Eiríkur Kristinsson (1916-1994)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Eiríkur Kristinsson (1916-1994)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

24.5.2016 - 4.10.1994

Saga

Eiríkur Kristinsson fæddist að Miðsitju í Blönduhlíð í Skagafirði 24. maí 1916, og ólst þar upp í föðurgarði. Hann lést á heimili sínu á Akureyri 4. október 1994. Foreldrar hans voru hjónin Kristinn Jóhannsson bóndi á Miðsitju í Blönduhlíð í Skagafirði, f. 1886, d. 1941, og Aldís Sveinsdóttir, f. 1890, d. 1977, ættuð úr Lýtingsstaðahreppi, dóttir Sveins Eiríkssonar kennara þar. Bræður Eiríks voru Hjörleifur, f. 1918, bóndi á Gilsbakka í Austurdal í Skagafirði, d. 1993, Sveinn, f. 1925, sagnfræðingur í Reykjavík, Þorbjörn, f. 1921, búsettur á Akureyri, og Jökull, f. 1935, einnig búsettur á Akureyri. Fyrri kona Eiríks var Stefanía Sigurjónsdóttir, f. 11. maí 1918. Þau skildu. Börn þeirra voru: Kolbrún, f. 12. ágúst 1944, bankaritari í Reykjavík, og Kristinn, f. 18. febrúar 1946, afgreiðslumaður í Reykjavík, d. 1991. Seinni kona hans var Sesselja Þorsteinsdóttir, f. 5. maí 1924. Foreldrar hennar voru Þorsteinn Eianrsson bóndi í Tungukoti í Austurdal í Skagafirði, f. 1902, d. 1979, og kona hans Ingibjörg Sigurjónsdóttir, f. 1899, látin. Börn þeirra: Ólöf Margrét, f. 1954, búsett í Reykjavík; Birgir, f. 1955, iðnverkamaður í Reykjavík; Hólmfríður Ingibjörg, f. 1958, sjúkraliði á Akureyri; og Einar Vilhjálmur, f. 1966, einnig búsettur á Akureyri. Útför Eiríks fer fram frá Akureyrarkirkju í dag 11. okt 1994.

Staðir

Miðsitja í Blönduhlíð: Reykjavík: Skagaströnd: Akureyri.

Réttindi

Kennari

Starfssvið

Kennari og ritstjóri Skagfirskra æviskráa.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01187

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 16.5.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir