Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Ellert Jóhannsson (1890-1977) Holtsmúla á Langholti, Skag
Hliðstæð nafnaform
- Ellert Símon Jóhannsson (1890-1977) Holtsmúla á Langholti, Skag
- Ellert Símon Jóhannsson Holtsmúla á Langholti, Skag
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
14.10.1890 - 19.2.1977
Saga
Ellert Símon Jóhannsson 14. október 1890 - 19. febrúar 1977 Var í Saurbæ á Neðribyggð, Skag. 1901. Bóndi í Holtsmúla á Langholti, Skag., m.a. 1930. Nefndur Albert Símon í mt. 1901. Kjörbarn: Hafdís Ellertsdóttir, f. 16.10.1944.
Staðir
Saurbær í Neðribyggð; Holtsmúli á Langholti:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Þuríður Símonardóttir 10. nóvember 1849 - 13. apríl 1909 Húsfreyja í Saurbæ á Neðribyggð, Skag. Bústýra í Saurbæ. Víðimýrarsókn, Skag. 1901 og maður hennar 15.10.1881; Jóhann Jóhannsson 29. janúar 1857 - 23. júní 1929 Bóndi í Saurbæ í Neðribyggð, Skag. Bóndi í Saurbæ. Víðimýrarsókn, Skag. 1901. Barnsmóðir Jóhanns; 19.12.1891; Hallbera Guðmundsdóttir 16. júlí 1867 - 24. maí 1957 Niðursetningur í Fagranesi, Fagranessókn, Skag. 1870. Hjú í Kýrholti, Viðvíkursókn, Skag. 1901.
Systkini Ellerts samfeðra;
1) Sæmunda Ingibjörg Jóhannsdóttir 19. desember 1891 - 17. desember 1964 Ljósmóðir á Daufá á Neðribyggð, Skag og síðar í Reykjavík. 1930. Var í Kýrholti, Viðvíkursókn, Skag. 1901. Barnsfaðir hennar 1.7.1929; Jóhann Ingiberg Jóhannesson 9. september 1903 - 27. maí 1992 Bóndi í Sólheimum í Sæmundarhlíð. Vinnumaður í Saurbæ í Mælifellssókn, Skag. 1930. Síðast bús. í Staðarhr. Sambýlismaður hennar; Guðmundur Sölvi Sveinsson 12. september 1895 - 25. apríl 1972 Var í Álftagerði hjá Víðimýri, Skag. 1901. Bóndi í Valagerði á Skörðum, Skag. 1930. Síðast bús. í Seyluhreppi. Ógiftur og barnlaus.
Alsystkini;
2) Jóhanna Steinunn Jóhannsdóttir 1. september 1881 - 20. júlí 1960 Húsfreyja á Bolagrund, Miðgrund og Gilsbakka í Akrahr., síðar í Tunguhlíð í Lýtingsstaðahr., Skag. Ráðskona á Steinsstöðum, Mælifellssókn, Skag. 1930. Maður hennar 29.6.1902; Jóhannes Sigvaldi Sigvaldason 16. ágúst 1874 [12.8.1874] - 19. apríl 1954 Bóndi á Mið-Grund, Bolagrund og Gilsbakka í Akrahr., síðar hús- og vinnnumaður víða, síðast í Tunguhlíð í Lýtingsstaðahr., Skag. Meðal barna þeirra Jóhann Ingiberg (1903-1992) faðir Árna Sverris (1939) kaupfélagsstjóra á Blönduósi. Guðlaug (1936) Hrauni á Skaga tengdamóðir Jófríðar frá Sölvabakka. Þuríður Svanhildur (1908-1991) amma Eiríks Haukssonar söngvara og Hauks fréttamanns Rúv í Rússlandi. Sigurveig (1915-2005) Amma Helgu Sólveigar seinni konu Guðmundar Paul Jónssonar bakara á Blönduósi http://gudmundurpaul.tripod.com/kristbjorg.html , Jóns Páls aflraunamanns, og „Hara systra“ Rakelar og Hildar Magnúsdætra.
3) Guðbjörg Ágústa Jóhannsdóttir 29. september 1882 - 17. ágúst 1970 Húsfreyja. Síðast bús. á Siglufirði. Maður hennar 23.9.1920; Helgi Daníelsson 1. febrúar 1888 - 28. janúar 1973 Bóndi á Sléttu, Knappstaðasókn, Skag. 1930. Bóndi í Flugumýrarhvammi í Akrahr. og víðar í Skag., síðar á Siglufirði. Kjörsonur: Daníel, f. 4.5.1924.
4) Sigmar Sveinn Jóhannsson 26. október 1885 - 3. febrúar 1933 Bóndi á Steinsstöðum í Tungusveit í Lýtingsstaðahr., Skag. Bóndi á Sauðárkróki 1930. Kona hans 12.1.1916: Solveig Daníelsdóttir 10. desember 1891 - 15. júní 1919 Húsfreyja á Steinsstöðum. Meðal barna þeirra Jóhannes Sigmarsson (1916-1973) faðir Elínar Sigrúnar (1934) móður Önnu Sigurlaugar Pálsdóttur konur Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar alþingismanns http://gudmundurpaul.tripod.com/annamalfridur.html
5) Guðjón Jóhannsson 10. ágúst 1887 - 27. júní 1972 Bóndi í Nýlendi á Höfðaströnd, Skag. um 40 ára skeið. Bóndi á Nýlendi, Hofssókn, Skag. 1930. Síðast bús. í Hofsóshreppi. Kona hans 25.10.1914; Ingibjörg Sveinsdóttir 27. nóvember 1886 - 5. september 1954 Hjú í Stafni í Deildardal, Skag. 1901. Húsfreyja á Nýlendi á Höfðaströnd, Skag., m.a. 1930.
6) Ingibjörg Jóhannsdóttir 1. desember 1888 - 31. maí 1947 Húsfreyja í Hamarsgerði á Fremribyggð og víðar í Skagafirði. Húskona á Lýtingsstöðum, Mælifellssókn, Skag. 1930. Maður hennar 27.12.1912; Kristján Árnason 5. júlí 1885 - 18. október 1964 Búfræðingur frá Ólafsdalsskóla. Bóndi á Krithóli á Neðribyggð, í Efra-Lýtingsstaðakoti og í Stapa í Tungusveit, í Hamarsgerði á Fremribyggð og í Hvammkoti í Tungusveit, Skag.
7) Eymundur Jóhannsson 8. ágúst 1892 - 25. janúar 1942 Bóndi í Saurbæ á Neðribyggð, Skag. Bóndi í Saurbæ, Mælifellssókn, Skag. 1930. Kona hans 13.5.1921; Ástríður Jónsdóttir 21. apríl 1902 - 23. desember 1989 Húsfreyja í Saurbæ, Mælifellssókn, Skag. 1930. Húsfreyja í Saurbæ á Neðribyggð, Skag. Síðast bús. í Lýtingsstaðahreppi. Sonur þeirra Þórarinn (1925-1976) faðir Sólborgar (1953) konu Hávarðs Sigurjónssonar (1948) Blönduósi.
8) Svanhildur 1896 - 21.2.1909)
Kona Ellerts 22.10.1910; Ingibjörg Sveinsdóttir 18. júní 1891 - 28. september 1982 Húsfreyja í Holtsmúla á Langholti, Skag. Síðast bús. í Staðarhreppi. Réttur fæðingardagur hennar mun vera 11.6.1891 en ekki er hægt að breyta honum vegna kennitölu. Kjörbarn: Hafdís Ellertsdóttir, f. 16.10.1944.
Börn þeirra;
1) Jón Svavar Ellertsson 11. janúar 1911 - 18. júlí 1992 Bóndi að Þröm og Ármúla í sömu sveit, síðast bús. á Sauðárkróki. Var í Holtsmúla á Langholti, Skag. 1930. Kona hans; Helga Sigríður Sigurðardóttir 3. júlí 1909 - 26. september 1987 Húsmóðir í Steinholti í Staðarhr., á Þröm og í Ármúla á Langholti, á Bakka í Viðvíkursveit og á Sauðárkróki. Vinnukona á Húsavík 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki.
2) Aldína Snæbjört Ellertsdóttir 13. maí 1926 Sauðárkróki, maður hennar 21.2.1947; Friðrik Lúter Margeirsson 28. maí 1919 - 12. júní 1995 Var á Ögmundarstöðum, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Skólastjóri á Sauðárkróki. Síðast bús. á Sauðárkróki.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Ellert Jóhannsson (1890-1977) Holtsmúla á Langholti, Skag
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 3.4.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók