Elín Grímsdóttir (1959)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Elín Grímsdóttir (1959)

Hliðstæð nafnaform

  • Elín Grímsdóttir

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

13.9.1959 -

Saga

Elín Grímsdóttir 13. september 1959.

Staðir

Reykjavík

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Elín Sigurbjört Sæmundsdóttir 10. september 1922 - 10. janúar 2009 Var á Hvoli I, Skeiðflatarsókn, V-Skaft. 1930. Fósturfor: Eyjólfur Guðmundsson og Arnþrúður Guðjónsdóttir. Húsfreyja og verkakona í Kópavogi og maður hennar 1.8.1956; Grímur Guðmundsson 15. ágúst 1925 - 27. nóvember 2011 Var á Hallveigarstíg 6, Reykjavík 1930. Forstjóri, síðast bús. í Reykjavík.
Bróðir Elínar sammæðra, fyrri maður hennar; Kjartan Jónsson 18. nóvember 1918 - 2. febrúar 2000 Lögregluþjónn. Var í Hrífunesi, Grafarsókn, V-Skaft. 1930. Þau skildu;
1) Jón Elvar, f. 11.11. 1946, kvæntur Sigríði Markúsdóttur. Börn þeirra eru a) Guðmundur Örn, f. 12.8. 1969, kvæntur Önnu Valdimarsdóttur. Börn þeirra Berglind Ósk, f. 1998, Aldís, f. 2000, og Alexander Örn, f. 2008, og b) María Kristín, f. 19.2. 1976, sambýlismaður Ingibergur Erlingsson. Sonur hennar Jón Gauti, f. 1996. Dóttir Jóns Elvars er Guðrún Ósk, f. 19.1. 1965.
Alsystkini
2) Guðmundur, f. 30.7. 1955, kvæntur Hrafnhildi Proppé. Börn Guðmundar af fyrra hjónabandi eru a) Oddný Marie, f. 11.11. 1973, gift Bjarna Eysteinssyni, dóttir þeirra Elín Sigurbjört, f. 1998. Börn Oddnýjar eru Aníta Björk, f. 1991 og Guðmundur Óli, f. 1994. b) Marta Jane, f. 25.12. 1976, unnusti Sigurbrandur Kristinsson. c) Grímur, f. 22.7. 1981, kvæntur Anetu Kusz Guðmundsson, sonur þeirra Alexander, f. 2007. Börn Hrafnhildar af fyrra hjónabandi eru a) Hulda Dögg, f. 20.3. 1979, gift Jóhanni Garðari Ólafssyni, synir þeirra Óttarr Daði, f. 2002, Róbert Aron, f. 2004 og Hallur Hrafn, f. 2007, og b) Tinna Hrönn, f. 15.10. 1981, sonur hennar Hrafnkell Orri, f. 2005.
3) Finnur, f. 12.1. 1957, kvæntur Þórunni Hafsteinsdóttur. Börn þeirra eru Tinna, f. 8.6. 1983, Sunna, f. 18.3. 1987, Fríða Dögg, f. 23.8. 1988, sambýlismaður Hákon Hermannsson Bridde og Finnur Þór, f. 7.5. 1995.
Dóttir Elínar af fyrra sambandi er
1) Ella Björg Rögnvaldsdóttir 8. september 1984 ljósmóðir og hjúkrunarfræðingur, sambýlismaður Oddur Grétar Dúason 7. júlí 1981.
Maður Elínar; Jón Bjarni Gunnarsson 28. júní 1962
Dætur þeirra eru;
2) Kristín Jónsdóttir 7. nóvember 1988 Kópavogi. Maður hennar; Sverrir Már Bjarnason 3. febrúar 1988
3) Hrefna Björk Jónsdóttir 9. september 1993
4) Bryndís Helga Jónsdóttir 28. júlí 1995 förðunarfræðingur Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03179

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 13.3.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Íslendingabók

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir