Elínborg Tómasdóttir (1854-1937) Skarði á Vatnsnesi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Elínborg Tómasdóttir (1854-1937) Skarði á Vatnsnesi

Hliðstæð nafnaform

  • Elínborg Kristín Tómasdóttir (1854-1937)
  • Elínborg Kristín Tómasdóttir

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

23.1.1854 - 29.7.1937

Saga

Elínborg Kristín Tómasdóttir 23. jan. 1854 - 29. júlí 1937. Tökubarn í Brandagili, Staðarsókn, Hún. 1860. Léttastúlka í Brandagili, Staðarsókn, Hún. 1870. Var á Helgavatni, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Skarði. Frá Litlu Þverá í Miðfirði.

Staðir

Brandagil; Helgavatn 1930; Skarð í Haukadal:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Tómas Guðmundsson 3. sept. 1814 - 5. jan. 1860. Fyrirvinna á Þverá, Efranúpssókn, Hún. 1845. Búsettur á Litlu Þverá og kona hans 29.4.1852; Halldóra Guðmundsdóttir 29. mars 1829 - 15. júní 1901. Var í Brandagili, Staðarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Litlu-Þverá, Efranúpssókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Ytri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870. Vinnukona á Brandagili, Staðarsókn, Hún. 1880. Ekkja í Fosskoti, Efra-Núpssókn, Hún. 1890.

Maður Elínborgar 10.7.1875; Böðvar Guðmundsson 1. nóv. 1843 - 9. mars 1890. Var á Bálkastöðum í Staðarsókn, Hún. 1845. Bjó um skeið í Geithól í Hrúatafirði. Bóndi á Skarði í Haukadal, Dal. frá 1887 til æviloka.
Barnsmóðir Böðvars 3.12.1866; Elín Jónsdóttir 3. júní 1845 - 1939. Var á Bugðustöðum, Snóksdalssókn, Dal. 1845. Léttastúlka á Leiðólfsstöðum, Hjarðarholtssókn, Dal. 1860. Vinnukona á Saurum, Hjarðarholtssókn, Dal. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Bálkastöðum, Staðarhreppi, Hún.
Fyrri kona Böðvars 19.10.1866; Jóhanna Jóhannsdóttir 3. apríl 1839 - 26. júní 1893. Var í Fossárdal, Fróðársókn, Snæf. 1845. Var á Fróðá, Fróðársókn, Snæf. 1860. Var á Hömrum, Hvammssókn, Mýr. 1870. Vinnukona í Ytri-Knarrartungu, Búðasókn, Snæf. 1880. Húsfreyja í Ólafsvík. Var þar 1890. Þau skildu.

Börn Böðvars og Elínborgar
1) Stefán Böðvarsson 11. júní 1876 - í apríl 1906. Fósturbarn á Brandagili, Staðarsókn, Hún. 1880. Var á Stað í sömu sókn 1901. Bóndi á Fallandastöðum. Drukknaði. Kona hans; Þórdís Jónsdóttir 10. nóv. 1875 - 23. maí 1971. Ráðskona á Neðri-Núpi, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Húskona á Stað, Staðarsókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Fallandastöðum. Var í Neðri-Núp, Fremri-Torfastaðahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Fremri-Torfustaðahreppi.
2) Katrín Böðvarsdóttir 23. mars 1878 - 20. feb. 1959. Næturgestur á Ísafirði 1930. Heimili: Hvítidalur, Dal. Maður hennar; Sigurvin Baldvinsson 5. sept. 1867 - 26. júní 1939. Vinnumaður í Ólafsdal. Var fjölmörg síðari æviárin í vist í Ólafsdal í Saurbæ í Dalasýslu.
3) Signý Böðvarsdóttir 27. maí 1879 - 5. feb. 1961. Námsmey í Kvennaskólanum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Helgavatni, Undirfellssókn, A-Hún. 1910. Húsfreyja á Helgavatni. Maður hennar; Eðvarð Hallgrímsson 21. júní 1883 - 20. ágúst 1962. Bóndi á Helgavatni, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Helgavatni.
4) Jóhanna Kristín Böðvarsdóttir 18. apríl 1882 - 7. sept. 1950. Húsfreyja í Galtarvík í Innra-Hólmssókn, Borg. 1930. Maður hennar; Gunnar Gunnarsson 16. nóv. 1866 - 2. sept. 1947. Bóndi víða en síðast á Tyrfingsstöðum, 1934-41, og í Vík, 1941-46, í Laugardal.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Eðvarð Hallgrímsson (1883-1962) Helgavatni í Vatnsdal (21.6.1883 - 20.8.1962)

Identifier of related entity

HAH03052

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helgavatn í Vatnsdal ((1000))

Identifier of related entity

HAH00287

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Brandagil í Hrútafirði

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Katrín Böðvarsdóttir (1878-1959) Hvítidalur í Dölum (23.3.1878 - 20.2.1959)

Identifier of related entity

HAH09132

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Katrín Böðvarsdóttir (1878-1959) Hvítidalur í Dölum

er barn

Elínborg Tómasdóttir (1854-1937) Skarði á Vatnsnesi

Dagsetning tengsla

1878

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Signý Böðvarsdóttir (1879-1961) Helgavatni (27.5.1879 - 5.2.1961)

Identifier of related entity

HAH06457

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Signý Böðvarsdóttir (1879-1961) Helgavatni

er barn

Elínborg Tómasdóttir (1854-1937) Skarði á Vatnsnesi

Dagsetning tengsla

1879

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ólafur Jónsson (1874-1949) gjaldk hjá Kveldúlfi frá Hafursstöðum (28.12.1874 - 12.11.1949)

Identifier of related entity

HAH07095

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ólafur Jónsson (1874-1949) gjaldk hjá Kveldúlfi frá Hafursstöðum

er maki

Elínborg Tómasdóttir (1854-1937) Skarði á Vatnsnesi

Dagsetning tengsla

1900

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Skarð á Vatnsnesi ((1900-1972))

Identifier of related entity

HAH00463

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Skarð á Vatnsnesi

er stjórnað af

Elínborg Tómasdóttir (1854-1937) Skarði á Vatnsnesi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03602

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 10.8.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir