Elín Sakaríasdóttir (1831-1906) ljósmóðir Bálkastöðum ov

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Elín Sakaríasdóttir (1831-1906) ljósmóðir Bálkastöðum ov

Hliðstæð nafnaform

  • Elín Sakaríasdóttir

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

22.8.1831 - 5.12.1906

Saga

Elín Sakaríasdóttir 22. ágúst 1831 [21.8.1831] - 5. desember 1906 Ljósmóðir og húsfreyja á Gestsstöðum í Kirkjubólshr., Strand., í Hrútatungu og á Bálkastöðum, Staðarhr., V-Hún. Síðar á Kollafossi í Miðfirði. Fyrrverandi yfirsetukona í Kollafossi, Efri-Núpssókn, Hún. 1901. Sögð ógift í mt 1870 á Tannstöðum

Staðir

Kleifar í Garpsdal; Gestsstaðir á Ströndum; Hrútatunga: Bálkastaðir; Kollafoss í Miðfirði; Tannstaðir 1870:

Réttindi

Starfssvið

Ljósmóðir:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Þóra Guðmundsdóttir 1793 - 31. júlí 1846 Var í Húsavík, Tröllatungusókn, Strand. 1801. Húsfreyja í Kleifum, Garpsdalssókn, Barð. 1845 og maður hennar 17.7.1825; Zakarías Jónsson 1788 - 3. september 1855 Ekki er ljóst hvar/hvort hann var í Manntalinu 1801. Bóndi á Kleifum, Dal. Vinnupiltur í Gilsfjarðarmúla, Garpsdalssókn, Barð. 1814. Bóndi á Kleifum, Saurbæ, Dal. 1841-47. Bóndi í Búðardal til æviloka. Barnsfaðir Þóru 20.8.1816; Guðbrandur Hjálmarsson 9. september 1781 - 1. mars 1860 Var í Tröllatungu, Tröllatungusókn, Strand. 1801. Bóndi í Guðlaugsvík í Hrútafirði 1818-21 og síðan á Valshamri í Geiradal. Varð úti á Tunguheiði.
Systir sammæðra;
1) Kristín Magnúsdóttir 20. ágúst 1816 - 11. júní 1900 Tökubarn á Kirkjubóli, Tröllat./Fellssókn, Strand. 1816. Var í Hvammsdal, Staðarhólssókn, Dal. 1835. Faðerni hennar virðist á reiki. Samkvæmt kirkjubók var hún Guðbrandsdóttir, Hjálmarssonar, en þegar hún varð eldri var hún skrifuð dóttir Magnúsar Jónssonar, f. 17.8.1794. Kb. Garp. hefur engan fyrirvara á faðerninu en samkvæmt öðrum heimildum var hún yfirleitt talin dóttir Magnúsar.
Alsystkini
1) Helga Zakaríasdóttir 29. apríl 1827 - 6. mars 1828
2) Helga Sakaríasdóttir 12. ágúst 1829 - 25. október 1832
3) Bergur Zakaríasson 10. október 1836 - 2. júlí 1872 Var í Kleifum, Garpsdalssókn, Barð. 1845. Bóndi í Hálshúsum, Vatnsfjarðarsveit og Hlíð, Fellshr., Strand. Húsmaður í Hlíð og víðar. Lausamaður í Hvítuhlíð, Óspakeyrarsókn, Strand. 1860. Bóndi í Hlíð, Fellssókn, Strand. 1870.
Maður hennar Jónatan Eiríksson 9. október 1828 - 6. mars 1878 Var á Þóroddsstöðum, Staðarsókn, Hún. 1845. Bóndi á Gestsstöðum í Kirkjubólshr., Strand., í Hrútatungu og á Bálkastöðum, Staðarhr., V-Hún. Bóndi á Bálkastöðum 1860. Húsmaður á Oddsstöðum 1878.
Börn þeirra;
1) Þorsteinn Jónatansson 27. júlí 1853 - 10. desember 1872 Vinnumaður á Þóroddstöðum, Staðarsókn, Hún. 1870. Drukknaði.
2) Guðmundur Jónatansson 8. júlí 1854 - 9. september 1917 Húsmaður á Þóroddsstöðum, síðar Syðsta-Hvammi í Kirkjuhvammsshr.
3) Þóra Elínborg Jónatansdóttir 5. janúar 1856 - í febrúar 1943 Var á Bálkastöðum, Staðarsókn, Hún. 1860. Léttastúlka á Fallandastöðum, Staðarsókn, Hún. 1870. Vinnukona á Kjörseyri, Prestbakkasókn, Strand. 1880. Bústýra á Skarfhóli í Miðfirði.
4) Jón 2.5.1857 - 21.11.1857
5) Ingibjörg Jónatansdóttir 24. maí 1858 - 12. febrúar 1933 Húsfreyja á Hóli, Otradalssókn, Barð. 1901.
6) Daníel Jónatansson 22. nóvember 1860 - 4. maí 1941 Tökudrengur á Tannastöðum, Staðarsókn, Hún. 1870. Bóndi á Bjargshóli í Miðfirði, Fremri-Torfustaðahr., V-Hún. Var þar 1920 og 1930.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Daníel Jónatansson (1860-1941) Bjargshóli í Miðfirði (22.11.1860 - 4.5.1941)

Identifier of related entity

HAH03010

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Daníel Jónatansson (1860-1941) Bjargshóli í Miðfirði

er barn

Elín Sakaríasdóttir (1831-1906) ljósmóðir Bálkastöðum ov

Dagsetning tengsla

1860 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bálkastaðir í Miðfirði (um900)

Identifier of related entity

HAH00811

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Bálkastaðir í Miðfirði

er stjórnað af

Elín Sakaríasdóttir (1831-1906) ljósmóðir Bálkastöðum ov

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03198

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 13.3.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir