Ellert Jóhannsson (1890-1977) Holtsmúla á Langholti, Skag

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ellert Jóhannsson (1890-1977) Holtsmúla á Langholti, Skag

Hliðstæð nafnaform

  • Ellert Símon Jóhannsson (1890-1977) Holtsmúla á Langholti, Skag
  • Ellert Símon Jóhannsson Holtsmúla á Langholti, Skag

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

14.10.1890 - 19.2.1977

Saga

Ellert Símon Jóhannsson 14. október 1890 - 19. febrúar 1977 Var í Saurbæ á Neðribyggð, Skag. 1901. Bóndi í Holtsmúla á Langholti, Skag., m.a. 1930. Nefndur Albert Símon í mt. 1901. Kjörbarn: Hafdís Ellertsdóttir, f. 16.10.1944.

Staðir

Saurbær í Neðribyggð; Holtsmúli á Langholti:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Þuríður Símonardóttir 10. nóvember 1849 - 13. apríl 1909 Húsfreyja í Saurbæ á Neðribyggð, Skag. Bústýra í Saurbæ. Víðimýrarsókn, Skag. 1901 og maður hennar 15.10.1881; Jóhann Jóhannsson 29. janúar 1857 - 23. júní 1929 Bóndi í Saurbæ í Neðribyggð, Skag. Bóndi í Saurbæ. Víðimýrarsókn, Skag. 1901. Barnsmóðir Jóhanns; 19.12.1891; Hallbera Guðmundsdóttir 16. júlí 1867 - 24. maí 1957 Niðursetningur í Fagranesi, Fagranessókn, Skag. 1870. Hjú í Kýrholti, Viðvíkursókn, Skag. 1901.
Systkini Ellerts samfeðra;
1) Sæmunda Ingibjörg Jóhannsdóttir 19. desember 1891 - 17. desember 1964 Ljósmóðir á Daufá á Neðribyggð, Skag og síðar í Reykjavík. 1930. Var í Kýrholti, Viðvíkursókn, Skag. 1901. Barnsfaðir hennar 1.7.1929; Jóhann Ingiberg Jóhannesson 9. september 1903 - 27. maí 1992 Bóndi í Sólheimum í Sæmundarhlíð. Vinnumaður í Saurbæ í Mælifellssókn, Skag. 1930. Síðast bús. í Staðarhr. Sambýlismaður hennar; Guðmundur Sölvi Sveinsson 12. september 1895 - 25. apríl 1972 Var í Álftagerði hjá Víðimýri, Skag. 1901. Bóndi í Valagerði á Skörðum, Skag. 1930. Síðast bús. í Seyluhreppi. Ógiftur og barnlaus.
Alsystkini;
2) Jóhanna Steinunn Jóhannsdóttir 1. september 1881 - 20. júlí 1960 Húsfreyja á Bolagrund, Miðgrund og Gilsbakka í Akrahr., síðar í Tunguhlíð í Lýtingsstaðahr., Skag. Ráðskona á Steinsstöðum, Mælifellssókn, Skag. 1930. Maður hennar 29.6.1902; Jóhannes Sigvaldi Sigvaldason 16. ágúst 1874 [12.8.1874] - 19. apríl 1954 Bóndi á Mið-Grund, Bolagrund og Gilsbakka í Akrahr., síðar hús- og vinnnumaður víða, síðast í Tunguhlíð í Lýtingsstaðahr., Skag. Meðal barna þeirra Jóhann Ingiberg (1903-1992) faðir Árna Sverris (1939) kaupfélagsstjóra á Blönduósi. Guðlaug (1936) Hrauni á Skaga tengdamóðir Jófríðar frá Sölvabakka. Þuríður Svanhildur (1908-1991) amma Eiríks Haukssonar söngvara og Hauks fréttamanns Rúv í Rússlandi. Sigurveig (1915-2005) Amma Helgu Sólveigar seinni konu Guðmundar Paul Jónssonar bakara á Blönduósi http://gudmundurpaul.tripod.com/kristbjorg.html , Jóns Páls aflraunamanns, og „Hara systra“ Rakelar og Hildar Magnúsdætra.
3) Guðbjörg Ágústa Jóhannsdóttir 29. september 1882 - 17. ágúst 1970 Húsfreyja. Síðast bús. á Siglufirði. Maður hennar 23.9.1920; Helgi Daníelsson 1. febrúar 1888 - 28. janúar 1973 Bóndi á Sléttu, Knappstaðasókn, Skag. 1930. Bóndi í Flugumýrarhvammi í Akrahr. og víðar í Skag., síðar á Siglufirði. Kjörsonur: Daníel, f. 4.5.1924.
4) Sigmar Sveinn Jóhannsson 26. október 1885 - 3. febrúar 1933 Bóndi á Steinsstöðum í Tungusveit í Lýtingsstaðahr., Skag. Bóndi á Sauðárkróki 1930. Kona hans 12.1.1916: Solveig Daníelsdóttir 10. desember 1891 - 15. júní 1919 Húsfreyja á Steinsstöðum. Meðal barna þeirra Jóhannes Sigmarsson (1916-1973) faðir Elínar Sigrúnar (1934) móður Önnu Sigurlaugar Pálsdóttur konur Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar alþingismanns http://gudmundurpaul.tripod.com/annamalfridur.html
5) Guðjón Jóhannsson 10. ágúst 1887 - 27. júní 1972 Bóndi í Nýlendi á Höfðaströnd, Skag. um 40 ára skeið. Bóndi á Nýlendi, Hofssókn, Skag. 1930. Síðast bús. í Hofsóshreppi. Kona hans 25.10.1914; Ingibjörg Sveinsdóttir 27. nóvember 1886 - 5. september 1954 Hjú í Stafni í Deildardal, Skag. 1901. Húsfreyja á Nýlendi á Höfðaströnd, Skag., m.a. 1930.
6) Ingibjörg Jóhannsdóttir 1. desember 1888 - 31. maí 1947 Húsfreyja í Hamarsgerði á Fremribyggð og víðar í Skagafirði. Húskona á Lýtingsstöðum, Mælifellssókn, Skag. 1930. Maður hennar 27.12.1912; Kristján Árnason 5. júlí 1885 - 18. október 1964 Búfræðingur frá Ólafsdalsskóla. Bóndi á Krithóli á Neðribyggð, í Efra-Lýtingsstaðakoti og í Stapa í Tungusveit, í Hamarsgerði á Fremribyggð og í Hvammkoti í Tungusveit, Skag.
7) Eymundur Jóhannsson 8. ágúst 1892 - 25. janúar 1942 Bóndi í Saurbæ á Neðribyggð, Skag. Bóndi í Saurbæ, Mælifellssókn, Skag. 1930. Kona hans 13.5.1921; Ástríður Jónsdóttir 21. apríl 1902 - 23. desember 1989 Húsfreyja í Saurbæ, Mælifellssókn, Skag. 1930. Húsfreyja í Saurbæ á Neðribyggð, Skag. Síðast bús. í Lýtingsstaðahreppi. Sonur þeirra Þórarinn (1925-1976) faðir Sólborgar (1953) konu Hávarðs Sigurjónssonar (1948) Blönduósi.
8) Svanhildur 1896 - 21.2.1909)

Kona Ellerts 22.10.1910; Ingibjörg Sveinsdóttir 18. júní 1891 - 28. september 1982 Húsfreyja í Holtsmúla á Langholti, Skag. Síðast bús. í Staðarhreppi. Réttur fæðingardagur hennar mun vera 11.6.1891 en ekki er hægt að breyta honum vegna kennitölu. Kjörbarn: Hafdís Ellertsdóttir, f. 16.10.1944.
Börn þeirra;
1) Jón Svavar Ellertsson 11. janúar 1911 - 18. júlí 1992 Bóndi að Þröm og Ármúla í sömu sveit, síðast bús. á Sauðárkróki. Var í Holtsmúla á Langholti, Skag. 1930. Kona hans; Helga Sigríður Sigurðardóttir 3. júlí 1909 - 26. september 1987 Húsmóðir í Steinholti í Staðarhr., á Þröm og í Ármúla á Langholti, á Bakka í Viðvíkursveit og á Sauðárkróki. Vinnukona á Húsavík 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki.
2) Aldína Snæbjört Ellertsdóttir 13. maí 1926 Sauðárkróki, maður hennar 21.2.1947; Friðrik Lúter Margeirsson 28. maí 1919 - 12. júní 1995 Var á Ögmundarstöðum, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Skólastjóri á Sauðárkróki. Síðast bús. á Sauðárkróki.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Bryndís Rósfríður Ármannsdóttir (1941) (28.2.1941 -)

Identifier of related entity

HAH02939

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árni Jónsson (1937-2004) Sölvabakka (7.10.1937 - 9.3.2004)

Identifier of related entity

HAH01565

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurjón Oddsson (1891-1989) Rútsstöðum (7.6.1891 - 10.9.1989)

Identifier of related entity

HAH01965

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurveig Jóhannesdóttir (1915-2005) Efra-Lýtingsstakoti (4.7.1915 - 22.2.2005)

Identifier of related entity

HAH01986

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurveig Jóhannesdóttir (1915-2005) Efra-Lýtingsstakoti

is the cousin of

Ellert Jóhannsson (1890-1977) Holtsmúla á Langholti, Skag

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03285

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 3.4.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir