Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Ellert Finnbogason (1911-1994) kennari
Parallel form(s) of name
- Ellert Finnbogason kennari
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
31.12.1911 - 20.4.1994
History
Ellert Finnbogason 31. des. 1911 - 20. apríl 1994. Nemandi í Laugarvatnsskóla, Miðdalssókn, Árn. 1930. Kennari á Hvanneyri. Síðast bús. í Kópavogi.
Ellert var fæddur á Svínhóli í Miðdölum, sonur hjónanna Margrétar Pálmadóttur og Finnboga Finnssonar sem bæði voru ættuð úr Dölum. Sjö ára gamall fluttist hann með foreldrum sínum og systkinum að Sauðafelli í Miðdölum. Ellert var yngstur systkina sinna, en átta þeirra komust til fullorðinsára og eru þrjú þeirra enn á lífi, þau Herdís, Albert og Finndís.
Places
Svínhóll; Sauðafell í Miðdal; Reykjaskóli; Akureyri; Hvanneyri; Kópavogur:
Legal status
Nemandi í Laugarvatnsskóla, Miðdalssókn, Árn. 1930. Þaðan lá leiðin í Íþróttaskóla Björns Jakobssonar á Laugarvatni og lauk hann þaðan íþróttakennaraprófi árið 1934. Sama ár réðst hann sem kennari að Reykjaskóla.
Functions, occupations and activities
Kennari Reykjaskóla og á Hvanneyri. Ellert starfaði við Sundhöll Reykjavíkur næstu tíu árin og síðan sem þingvörður við Alþingi í níu ár og þá átti hann góð frí á sumrin sem þau gátu notað til að ferðast saman og dvelja í sumarbústað sínum í Skorradal og í gamla íbúðarhúsinu þar sem Hólmfríður ólst upp á Þorleifsstöðum í Skagafirði.
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Finnbogi Finnsson 9. ágúst 1867 - 5. mars 1953. Bóndi á Háafelli, Svínhóli og Sauðafelli í Miðdalahr., Dal. og kona hans; Margrét Pálmadóttir 6. maí 1866 - 23. des. 1935. Var í Svalbarða, Kvennabrekkusókn, Dal. 1870. Húsfreyja á Háafelli, Sauðafellssókn, Dal. 1890. Húsfreyja á Svínhóli, Sauðafellssókn, Dal. 1901. Bústýra á Sauðafelli, Kvennabrekkusókn, Dal. 1930.
Systkini hans;
1) Pálmi Finnbogason f. 25.5. 1892, d. 17.1. 1970. Bóndi á Svarfhóli í Laxárdal, Dal.
2) Finnur Finnbogason f. 19.6. 1893, d. 9.12. 1897,
3) Þórdís Finnbogadóttir f. 6.9. 1894, d. 8.1. 1898,
4) Anna Oktavía Finnbogadóttir f. 1.10. 1895, d. 9.5. 1919,
5) Herdís Kristín Finnbogadóttir 19. feb. 1897 - 20. júní 1996. Ljósmóðir, síðast bús. í Reykjavík. Ljósmóðir á Leirulæk, Álftanessókn, Mýr. 1930. Herdís var ógift og barnlaus
6) Albert Finnbogason 28. ágúst 1900 - 15. júní 1997. Bóndi á Sauðafelli, Kvennabrekkusókn, Dal. 1930. Bóndi á Sauðafelli, Svalbarða og Erpsstöðum, Miðdalahr., Dal., síðar verkamaður og starfsmaður Ríkisútvarpsins í Reykjavík. Hinn 13. maí 1931 kvæntist Albert eftirlifandi konu sinni Elísabetu Benediktsdóttur, f. 23.7. 1905.
7) Benedikt Finnbogason f. 11.11. 1898, d. 25.11. 1898,
8) Unnur Finnbogadóttir f. 8.12. 1901, d. 5.2. 1992. Vinnukona á Sauðafelli, Kvennabrekkusókn, Dal. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Ógift.
9) Yngvi Finnbogason f. 5.1. 1904, d. 8.6. 1989. Verkamaður í Reykjavík 1945, síðast bús. í Reykjavík. Nefndur Ingvi Finnbogason í manntali 1910. Vinnumaður á Sauðafelli, Kvennabrekkusókn, Dal. 1930. Bóndi á Sauðafelli í Miðdölum, Dal. 1935-36. Síðar bús. í Reykjavík.
10) Ólafur Finnbogason f. 15.3 1906, d. 7.2. 1991. Vinnumaður á Sauðafelli, Kvennabrekkusókn, Dal. 1930. Bóndi á Sauðafelli í Miðdölum, Dal. 1935-36. Verkamaður í Reykjavík og síðar skrifstofumaður hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Síðast bús. í Reykjavík.
11) Finndís Finnbogadóttir 23. sept. 1909 - 28. maí 1994. Vinnukona á Sauðafelli, Kvennabrekkusókn, Dal. 1930. Húsfreyja að Sauðafelli, Miðdalahr., Dal., bús. í Suðurdalahreppi 1994. Finndís var ógift og barnlaus.
Kona hans 8.6.1940; Hólmfríður Jóhanna Jóhannesdóttir 9. júlí 1918 - 6. jan. 2009. Var á Þorleifsstöðum, Miklabæjarsókn, Skag. 1930. Húsfreyja á Akureyri, Hvanneyri og á Bárustöðum, síðast bús. í Kópavogi.
Börn þeirra hjóna eru;
1) Jóhannes Þór, kvæntur Margréti Guðmundsdóttur, búsett í Borgarnesi;
2) Margrét, gift Danelíusi Sigurðssyni, búsett í Reykjavík;
3) Málfríður, gift Sveini Guðmundssyni, einnig búsett í Reykjavík.
Barnabörnin eru ellefu og eitt barnabarnabarn.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 22.8.2019
Language(s)
- Icelandic