Elísabet Stefánsdóttir (1949) Kálfárdal

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Elísabet Stefánsdóttir (1949) Kálfárdal

Hliðstæð nafnaform

  • Elísabet Stefánsdóttir Kálfárdal

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

30.10.1949

Saga

Þórunn Elísabet Stefánsdóttir 30. október 1949 Kálfárdal og Reykjavík.

Staðir

Kálfárdalur; Reykjavík:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Stefán Ólafur Sveinsson 16. janúar 1893 - 17. júlí 1966 Var í Álftagerði. Víðimýrarsókn, Skag. 1901. Verkamaður á Æsustöðum og síðar fornbókasali í Reykjavík. Bóndi á Botnastöðum í Bergstaðasókn, A-Hún. 1930 og kona hans 16.1.1943; Hulda Aradóttir 15. júlí 1914 - 30. september 1995 Vetrarstúlka á Auðólfsstöðum í Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Heimili: Kálfárdalur. Var á Höfðahólum í Hofssókn, Hún. 1940. Síðast bús. í Reykjavík. Barnsfaðir Huldu 27.8.1953; Guðmundur Sigfússon 20. maí 1906 - 27. mars 1993 Bóndi á Eiríksstöðum. Bóndi á Eiríksstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Eiríksstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957.
Sambýlismaður hennar; Ari Þórðarson 23. mars 1916 - 16. janúar 2002 Var í Hallsteinsnesi, Gufudalssókn, A-Barð. 1930.

Systkini Elísabetar;
1) Erlingur Snær Guðmundsson, f. 3.9. 1939, ólst upp hjá ömmu sinni og afa á Bollastöðum. Hann er kvæntur Svövu Gísladóttur og eiga þau fjögur börn, Huldu Björk, Bryndísi, Gísla Snæ og Erling Snæ.
2) Stefán Stefánsson, f. 27.8. 1953, kvæntur Lindu Lou Arthur, þau eiga tvö börn, Arnar og Thelmu Lind.
3) Birna Ríkey Stefánsdóttir, f. 25.2. 1955, gift Birgi Eyþórssyni, þau eiga þrjú börn, Stefán Rúnar, Birgi Þór og Guðrúnu Huldu.

Maður Elísabetar; Gísli Jóhann Viborg Jensson 23. nóvember 1949 - 22. nóvember 2015 Stýrimaður, húsasmiður og síðar sundlaugarvörður og forstöðumaður hjá ÍTR í Reykjavík.
Börn þeirra;
1) Anna María Viborg Gísladóttir 7. október 1968
2) Málfríður Huld Gísladóttir 15. nóvember 1973 - 19. mars 1987 Síðast bús. í Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Stefán Ólafur Sveinsson (1893-1966) Botnastöðum (16.1.1893 - 17.7.1966)

Identifier of related entity

HAH09126

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Stefán Ólafur Sveinsson (1893-1966) Botnastöðum

er foreldri

Elísabet Stefánsdóttir (1949) Kálfárdal

Dagsetning tengsla

1949

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03271

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 28.3.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Íslendingabók

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir