Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Elínborg Sigurðardóttir Olson (1907) Winnipeg
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
1907
Saga
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Sigurður Baldvinsson 5. jan. 1877 - 8. okt. 1955. Fór til Vesturheims 1902 frá Gunnólfsvík, Skeggjastaðahreppi, N-Múl. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1916. Bóndi á Hjartareyju í Manitoba, Kanada og kona hans; María Guðbjörg Björnsdóttir 12. ágúst 1875 - 30. okt. 1941. Var á Norðurbotni, Stóralaugardalssókn, V-Barð. 1880. Léttastúlka á Granda, Selárdalssókn, Barð. 1890. Leigjandi í Snotrunesi, Desjarmýrarsókn, N-Múl. 1901. Fór til Vesturheims 1902 frá Gunnólfsvík, Skeggjastaðahreppi, N-Múl. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1916.
Systkini;
1) Sigrún Baldwinson 5.12.1901 – 5.3.2004.
2) Björn Baldwinson 10.1.1903 – 26.12.1976. Nanaimo, British Columbia, Canada
3) Anna Elizabeth Baldwinson 8.3.1905. Emerson Kanada
4) Emma Baldwinson um 1906. The Narrows, Manitoba, Canada
5) Ingibjörg Baldwinson 10.3.1907. The Narrows, Manitoba, Canada
6) Olive Baldwinson um1910. The Narrows, Manitoba, Canada.
7) Kári Salone Baldwinson 24.9.1911. The Narrows, Manitoba, Canada
8) Ólöf Baldwinson um1912. The Narrows, Manitoba, Canada
9) Cecilia Maria Baldwinson 1.3.1914 – 21.12.2012. Nanaimo, British Columbia, Canada
10) Snorri Bergsteinn Baldwinson 16.6.1916, Nanaimo G, Nanaimo, British Columbia, Canada
Maður hennar 6.7.1929; Ólafur Hrafnkell Olson 21.2.1901 - 25.8.1968. Strætivagnastjóri í Winnipeg í 41 ár.
Börn;
1) Allan Olson 9.6.1930, kennari í suð-austur Afríku
2) Árni Olson Gillam, Man.;
3) Carole Olson, Mrs. Robert Gillespie í Winnipeg
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
9.7.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
® GPJ ættfræði
Vest. ísl. ævisk. III bls 219.
Lögberg Heimskringla 5.9.1968. https://timarit.is/page/2230089?iabr=on
Heimskringla. https://timarit.is/page/2163307?iabr=on
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/GD7T-9B4
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/M37J-YXD