Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Elín Þorgilsdóttir (1932-1999)
Hliðstæð nafnaform
- Elín Þorgilsdóttir
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
24.1.1932 - 26.4.1999
Saga
Elín Þorgilsdóttir fæddist í Bolungarvík 24. janúar 1932. Hún andaðist 26. apríl 1999 á heimili dóttur sinnar og tengdasonar í Vík í Mýrdal.
Elín ólst upp í Bolungarvík. Elín vann við verslunar- og skrifstofustörf í Reykjavík þar til hún giftist í háskólabænum Durham á Englandi 16. apríl 1955 Þorbergi Kristjánssyni, sóknarpresti í Bolungarvík sem var þar við framhaldsnám.
Útför Elínar hefur farið fram.
Staðir
Bolungarvík; Rekjavík; Durham Englandi; Skútustaðir; Kópavogur:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Þorgils Guðmundsson 7. apríl 1898 - 6. feb. 1985. Sjó- og verkamaður í Bolungarvík 1930. Sjómaður og verkamaður í Bolungarvík og kona hans; Katrín Sigurðardóttir 30. des. 1895 - 21. ágúst 1975. Húsfreyja, síðast bús. í Bolungarvík. Húsfreyja í Bolungarvík 1930.
Systkini Elínar;
1) Guðmundur Janus Þorgilsson (lést í bernsku) f. 5. ágúst 1922, d. 5. sept. 1924;
2) Kristján Þorgilsson f. 8. mars 1924, d. 13. nóvember 1989, kvæntur Sæunni Guðjónsdóttur, f. 25. nóvember 1925;
3) Margrét Þorgilsdóttir f. 12. apríl 1925, gift Þorkeli Jónssyni, f. 8. júlí 1917, d. 15. nóvember 1976;
4) Sigurþór Þorgilsson f. 30. mars 1928, kvæntur Jónínu Jóhannsdóttur, f. 23. maí 1930.
Maður hennar 16.4.1955; Þorbergur Kristjánsson 4. apríl 1925 - 28. sept. 1996. Var á Gili, Hólssókn, N-Ís. 1930. Prestur í Bolungarvík og Kópavogi, síðast bús. í Kópavogi.
Börn þeirra;
1) sveinbarn f. 13. janúar 1956, lést 13. janúar 1956.
2) Kristján Ásgeir Þorbergsson lögmaður í Reykjavík, f. 30.mars 1957, kvæntur Hrönn Óskarsdóttur. Þau eiga þrjá syni; 1. Róbert Marel, 2. Óskar, 3. Þorberg Ingva.
3) Helga Þorbergsdóttir hjúkrunarfræðingur í Vík í Mýrdal, f. 26.7. 1959 gift Sigurgeir Má Jenssyni, lækni í Vík, og eiga þau fjögur börn; 1. Harpa Elín Haraldsdóttir, 2. Þorbergur Atli, 3. Margrét Lilja, 4. Ingveldur Anna.
4) Sigurbjörn Ársæll Þorbergsson lögmaður í Reykjavík, f. 28. desember 1964, kvæntur Helgu Loftsdóttur, lögmanni. Þau eiga 2 börn, tvíburana Elínu Sóleyju og Markús Frey.
5) Þorgils Hlynur Þorbergsson guðfræðingur, f. 17.3. 1971, nú nemi í Kennaraháskóla Íslands.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 25.8.2019
Tungumál
- íslenska