikal Vensre frá 1905, ráðherra 1909-1910 og 1913-1920. Hann var ein af stofnendum dagblaðsins Politiken 1884.

1903 giftist Eli danska söngvaranum Louis Frölich, sem hún skildi við seinna en hélt nafninu.
Sonur hennar;
1) Henrik Thaulow Sandberg 15.5.1919 -19.3.1993 kvikmyndaframleiðandi og leikritahöfundur hjá “Merry Film”. Kona hans 1943; Elin Steenstrup

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Björn Björnestjene Björnsson (1832-1910) (8.12.1832 - 26.4.1910)

Identifier of related entity

HAH02781

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Björn Björnestjene Björnsson (1832-1910)

is the associate of

Else Fröhlich (Eli Marie Thaulow) (1880-1960)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03301

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 4.4.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir