Elínborg Steinunn Jónatansdóttir (1870-1902) Smáhömrum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Elínborg Steinunn Jónatansdóttir (1870-1902) Smáhömrum

Hliðstæð nafnaform

  • Elínborg Jónatansdóttir (1870-1902) Smáhömrum
  • Elínborg Steinunn Jónatansdóttir Smáhömrum

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

28.4.1870 - 23.10.1902

Saga

Elínborg Steinunn Jónatansdóttir 28. apríl 1870 - 23. október 1902 Húsmannsfrú í Smáhömrum, Fellssókn, Strand. 1901.

Staðir

Mýrar í Eyrasveit; Smáhamrar á Ströndum:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Halldóra Daníelsdóttir 1. október 1829 [3.10.1829] - 20. maí 1910 Húsfreyja á Mýrum í Eyarsveit. Þar 1860 og maður hennar 19.10.1850; Jónatan Jónsson 1827 - 8. nóvember 1873 Bóndi á Mýrum. Vinnumaður á Hallbjarnareyri, Setbergssókn, Snæf. 1845 og 1850. Húsmaður á Eyri í Eyrarsveit 1855. Bóndi á Mýrum, Setbergssókn, Snæf. 1860. Bóndi á Mýrum, Setbergssókn, Snæf. 1870.
Systkini Elínborgar;
1) Halla Jónatansdóttir 25. desember 1850 - 26. október 1913 Var á Mýrum, Setbergssókn, Snæf. 1860. Húsfreyja á Syðrikárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1880. Ljósmóðir í Pumpu, Setbergssókn, Snæf. 1890. Húsfreyja á Kverná, Setbergssókn, Snæf. 1901. Maður hennar 2.6.1872; Jóhann Dagsson 4. apríl 1849 - 3. apríl 1922 Var á Skerðingsstöðum, Setbergssókn, Snæf. 1860. Húsbóndi, bóndi á Syðrikárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1880. Bóndi í Pumpu, Setbergssókn, Snæf. 1890. Húsbóndi á Kverná, Setbergssókn, Snæf. 1901. Var á Kverná 1920.
2) Þorleifur Jónatansson 20. nóvember 1854 - 12. október 1938 Var á Mýrum, Setbergssókn, Snæf. 1860. Bóndi á Eiði, Setbergssókn, Snæf. 1890. Bóndi á Hömrum, Setbergssókn, Snæf. 1920. Kona hans 25.9.1886; Jarþrúður Guðný Pálsdóttir 17. júlí 1861 - 2. janúar 1952 Húsfreyja á Hömrum, Árbotni, Tröð í Eyrarsveit, Garðsenda og aftur á Hömrum. Húsfreyja á Eiði, Setbergssókn, Snæf. 1890. Var á Hömrum, Setbergssókn, Snæf. 1930.
3) Solveig Jónatansdóttir 14. júlí 1857 - 11. júní 1941 Var á Mýrum, Setbergssókn, Snæf. 1860. Húsfreyja í Selárdal, Hörðudalshr. Maður hennar 23.7.1893; Sveinn Sveinsson 17. ágúst 1866 - 12. janúar 1911 Bóndi í Selárdal í Hörðudal, Dal., fluttist til Dýrafjarðar. Sonur þeirra Sigurjón (1893-1985) faðir Gunnlaugs (1922-2011) á Þingeyri, tengdafaðir Olgeirs bróður Guðmundar Paul Jónssonar (1950) bakara á Blönduósi ov.
4) Guðrún Jónatansdóttir 24. júlí 1859 - 28. október 1934 Húsfreyja í Tungu, Fróðársókn, Snæf. 1892. Húsfreyja í Látravík í Eyrarsveit. Húsfreyja á Svalbarða, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1901. Húsfreyja á Hellissandi, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1920. Var í Laufási , Ingjaldshólssókn, Snæf. 1930. Maðir hennar 7.12.1883; Jónas Þorgeirsson 3. ágúst 1855 - 11. ágúst 1923 Var á Mel, Staðastaðarsókn, Snæf. 1860. Bóndi í Látravík, Setbergssókn, Snæf. 1890. Bóndi í Tungu, Fróðársókn, Snæf. 1892. Sjómaður á Svalbarða, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1901. Bóndi í Látravík í Eyrarsveit. Var á Hellissandi, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1920.
5) Runólfur Jónatansson 2. janúar 1873 - 18. janúar 1947 Sjómaður í Götuhúsi, Setbergssókn, Snæf. 1930. Fóstursonur í Árnabotni, Bjarnarhafnarsókn, Snæf. 1890. Bóndi í Spjör, Setbergssókn, Snæf. 1920.
6) Kristleifur Jónatansson 2. janúar 1873 - 7. febrúar 1946 Bóndi á Efri-Hrísum, Brimilsvallasókn, Snæf. 1930. Vinnumaður í Litla-Langadal, Narfeyrarsókn, Snæf. 1890. Skipstjóri og bóndi á Efri-Hrísum, Fróðárhr., Snæf. Kona hans; Soffía Guðrún Árnadóttir 10. febrúar 1886 - 13. september 1981 Húsfreyja á Efri-Hrísum, Brimilsvallasókn, Snæf. 1930. Var í Holti, Fróðársókn, Snæf. 1890. Húsfreyja í Hrísum efri, Brimilsvallasókn, Snæf. 1920. Síðast bús. í Reykjavík.
Maður hennar; Benedikt Guðbrandsson 27. september 1868 Var í Smáhömrum, Fellssókn, Strand. 1870. Bóndi eða húsmaður á Smáhömrum, Fellssókn, Strand. Var þar 1901. Síðar í Vesturheimi. Lést í Bandaríkjunum.
Börn þeirra;
1) Jónatan Halldór Benediktsson 26. júlí 1894 - 5. mars 1983 Var í Smáhömrum, Fellssókn, Strand. 1901. Bóndi á Smáhömrum, Kollafjarðarnesssókn, Strand. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Matthildur Benediktsdóttir 1897 - 11. október 1900
3) Borghildur Thorarensen 24. júlí 1897 - 23. janúar 1996 Var í Smáhömrum, Fellssókn, Strand. 1901 Húsfreyja á Skálholtsstíg 2 a, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 15.6.1916; Jakob Jakobsson Thorarensen 18. maí 1886 - 26. apríl 1972 Var í Reykjavík 1910. Rithöfundur á Skálholtsstíg 2 a, Reykjavík 1930. Skáld og rithöfundur í Reykjavík.
4) Matthildur Benediktsdóttir 11. desember 1900 - 3. janúar 1901
5) Þórdís Benediktsdóttir 4. febrúar 1902 - 27. september 1998 Ráðskona á Smáhömrum, Kollafjarðarnesssókn, Strand. 1930. Húsfreyja á Smáhömrum frá 1931.

Börn Benedikts
Móðir; Guðbjörg Jóný Pálsdóttir 6. apríl 1865 - 10. ágúst 1916 Nefnd Jóney Guðbjörg í Strand.;
1) Guðbrandur Benediktsson 16. janúar 1887 - 29. september 1979 Bóndi í Garpsdal í Geiradalshr., A-Barð. 1922-27 og á Broddanesi í Kollafirði, Strand. Gestkomandi í Reykjavík 1910. Húsmaður á sama stað 1930. Fósturfor: Björn Björnsson og Sigríður Þorláksdóttir í Garpsdal.

Móðir; Oddfríður Gísladóttir 4. ágúst 1874 - 15. mars 1948 Húsfreyja á Hvammstanga 1930.
2) Elínborg Steinunn Benediktsdóttir 16. september 1896 - 28. maí 1980 Húsfreyja á Smáhömrum, Kollafjarðarnesssókn, Strand. 1930. Húsmóðir á Smáhömrum og á Hólmavík. Síðast bús. á Akranesi.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03235

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 19.3.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir