Ellert Finnbogason (1911-1994) kennari

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ellert Finnbogason (1911-1994) kennari

Hliðstæð nafnaform

  • Ellert Finnbogason kennari

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

31.12.1911 - 20.4.1994

Saga

Ellert Finnbogason 31. des. 1911 - 20. apríl 1994. Nemandi í Laugarvatnsskóla, Miðdalssókn, Árn. 1930. Kennari á Hvanneyri. Síðast bús. í Kópavogi.
Ellert var fæddur á Svínhóli í Miðdölum, sonur hjónanna Margrétar Pálmadóttur og Finnboga Finnssonar sem bæði voru ættuð úr Dölum. Sjö ára gamall fluttist hann með foreldrum sínum og systkinum að Sauðafelli í Miðdölum. Ellert var yngstur systkina sinna, en átta þeirra komust til fullorðinsára og eru þrjú þeirra enn á lífi, þau Herdís, Albert og Finndís.

Staðir

Svínhóll; Sauðafell í Miðdal; Reykjaskóli; Akureyri; Hvanneyri; Kópavogur:

Réttindi

Nemandi í Laugarvatnsskóla, Miðdalssókn, Árn. 1930. Þaðan lá leiðin í Íþróttaskóla Björns Jakobssonar á Laugarvatni og lauk hann þaðan íþróttakennaraprófi árið 1934. Sama ár réðst hann sem kennari að Reykjaskóla.

Starfssvið

Kennari Reykjaskóla og á Hvanneyri. Ellert starfaði við Sundhöll Reykjavíkur næstu tíu árin og síðan sem þingvörður við Alþingi í níu ár og þá átti hann góð frí á sumrin sem þau gátu notað til að ferðast saman og dvelja í sumarbústað sínum í Skorradal og í gamla íbúðarhúsinu þar sem Hólmfríður ólst upp á Þorleifsstöðum í Skagafirði.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Finnbogi Finnsson 9. ágúst 1867 - 5. mars 1953. Bóndi á Háafelli, Svínhóli og Sauðafelli í Miðdalahr., Dal. og kona hans; Margrét Pálmadóttir 6. maí 1866 - 23. des. 1935. Var í Svalbarða, Kvennabrekkusókn, Dal. 1870. Húsfreyja á Háafelli, Sauðafellssókn, Dal. 1890. Húsfreyja á Svínhóli, Sauðafellssókn, Dal. 1901. Bústýra á Sauðafelli, Kvennabrekkusókn, Dal. 1930.

Systkini hans;
1) Pálmi Finnbogason f. 25.5. 1892, d. 17.1. 1970. Bóndi á Svarfhóli í Laxárdal, Dal.
2) Finnur Finnbogason f. 19.6. 1893, d. 9.12. 1897,
3) Þórdís Finnbogadóttir f. 6.9. 1894, d. 8.1. 1898,
4) Anna Oktavía Finnbogadóttir f. 1.10. 1895, d. 9.5. 1919,
5) Herdís Kristín Finnbogadóttir 19. feb. 1897 - 20. júní 1996. Ljósmóðir, síðast bús. í Reykjavík. Ljósmóðir á Leirulæk, Álftanessókn, Mýr. 1930. Herdís var ógift og barnlaus
6) Albert Finnbogason 28. ágúst 1900 - 15. júní 1997. Bóndi á Sauðafelli, Kvennabrekkusókn, Dal. 1930. Bóndi á Sauðafelli, Svalbarða og Erpsstöðum, Miðdalahr., Dal., síðar verkamaður og starfsmaður Ríkisútvarpsins í Reykjavík. Hinn 13. maí 1931 kvæntist Albert eftirlifandi konu sinni Elísabetu Benediktsdóttur, f. 23.7. 1905.
7) Benedikt Finnbogason f. 11.11. 1898, d. 25.11. 1898,
8) Unnur Finnbogadóttir f. 8.12. 1901, d. 5.2. 1992. Vinnukona á Sauðafelli, Kvennabrekkusókn, Dal. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Ógift.
9) Yngvi Finnbogason f. 5.1. 1904, d. 8.6. 1989. Verkamaður í Reykjavík 1945, síðast bús. í Reykjavík. Nefndur Ingvi Finnbogason í manntali 1910. Vinnumaður á Sauðafelli, Kvennabrekkusókn, Dal. 1930. Bóndi á Sauðafelli í Miðdölum, Dal. 1935-36. Síðar bús. í Reykjavík.
10) Ólafur Finnbogason f. 15.3 1906, d. 7.2. 1991. Vinnumaður á Sauðafelli, Kvennabrekkusókn, Dal. 1930. Bóndi á Sauðafelli í Miðdölum, Dal. 1935-36. Verkamaður í Reykjavík og síðar skrifstofumaður hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Síðast bús. í Reykjavík.
11) Finndís Finnbogadóttir 23. sept. 1909 - 28. maí 1994. Vinnukona á Sauðafelli, Kvennabrekkusókn, Dal. 1930. Húsfreyja að Sauðafelli, Miðdalahr., Dal., bús. í Suðurdalahreppi 1994. Finndís var ógift og barnlaus.

Kona hans 8.6.1940; Hólmfríður Jóhanna Jóhannesdóttir 9. júlí 1918 - 6. jan. 2009. Var á Þorleifsstöðum, Miklabæjarsókn, Skag. 1930. Húsfreyja á Akureyri, Hvanneyri og á Bárustöðum, síðast bús. í Kópavogi.

Börn þeirra hjóna eru;
1) Jóhannes Þór, kvæntur Margréti Guðmundsdóttur, búsett í Borgarnesi;
2) Margrét, gift Danelíusi Sigurðssyni, búsett í Reykjavík;
3) Málfríður, gift Sveini Guðmundssyni, einnig búsett í Reykjavík.
Barnabörnin eru ellefu og eitt barnabarnabarn.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Héraðsskólinn á Laugarvatni og Laugarvatn (1928-)

Identifier of related entity

HAH00028

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05003

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 22.8.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir