Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Elín Sakaríasdóttir (1831-1906) ljósmóðir Bálkastöðum ov
Hliðstæð nafnaform
- Elín Sakaríasdóttir
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
22.8.1831 - 5.12.1906
Saga
Elín Sakaríasdóttir 22. ágúst 1831 [21.8.1831] - 5. desember 1906 Ljósmóðir og húsfreyja á Gestsstöðum í Kirkjubólshr., Strand., í Hrútatungu og á Bálkastöðum, Staðarhr., V-Hún. Síðar á Kollafossi í Miðfirði. Fyrrverandi yfirsetukona í Kollafossi, Efri-Núpssókn, Hún. 1901. Sögð ógift í mt 1870 á Tannstöðum
Staðir
Kleifar í Garpsdal; Gestsstaðir á Ströndum; Hrútatunga: Bálkastaðir; Kollafoss í Miðfirði; Tannstaðir 1870:
Réttindi
Starfssvið
Ljósmóðir:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Þóra Guðmundsdóttir 1793 - 31. júlí 1846 Var í Húsavík, Tröllatungusókn, Strand. 1801. Húsfreyja í Kleifum, Garpsdalssókn, Barð. 1845 og maður hennar 17.7.1825; Zakarías Jónsson 1788 - 3. september 1855 Ekki er ljóst hvar/hvort hann var í Manntalinu 1801. Bóndi á Kleifum, Dal. Vinnupiltur í Gilsfjarðarmúla, Garpsdalssókn, Barð. 1814. Bóndi á Kleifum, Saurbæ, Dal. 1841-47. Bóndi í Búðardal til æviloka. Barnsfaðir Þóru 20.8.1816; Guðbrandur Hjálmarsson 9. september 1781 - 1. mars 1860 Var í Tröllatungu, Tröllatungusókn, Strand. 1801. Bóndi í Guðlaugsvík í Hrútafirði 1818-21 og síðan á Valshamri í Geiradal. Varð úti á Tunguheiði.
Systir sammæðra;
1) Kristín Magnúsdóttir 20. ágúst 1816 - 11. júní 1900 Tökubarn á Kirkjubóli, Tröllat./Fellssókn, Strand. 1816. Var í Hvammsdal, Staðarhólssókn, Dal. 1835. Faðerni hennar virðist á reiki. Samkvæmt kirkjubók var hún Guðbrandsdóttir, Hjálmarssonar, en þegar hún varð eldri var hún skrifuð dóttir Magnúsar Jónssonar, f. 17.8.1794. Kb. Garp. hefur engan fyrirvara á faðerninu en samkvæmt öðrum heimildum var hún yfirleitt talin dóttir Magnúsar.
Alsystkini
1) Helga Zakaríasdóttir 29. apríl 1827 - 6. mars 1828
2) Helga Sakaríasdóttir 12. ágúst 1829 - 25. október 1832
3) Bergur Zakaríasson 10. október 1836 - 2. júlí 1872 Var í Kleifum, Garpsdalssókn, Barð. 1845. Bóndi í Hálshúsum, Vatnsfjarðarsveit og Hlíð, Fellshr., Strand. Húsmaður í Hlíð og víðar. Lausamaður í Hvítuhlíð, Óspakeyrarsókn, Strand. 1860. Bóndi í Hlíð, Fellssókn, Strand. 1870.
Maður hennar Jónatan Eiríksson 9. október 1828 - 6. mars 1878 Var á Þóroddsstöðum, Staðarsókn, Hún. 1845. Bóndi á Gestsstöðum í Kirkjubólshr., Strand., í Hrútatungu og á Bálkastöðum, Staðarhr., V-Hún. Bóndi á Bálkastöðum 1860. Húsmaður á Oddsstöðum 1878.
Börn þeirra;
1) Þorsteinn Jónatansson 27. júlí 1853 - 10. desember 1872 Vinnumaður á Þóroddstöðum, Staðarsókn, Hún. 1870. Drukknaði.
2) Guðmundur Jónatansson 8. júlí 1854 - 9. september 1917 Húsmaður á Þóroddsstöðum, síðar Syðsta-Hvammi í Kirkjuhvammsshr.
3) Þóra Elínborg Jónatansdóttir 5. janúar 1856 - í febrúar 1943 Var á Bálkastöðum, Staðarsókn, Hún. 1860. Léttastúlka á Fallandastöðum, Staðarsókn, Hún. 1870. Vinnukona á Kjörseyri, Prestbakkasókn, Strand. 1880. Bústýra á Skarfhóli í Miðfirði.
4) Jón 2.5.1857 - 21.11.1857
5) Ingibjörg Jónatansdóttir 24. maí 1858 - 12. febrúar 1933 Húsfreyja á Hóli, Otradalssókn, Barð. 1901.
6) Daníel Jónatansson 22. nóvember 1860 - 4. maí 1941 Tökudrengur á Tannastöðum, Staðarsókn, Hún. 1870. Bóndi á Bjargshóli í Miðfirði, Fremri-Torfustaðahr., V-Hún. Var þar 1920 og 1930.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Elín Sakaríasdóttir (1831-1906) ljósmóðir Bálkastöðum ov
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 13.3.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði