Elísabet Gunnarsdóttir (1958) kennari og blaðamaður

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Elísabet Gunnarsdóttir (1958) kennari og blaðamaður

Hliðstæð nafnaform

  • Elísabet Gunnarsdóttir kennari og blaðamaður

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

21.5.1945 -

Saga

Elísabet Gunnarsdóttir 21. maí 1945 Framhaldsskólakennari og kvennréttindakona. Dálkahöfundur á Þjóðviljanum.

Staðir

Keldur; Reykjavík:

Réttindi

Útskifaðist frá máladeild MR 1965

Starfssvið

Framhaldsskólakennari og kvennréttindakona. Dálkahöfundur á Þjóðviljanum.

Lagaheimild

Þjóðviljinn, 224. tölublað (10.11.1974), Blaðsíða 3. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2842604
Þjóðviljinn, 69. tölublað (23.03.1975), Blaðsíða 5. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2844402
Þjóðviljinn, 45. tölublað (04.03.1978), Blaðsíða 12. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2859681
Eins og hvert annað heimili. – 19. júní, 1. tölublað (19.06.1983), Bls. 62-64. http://timarit.is/view_page_init.jsp?gegnirId=000516617

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Gunnar Jóhann Ólason 2. september 1906 - 5. desember 1973 Bústjóri á Keldum frá stofnun. Fæddur 2.9.1903 skv. kb. frá Kumlavík og kona hans 1940; Kristín Guðrún Bæringsdóttir 18. júlí 1914 - 5. maí 2006 Var í Stykkishólmi, Snæf. 1920. Var í Sellátri, Stykkishólmssókn, Snæf. 1930. Húsfreyja og ráðskona víða sunnan lands, síðar ræstitæknir í Reykjavík.
Systur hennar;
1) Þórunn Gunnarsdóttir, fyrrum bóksali, f. 18.7.1940 [16. júlí 1940 skv mbl 16.5.2006]. Sambýlismaður hennar er Maurice Deeley, dýralæknir. Fyrri eiginmaður hennar var Paul Griggs sr. Sonur þeirra er Paul Griggs, jarðfræðingur, kvæntur Carol Meriwether, sagnfræðingi. Dætur þeirra eru Caitlin og Ásdís.
2) Dagbjört Gunnarsdóttir, verslunarmaður, f. 19. mars 1950. Eiginmaður hennar er Bjarni Gunnarsson, framhaldsskó

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03252

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 22.10.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir