Elín Bjarnadóttir (1899-1982) Patreksfirði

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Elín Bjarnadóttir (1899-1982) Patreksfirði

Parallel form(s) of name

  • Elín Bjarnadóttir Patreksfirði

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

27.7.1899 - 18.7.1982

History

Elín Bjarnadóttir 27. júlí 1899 - 18. júlí 1982 Húsfreyja á Patreksfirði 1930. Síðast bús. í Kópavogi.

Places

Stóra-Vatnsleysa á Vatnsleysuströnd; Patreksfjörður; Reykjavík; Sætún Seltjarnarnesi; Kópavogur:

Legal status

Elín stundaði nám við Flensborgarskóla í Hafnarfirði og Kvennaskólann í Reykjavík.

Functions, occupations and activities

Starfaði síðan á skrifstofu veiðarfæraverslunarinnar Geysis í nokkur ár, eða þar til hún giftist. Þá fluttist hún til Patreksfjarðar, þar sem hann var skipstjóri og bjuggu þau þar samfellt í 23 ár.
Elín var ein af stofnendum Slysavarnadeildarinnar Unnar á Patreksfirði, fyrsti formaður og síðar heiðursfélagi. Árið 1951 fluttust þau til Reykajvíkur og síðan að Sætúni á Seltjarnarnesi, þar sem þau þjuggu til ársins 1961 er Jóhann lést.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar voru; Elín Sæmundsdóttir f. 8.3.1872 - 15.11.1936. Húsfreyja á Stóru-Vatnsleysu og Bjarni Stefánsson f. 28.9.1865 - 12.1.1954 Bóndi þar.
Systkini hennar;
1) Anna Halldóra Bjarnadóttir f. 24.11.1896 - 22.11.1961 Húsfreyja á Njarðargötu 31, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Maður hennar Sigurður Bjarnason 21. mars 1894 - 28. nóvember 1936, [skv Hafnarfjarðarkirkjugarði fæddist hann 21.5.1894]. Stýrimaður. Var í Móakoti, Kálfatjarnarsókn, Gull. 1910.
2) Gísli Bjarnason f. 24.11.1900 - 8.8.1974. Skipstjóri á Patreksfirði, síðar þingvörður í Reykjavík. Síðast bús. í Hafnarfirði. Kona hans; Nanna Guðmundsdóttir 2. september 1913 - 20. desember 1996 Nemandi á Hringbraut 148, Reykjavík 1930. Húsfreyja, síðast bús. í Hafnarfirði.
3) Jón Bjarnason f. 23.11.1909 - 21.2.1945 Var á Stóru-Vatnsleysu, Kálfatjarnarsókn, Gull. 1930. Kona hans; Bára Kristófersdóttir 3. september 1915 - 28. janúar 2001 Var á Laugavegi 147 a, Reykjavík 1930.

Elín stundaði nám við Flensborgarskóla í Hafnarfirði og Kvennaskólann í Reykjavík. Starfaði síðan á skrifstofu veiðarfæraverslunarinnar Geysis í nokkur ár,
Maður hennar 28. júlí 1928; Jóhann Pétursson 18. febrúar 1894 - 1. apríl 1961 Var í Reykjavík 1910. Skipstjóri á Patreksfirði. Bjuggu þau þar samfellt í 23 ár.
Þau eignuðust 4 börn,
1) Kristín Björg Jóhannsdóttir 18. september 1930. Maður hennar30.12.1950; Rafn Hafnfjörð Gunnlaugsson 21. desember 1928 - 21. maí 2011 Var í Hafnarfirði 1930. Prentari og ljósmyndari í Reykjavík.
2) Pétur Jóhannsson 31. júlí 1932 - 6. desember 2013 Skipstjóri og stýrimaður, bús. á Seltjarnarnesi. Kona hans 25.10.1958; Kristín Margrét Guðmundsdóttir 29. apríl 1927 - 26. apríl 2017 Var á Ljósvallagötu 22, Reykjavík 1930. Síðast bús. á Seltjarnarnesi.
3) Oddbjörg Ásrún Norðmann 20. mars 1936 - 3. febrúar 2018. Maður hennar 27.10.1962; Jón Norðmann 27. janúar 1935 - 14. desember 2006 Skrifstofumaður á Seltjarnarnesi.
4) Elín Guðbjörg Jóhannsdóttir 23. mars 1943 - 7. janúar 2012 Skrifstofustarfsmaður í Kópavogi. Maður hennar 18.7.1964; Kristinn Guðlaugur Rósinkrans Ragnarsson 22. nóvember 1941 Byggingameistari frá Flateyri. Þau skildu 2009.

General context

Hin helga bók var ætíð hennar leiðarljós, enda gekk hún á fund feðra sinna með sömu rósemi og hinu bjarta fagra yfirbragði.er einkenndi hana alla tíð. Sterkustu þættir í skaphöfn Elínar voru gólvild, gjafmildi og gestrisni.
Vatnsleysuströndina sem tengdist Ijúfum æskuminningum og sem kórónu á allt þetta, höfuðprýði Suðurnesjanna og hennar uppáhaldsfjall Keilir.

Relationships area

Related entity

Anna Halldóra Bjarnadóttir (1896-1961) Stóru Vatnsleysu. (24.11.1896 - 22.11.1961)

Identifier of related entity

HAH02346

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Halldóra Bjarnadóttir (1896-1961) Stóru Vatnsleysu.

is the sibling of

Elín Bjarnadóttir (1899-1982) Patreksfirði

Dates of relationship

27.7.1899

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03173

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 22.10.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Morgunblaðið, 162. tölublað og Íþróttablað (27.07.1982), Blaðsíða 34. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1559921

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places