Elísabet Ólafsdóttir (1930-2002) sjúkraliði Hvammstanga

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Elísabet Ólafsdóttir (1930-2002) sjúkraliði Hvammstanga

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

10.7.1930 - 13.10.2002

Saga

Elísabet Ólafsdóttir fæddist í Kothvammi í Kirkjuhvammshreppi í V-Hún. 10. júlí 1930. Hún lést 13. október 2002.

Staðir

Kothvammur:

Réttindi

Elísabet stundaði nám við Reykjaskóla í Hrútafirði 1947-1949 og Kvsk á Blönduósi 1949-1950. Sjúkraliðaprófi lauk hún 1969.

Starfssvið

Hún starfaði við Sjúkrahús Hvammstanga 1970-1975. Frá árinu 1975-1997 starfaði hún á rannsóknarstofu Sjúkrahússins.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar voru Ingibjörg Guðrún Sigurðardóttir, húsmóðir og bóndi, f. í Grundarkoti í Héðinsfirði 2.6. 1901, d. 16.9. 1979, og Ólafur Tryggvason, bóndi og þingskrifari, f. í Kothvammi Kirkjuhvammshreppi í V-Hún. 2.12. 1901, d. 9.7 1988.

Bræður Elísabetar eru
1) Helgi S. Ólafsson, rafvirkjameistari og organisti, f. 23.8. 1937,
2) Tryggvi Ólafsson, rafvirkjameistari, f. 5.5. 1941.

Árið 1950 giftist Elísabet Jakobi Svavari Bjarnasyni, starfsmanni Sparisjóðs Hvammstanga, f. 12.3. 1923. Foreldrar hans voru Jórunn Jakobsdóttir, f. 1.2. 1894, d. 4.3. 1969, og Bjarni Gíslason, f. 7.10. 1889, d. 2.6. 1972.
Börn þeirra Elísabetar og Jakobs eru:
1) Ingvar Helgi matreiðslumeistari, f. 15.3. 1951, maki Kristín Einarsdóttir kennari, f. 10.1. 1953. Synir þeirra eru, Einar Þór, atferlisfræðingur MSc., f. 19.3. 1973, Arnar matreiðslunemi, f. 25.2. 1978, og Helgi Rafn menntaskólanemi, f. 16.7. 1985.
2) Ingibjörg Halldóra hjúkrunarfræðingur, f. 6.5. 1952, maki Oddur C.G. Hjaltason tæknifræðingur, f. 12.6. 1949. Börn þeirra eru: a) Alma Anna sjúkraþjálfari, f. 9.10. 1972, maki Kristinn Már Þorkelsson, smiður, f. 28.4. 1973, synir þeirra eru Sölvi Ólafsson, f. 29.5. 1995, og Kári, f. 7.5. 2001, b) Ari Hermann framkvæmdastjóri, f. 22.1. 1975, maki Ragnheiður Þorvaldsdóttir, hestafræðingur og tamningamaður, f. 27.1. 1980, og c) Brynhildur Ingibjörg, hestafræðingur og tamningamaður, f. 13.4. 1980, maki Jakob Lárusson, járnsmiður og tamningamaður, f. 22.4. 1977.
3) Ólafur Jakobsson, tækni- og stjórnunarfræðingur, f. 26.4. 1956, fyrrverandi maki Jóhanna G. Einarsdóttir íþróttakennari, f. 20.1. 1955. Börn þeirra eru Elísabet Ólafsdóttir söngkona, f. 3.5. 1977, Svava Björk menntaskólanemi, f. 25.9. 1981, og Sindri Gunnar stúdent, f. 25.9. 1981.
4) Bjarni Viðar vélfræðingur, f. 30.6. 1958, maki Bergþóra Arnarsdóttir hagfræðingur, f. 8.2. 1962. Börn þeirra eru Jakob Svavar kerfisstjóri, f. 24.3. 1982, Reynar Jarl nemi, f. 1.3. 1986, og Þórhildur María, f. 14.11. 1996.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Kothvammur Kirkjuhvammshreppi V-Hvs

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kvennaskólinn á Blönduósi 1941-1950 (1941-1950)

Identifier of related entity

HAH00115 -41-50

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Kvennaskólinn á Blönduósi 1941-1950

is the associate of

Elísabet Ólafsdóttir (1930-2002) sjúkraliði Hvammstanga

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Jakobsdóttir (1952) hjúkrunafræðingur Hvammstanga (6.5.1952 -)

Identifier of related entity

HAH06945

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Jakobsdóttir (1952) hjúkrunafræðingur Hvammstanga

er barn

Elísabet Ólafsdóttir (1930-2002) sjúkraliði Hvammstanga

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Tryggvi Ólafsson (1941) rafvirki frá Kothvammi (5.5.1941 -)

Identifier of related entity

HAH06828

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Tryggvi Ólafsson (1941) rafvirki frá Kothvammi

er systkini

Elísabet Ólafsdóttir (1930-2002) sjúkraliði Hvammstanga

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Tryggvi Bjarnason (1869-1928) Kothvammi (19.6.1869 - 13.7.1928)

Identifier of related entity

HAH05944

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Tryggvi Bjarnason (1869-1928) Kothvammi

is the grandparent of

Elísabet Ólafsdóttir (1930-2002) sjúkraliði Hvammstanga

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01201

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 5.9.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir