Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Elín Solveig Grímsdóttir (1938) Blönduósi
Hliðstæð nafnaform
- Elín Grímsdóttir (1938)
- Elín Solveig Grímsdóttir
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
15.10.1938
Saga
Elín Solveig Grímsdóttir 15. október 1938 Mýrarbraut 3 Blönduósi. Fædd á Svarfhóli á Barðaströnd
Staðir
Svarfhóll; Klettur á Barðaströnd; Blönduós:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Grímur Grímsson 16. maí 1903 - 24. janúar 1984 Vinnumaður á Tindum, Garpdalssókn, A-Barð. 1930. Bóndi á Svarfhóli 1932-39, á Kletti 1939-46 og aftur á Svarfhóli, Geiradalshr., A-Barð. 1946-68. Síðar næturvörður í Reykjavík og Jóney Svafa Þórólfsdóttir 20. júlí 1921 - 19. júlí 2011.
Maður hennar 7.10.1961; Ævar Rögnvaldsson 26. apríl 1938 - 10. apríl 2009 Trésmiður og verslunarmaður. Var á Völlum, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
Börn þeirra;
1) Svavar Geir, f. 7.10.1959, kvæntur Sigríði Ingu Elíasdóttur, f. 27.10.1963, fósturdóttir þeirra er Eygló Inga Baldursdóttir, f. 1998. Börn Svavars frá fyrri sambúð með Margréti Lilju Pétursdóttur 22.11.1964, eru Pétur Geir Svavarsson, f. 13.7.1981 og Linda Rut Svavarsdóttir, f. 1989. Börn Sigríðar Ingu frá fyrra hjónabandi eru Ingibjörg Heba, Björn Elías og Salóme.
2) Jóhann Þór, f. 13.10.1960, kvæntur Guðrúnu Dagbjörtu Guðmundsdóttur, f. 23.12.1963. Synir þeirra eru Ævar Örn, f. 1983, Hafsteinn Þór, f. 1990 og Daníel Ari, f. 1993.
3) Helga Sigríður, f. 15.3.1967, dóttir hennar og Guðmundar Birgis Theódórssonar 29.11.1964 er Karen, f. 1998.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 14.3.2018
Tungumál
- íslenska