Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Elli Jónsson (1897)
Hliðstæð nafnaform
- Elli Jónsson
- Sigmundur Samill Guðmundsson
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
2.1897 -
Saga
Elli Jónsson (Sigmundur Samill Guðmundsson f. í febrúar 1897 í USA) Census Canada 1911
Staðir
USA; Kanada:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Guðrún Símonardóttir 27.6.1857 - 2.6.1938, Fór í matreiðsluskóla til Kaupmannahafnar 1884. Vann þar við sjúkrahús og fluttist þaðan til Vesturheims 1889. Húsfreyja í Hvammi í Geysir, Manitoba, Kanada, maður hennar 1889; Jón Guðmundsson 14. mars 1856 - 8. maí 1950 Var á Breið, Goðadalasókn, Skag. 1860. Fór til Vesturheims 1884 og nam land í Dakota. Bóndi í Hensel í Norður-Dakota til 1902, síðan í Hvammi í Geysirbyggð á Nýja Íslandi, Manitoba, Kanada.
Systkini Ella:
1) Símon Lucian Guðmundsson Jónsson 1902 í USA
2) Jónína Guðrún Guðmundsdóttir f. 2.3.1895 í USA, háöldruð 1984
Fóstursystir;
Sesselja S Jóhannesson 1905 í USA
Almennt samhengi
Guðrún Símonardóttir Guðmundsson, kona Jóns Guðmundssonar fyr bónda á Hvammi í Geysisbygð, andaðist að heimili sínu fimtudagsmorgun fyrir hvítasunnu, (2. júní), eftir stutta legu. Hún var fædd 27. júní 1857, á Fossi, á Skaga, í Skagafjarðarsýslu, voru foreldrar hennar Símon Þorláksson og Guðrún Þorvaldsdóttir. Ung að aldri fór hún til Kaupmannahafnar, en þaðan til Vesturheims fullum fjórum árum síðar og settist að í Dakota. Hún giftist þar 1889, Jóni Guðmundssyni ættuðum úr Skagafjarðarsýslu. Þau fluttu til Nýja íslands 1902 og bjuggu í Hvammi í 30 ár. Börn þeirra á lífi eru: Sigmund1 ur Samúel, bóndi í Hvammi; Jónína Guðrún, gift Helga Daníelssyni á Gimli, og Sveinn Símon bóndi í Hvammi, kvæntur Normu Pearl Brynjólfsdóttur Sveinssonar. Hin látna var hreinlynd og trygglynd, góð eiginkona og fórnfús móðir. Henni fylgir blessun og þakklæti eiginmanns, barna, afkomenda og tengdafólks og vina. Útför hennar fór fram laugardaginn fyrir hvítasunnu að viðstöddu mörgu fólki.
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 3.4.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2165385