Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Elín Margrét Jónatansdóttir (1866-1945)
Parallel form(s) of name
- Elín Jónatansdóttir (1866-1945)
- Elín Margrét Jónatansdóttir
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
2.4.1866 - 29.11.1945
History
Elín Margrét Jónatansdóttir 2. apríl 1866 - 29. nóvember 1945 Var í Miðengi, Garðasókn, Gull. 1870. Var á Miðengishjáleigu, Garðasókn, Gull. 1880. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Vonarstræti 8, Reykjavík 1930.
Places
Miðengi á Álftanesi; Miðengishjáleiga; Reykjavík:
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar; Jónatan Gíslason 24. október 1829 - 6. september 1872 Sjómaður í Miðengi á Álftanesi. Bóndi í Hausastaðakoti, Garðasókn, Gull. 1860. Bóndi í Miðengi, Garðasókn, Gull. 1870. Drukknaði í fiskiróðri og kona hans 18.11.1854; Margrét Ólafsdóttir 31.1.1832 - 18. mars 1894 Húsfreyja í Miðengi, Garðasókn, Gull. 1870. Var á Miðengishjáleigu, Garðasókn, Gull. 1880. Ekkja.
Systkini Elínar;
1) Helga Jónatansdóttir 4.10.1855 - 1894 Var í Miðengi, Garðasókn, Gull. 1870. Vinnukona á Görðum A, Garðasókn, Gull. 1880. Húsfreyja í Stefánshúsi, Garðasókn, Gull. 1890. Maður hennar 17.11.1888; Jón Hafliðason 1856 Vinnumaður á Görðum A, Garðasókn, Gull. 1880. Bóndi í Stefánshúsi, Garðasókn, Gull. 1890. Lausamaður á Akureyri, Eyj. 1901.
2) Ólafur Jónatansson 30. janúar 1857 - 30. október 1957 Húsbóndi í Reykjavík 1910. Fyrrverandi daglaunamaður á Lækjargötu 12 c, Reykjavík 1930.
3) Jónína Jónatansdóttir 22. maí 1869 - 1. desember 1946 Var í Miðengi, Garðasókn, Gull. 1870. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Lækjargötu 12 a, Reykjavík 1930. Lengi formaður verkakvennafél. Framsóknar. Maður hennar; Flosi Sigurðsson 24. júní 1874 - 28. júlí 1952 Trésmiður í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Trésmiður á Lækjargötu 12 a, Reykjavík 1930.
4) Jón Pétur Jónatansson 21. júní 1870 - 28. febrúar 1910 Var í Miðengi, Garðasókn, Gull. 1870. Trésmiður í Reykjavík og Hafnarfirði, drukknaði. Kona hans 1895; Guðlaug Þórólfsdóttir 3. ágúst 1871 - 25. maí 1948 Vinnukona á Steinum, Reykjavíkursókn, Gull. 1890. Húsfreyja í Reykjavík. Ekkja á Sogabletti XVII , Reykjavík 1930.
Maður Elínar; Sigurjón Sigurðsson 30. júní 1869 - 3. júlí 1949 Húsbóndi í Reykjavík 1910. Trésmiður í Vonarstræti 8, Reykjavík 1930. Byggingameistari í Reykjavík.
Fósturbarn þeirra;
1) Helga Jónína Jónsdóttir 11. janúar 1894 - 29. nóvember 1932 Var í Reykjavík 1910. Var í Vonarstræti 8, Reykjavík 1930. Kjörfor: Sigurjón Sigurðsson og Elín Margrét Jónatansdóttir. .
General context
Relationships area
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 13.3.2018
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði