Elín Bjarnadóttir (1899-1982) Patreksfirði

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Elín Bjarnadóttir (1899-1982) Patreksfirði

Hliðstæð nafnaform

  • Elín Bjarnadóttir Patreksfirði

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

27.7.1899 - 18.7.1982

Saga

Elín Bjarnadóttir 27. júlí 1899 - 18. júlí 1982 Húsfreyja á Patreksfirði 1930. Síðast bús. í Kópavogi.

Staðir

Stóra-Vatnsleysa á Vatnsleysuströnd; Patreksfjörður; Reykjavík; Sætún Seltjarnarnesi; Kópavogur:

Réttindi

Elín stundaði nám við Flensborgarskóla í Hafnarfirði og Kvennaskólann í Reykjavík.

Starfssvið

Starfaði síðan á skrifstofu veiðarfæraverslunarinnar Geysis í nokkur ár, eða þar til hún giftist. Þá fluttist hún til Patreksfjarðar, þar sem hann var skipstjóri og bjuggu þau þar samfellt í 23 ár.
Elín var ein af stofnendum Slysavarnadeildarinnar Unnar á Patreksfirði, fyrsti formaður og síðar heiðursfélagi. Árið 1951 fluttust þau til Reykajvíkur og síðan að Sætúni á Seltjarnarnesi, þar sem þau þjuggu til ársins 1961 er Jóhann lést.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar voru; Elín Sæmundsdóttir f. 8.3.1872 - 15.11.1936. Húsfreyja á Stóru-Vatnsleysu og Bjarni Stefánsson f. 28.9.1865 - 12.1.1954 Bóndi þar.
Systkini hennar;
1) Anna Halldóra Bjarnadóttir f. 24.11.1896 - 22.11.1961 Húsfreyja á Njarðargötu 31, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Maður hennar Sigurður Bjarnason 21. mars 1894 - 28. nóvember 1936, [skv Hafnarfjarðarkirkjugarði fæddist hann 21.5.1894]. Stýrimaður. Var í Móakoti, Kálfatjarnarsókn, Gull. 1910.
2) Gísli Bjarnason f. 24.11.1900 - 8.8.1974. Skipstjóri á Patreksfirði, síðar þingvörður í Reykjavík. Síðast bús. í Hafnarfirði. Kona hans; Nanna Guðmundsdóttir 2. september 1913 - 20. desember 1996 Nemandi á Hringbraut 148, Reykjavík 1930. Húsfreyja, síðast bús. í Hafnarfirði.
3) Jón Bjarnason f. 23.11.1909 - 21.2.1945 Var á Stóru-Vatnsleysu, Kálfatjarnarsókn, Gull. 1930. Kona hans; Bára Kristófersdóttir 3. september 1915 - 28. janúar 2001 Var á Laugavegi 147 a, Reykjavík 1930.

Elín stundaði nám við Flensborgarskóla í Hafnarfirði og Kvennaskólann í Reykjavík. Starfaði síðan á skrifstofu veiðarfæraverslunarinnar Geysis í nokkur ár,
Maður hennar 28. júlí 1928; Jóhann Pétursson 18. febrúar 1894 - 1. apríl 1961 Var í Reykjavík 1910. Skipstjóri á Patreksfirði. Bjuggu þau þar samfellt í 23 ár.
Þau eignuðust 4 börn,
1) Kristín Björg Jóhannsdóttir 18. september 1930. Maður hennar30.12.1950; Rafn Hafnfjörð Gunnlaugsson 21. desember 1928 - 21. maí 2011 Var í Hafnarfirði 1930. Prentari og ljósmyndari í Reykjavík.
2) Pétur Jóhannsson 31. júlí 1932 - 6. desember 2013 Skipstjóri og stýrimaður, bús. á Seltjarnarnesi. Kona hans 25.10.1958; Kristín Margrét Guðmundsdóttir 29. apríl 1927 - 26. apríl 2017 Var á Ljósvallagötu 22, Reykjavík 1930. Síðast bús. á Seltjarnarnesi.
3) Oddbjörg Ásrún Norðmann 20. mars 1936 - 3. febrúar 2018. Maður hennar 27.10.1962; Jón Norðmann 27. janúar 1935 - 14. desember 2006 Skrifstofumaður á Seltjarnarnesi.
4) Elín Guðbjörg Jóhannsdóttir 23. mars 1943 - 7. janúar 2012 Skrifstofustarfsmaður í Kópavogi. Maður hennar 18.7.1964; Kristinn Guðlaugur Rósinkrans Ragnarsson 22. nóvember 1941 Byggingameistari frá Flateyri. Þau skildu 2009.

Almennt samhengi

Hin helga bók var ætíð hennar leiðarljós, enda gekk hún á fund feðra sinna með sömu rósemi og hinu bjarta fagra yfirbragði.er einkenndi hana alla tíð. Sterkustu þættir í skaphöfn Elínar voru gólvild, gjafmildi og gestrisni.
Vatnsleysuströndina sem tengdist Ijúfum æskuminningum og sem kórónu á allt þetta, höfuðprýði Suðurnesjanna og hennar uppáhaldsfjall Keilir.

Tengdar einingar

Tengd eining

Anna Halldóra Bjarnadóttir (1896-1961) Stóru Vatnsleysu. (24.11.1896 - 22.11.1961)

Identifier of related entity

HAH02346

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Halldóra Bjarnadóttir (1896-1961) Stóru Vatnsleysu.

er systkini

Elín Bjarnadóttir (1899-1982) Patreksfirði

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03173

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 22.10.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Morgunblaðið, 162. tölublað og Íþróttablað (27.07.1982), Blaðsíða 34. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1559921

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir