Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Elín Jónsdóttir (1910-2002) Másstöðum
Hliðstæð nafnaform
- Elín Aðalheiður Ragnhildur Jónsdóttir (1910-2002)
- Elín Aðalheiður Jónsdóttir (1910-2002)
- Elín Jónsdóttir (1910-2002)
- Elín Aðalheiður Ragnhildur Jónsdóttir
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
13.12.1910 - 8.5.2002
Saga
Elín Aðalheiður Ragnhildur Jónsdóttir 13. desember 1910 - 8. maí 2002, Vinnukona á Másstöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930.
Staðir
Másstaðir í Þingi:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Jón Árnason 25. júní 1857 - 28. október 1912 Var á Sigríðarstöðum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880. Grashúsmaður á Þorfinnsstöðum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1890. Bóndi í Tungu á Vatnsnesi 1894 og Helga Teodóra Gísladóttir 1. ágúst 1875 - 13. febrúar 1923 Var á Saurum, Staðastaðarsókn, Snæf. 1890. Hjú á Heggstöðum, Melssókn í Miðfirði, Hún. 1901.
Systkini samfeðra móðir þeirra; Guðrún Ragnheiður Sveinsdóttir 21. nóvember 1855 Var í Núpi, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Tökustúlka í Þóreyjarnúpi, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Vinnukona á Þóreyjarnúpi, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Vinnukona á Þorfinnsstöðum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1890. Hjú í Hindisvík, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901.
1) Valdimar Jónsson 11. september 1892 Vinnumaður á Illugastöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930.
2) Marsibil Jónsdóttir 25. október 1895 Tökubarn á Sigríðarstöðum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901.
3) Þuríður Jónsdóttir 15. apríl 1899 - 11. apríl 1980 Vetrarstúlka á Tjarnargötu 3 a, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
Systkini sammæðra, faðirGuðmundur Jónsson 28. júlí 1892 - 6. apríl 1936 Vinnumaður á Stóru-Borg 1918. Bóndi á Stóru-Borg, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930. ;
4) Hjörtur Frímann Guðmundsson 15. júlí 1918 - 4. október 2009 Var í Mýrakoti, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Skrapatungu, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Leigubílstjóri í Reykjavík. Kona hans 1.5.1960; Ágústa Sigurðardóttir 17. júní 1933 - 7. nóvember 2012 Húsfreyja og rak flatkökugerð um árabil, bús. í Garði, Reykjavík, Kópavogi og loks Grindavík.
5) Björn Tryggvi Guðmundsson 15. júlí 1918 Var á Þorfinnsstöðum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Fósturforeldrar Guðmundur Guðmundsson og Sigríður Jónsdóttir. Lést ungur í sjóslysi.
Uppeldissystkini hennar
1) Elínborg Margrét Jónsdóttir 30. júní 1921 - 7. janúar 2007 Var á Másstöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var í Röðulfelli, Höfðahr., A-Hún. 1957. Kennari á Skagaströnd um áratuga skeið. Áhugamanneskja um ættfræði og starfaði m.a. að útgáfu Ættum Austur-Húnvetninga.
2) Ólöf Ingibjörg Ingimundardóttir 13. janúar 1909 - 19. febrúar 1987 Var í Bæ, Reykhólasókn, A-Barð. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Garðabæ. Fósturdóttir skv. Thorarens.: Martha María Kalman Aðalsteinsdóttir, f. 5.10.1935.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Skráningardagsetning
GPJ 12.3.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði