Elín Þorgilsdóttir (1932-1999)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Elín Þorgilsdóttir (1932-1999)

Hliðstæð nafnaform

  • Elín Þorgilsdóttir

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

24.1.1932 - 26.4.1999

Saga

Elín Þorgilsdóttir fæddist í Bolungarvík 24. janúar 1932. Hún andaðist 26. apríl 1999 á heimili dóttur sinnar og tengdasonar í Vík í Mýrdal.
Elín ólst upp í Bolungarvík. Elín vann við verslunar- og skrifstofustörf í Reykjavík þar til hún giftist í háskólabænum Durham á Englandi 16. apríl 1955 Þorbergi Kristjánssyni, sóknarpresti í Bolungarvík sem var þar við framhaldsnám.
Útför Elínar hefur farið fram.

Staðir

Bolungarvík; Rekjavík; Durham Englandi; Skútustaðir; Kópavogur:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Þorgils Guðmundsson 7. apríl 1898 - 6. feb. 1985. Sjó- og verkamaður í Bolungarvík 1930. Sjómaður og verkamaður í Bolungarvík og kona hans; Katrín Sigurðardóttir 30. des. 1895 - 21. ágúst 1975. Húsfreyja, síðast bús. í Bolungarvík. Húsfreyja í Bolungarvík 1930.

Systkini Elínar;
1) Guðmundur Janus Þorgilsson (lést í bernsku) f. 5. ágúst 1922, d. 5. sept. 1924;
2) Kristján Þorgilsson f. 8. mars 1924, d. 13. nóvember 1989, kvæntur Sæunni Guðjónsdóttur, f. 25. nóvember 1925;
3) Margrét Þorgilsdóttir f. 12. apríl 1925, gift Þorkeli Jónssyni, f. 8. júlí 1917, d. 15. nóvember 1976;
4) Sigurþór Þorgilsson f. 30. mars 1928, kvæntur Jónínu Jóhannsdóttur, f. 23. maí 1930.

Maður hennar 16.4.1955; Þorbergur Kristjánsson 4. apríl 1925 - 28. sept. 1996. Var á Gili, Hólssókn, N-Ís. 1930. Prestur í Bolungarvík og Kópavogi, síðast bús. í Kópavogi.

Börn þeirra;
1) sveinbarn f. 13. janúar 1956, lést 13. janúar 1956.
2) Kristján Ásgeir Þorbergsson lögmaður í Reykjavík, f. 30.mars 1957, kvæntur Hrönn Óskarsdóttur. Þau eiga þrjá syni; 1. Róbert Marel, 2. Óskar, 3. Þorberg Ingva.
3) Helga Þorbergsdóttir hjúkrunarfræðingur í Vík í Mýrdal, f. 26.7. 1959 gift Sigurgeir Má Jenssyni, lækni í Vík, og eiga þau fjögur börn; 1. Harpa Elín Haraldsdóttir, 2. Þorbergur Atli, 3. Margrét Lilja, 4. Ingveldur Anna.
4) Sigurbjörn Ársæll Þorbergsson lögmaður í Reykjavík, f. 28. desember 1964, kvæntur Helgu Loftsdóttur, lögmanni. Þau eiga 2 börn, tvíburana Elínu Sóleyju og Markús Frey.
5) Þorgils Hlynur Þorbergsson guðfræðingur, f. 17.3. 1971, nú nemi í Kennaraháskóla Íslands.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Þorbergur Kristjánsson (1925-1996) prestur (4.4.1925 - 28.9.1996)

Identifier of related entity

HAH05060

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorbergur Kristjánsson (1925-1996) prestur

er maki

Elín Þorgilsdóttir (1932-1999)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05059

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 25.8.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir