Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Ellert Bergsson (1893-1950) Sléttu Blönduósi
Hliðstæð nafnaform
- Ellert Bergsson Sléttu Blönduósi
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
3.6.1893 - 30.1.1950
Saga
Ellert Bergsson 3. júní 1893 - 30. janúar 1950 Daglaunamaður á Sléttu, Blönduósi 1930. Verkamaður á Blönduósi.
Staðir
Þorbrandsstaðir í Langadal; Mánaskál;
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Bergur Sveinsson 12. júlí 1856 - 18. mars 1911 Bóndi á Þorbrandsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Bóndi, síðast á Mánaskál á Laxárdal fremri, A-Hún. og kona hans; 18.8.1906; Jóhanna Sveinsdóttir 2. febrúar 1864 - 10. júní 1952 Vinnukona á Sléttu, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Mánaskál á Laxárdal fremri, A-Hún. Barnsmóðir Bergs 27.1.1886; Bergljót Björg Gísladóttir 29.5.1858 - 2. nóvember 1934 Var á Kúskerpi, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Húskona á Illugastöðum í Laxárdal ytri 1890, síðar ráðskona á Skeggjastöðum á Skagaströnd. Var í Skagastrandarkaupstað 1930.
Systkini Ellerts samfeðra;
1) Óskar Janúaríus Bergsson Laufdal 27. janúar 1886 - 24. janúar 1946 Sjómaður á Hnappsstöðum. Háseti í Skagastrandarkaupstað 1930.
2) Sigtryggur Gísli Bergsson 3. október 1890 - 8. ágúst 1928 Ráðsmaður í Tungu í Reykjavík. Var á Þorbrandsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1901.
Alsystkini;
3) Sveinsína Bergsdóttir 25. nóvember 1894 - 20. desember 1981 Húsfreyja á Sauðárkróki 1930. Húsfreyja á Sauðárkróki.
4) Sigríður Bergsdóttir 5. febrúar 1898 - 18. júní 1921 Húsfreyja á Skeggsstöðum. Maður hennar 6.10.1918; Sigurður Þorfinnsson 6. október 1891 - 11. júlí 1966 Vinnumaður á Skeggstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Skeggstöðum, Bólstaðarhlíðarhreppi. Seinni kona Sigurðar 5.6.1933; Kristín Sigvaldadóttir 23. júní 1900 - 1. janúar 1976 Ráðskona á Skeggstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Skeggsstöðum í Svartárdal, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún.
5) Pálína Bergsdóttir 17. apríl 1902 - 3. júlí 1985 Húsfreyja á Sauðárkróki 1930. Húsfreyja á Sauðárkróki. Síðast bús. á Sauðárkróki.
6) Sigvaldi Fanndal Bergsson 21. júlí 1908 - 19. september 1962 Verkamaður á Sauðárkróki „Má geta þess, að líffæraskipan hans var óvenjuleg um það, að hjartað sat hægra megin í brjóstholinu“ segir í Skagf.1910-1950 I. Verka- og lausamaður á Núpsöxl, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930.
Kona hans 3.6.1929; Anna Karlsdóttir 23. febrúar 1908 - 23. júní 2009 Húsfreyja á Sléttu, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Sléttu, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
Börn þeirra;
1) Sigtryggur Ellertsson 31. mars 1931 Var á Sléttu, Blönduóshr., A-Hún. 1957, símaverkstjóri Reykjavík. Kona hans; Brynhildur Bára Bergmann Friðriksdóttir 27. desember 1940 Var í Hreppshúsinu, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
2) Herdís Ellertsdóttir 27. nóvember 1934 Var á Sléttu, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Maður hennar; Jón Kristjánsson Jónsson 3. maí 1931 - 20. desember 2017 Vann við múrverk og síðar símavinnu. Kjörbarn Jóns og Fjólu: Gréta Þorbjörg Jónsdóttir f.17.12.1954.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Ellert Bergsson (1893-1950) Sléttu Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Ellert Bergsson (1893-1950) Sléttu Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Ellert Bergsson (1893-1950) Sléttu Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 3.4.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
ÆAHún bls. 1390