Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Eiríkur Árnason Anderson (1866-1952) frá Sigríðarstöðum
Parallel form(s) of name
- Eiríkur Árnason
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
5.7.1866 - 7.9.1952
History
Eiríkur Árnason 5. júlí 1866 - 7. september 1952 Bóndi á Sigríðarstöðum í Hún. Fluttist til Vesturheims 1890. Bjó fyrst í Winnipeg, en síðar í Victoria, B.C. 1891; Point Roberts, Washington 1894 og tók sér þar land.
Eiríkur missti föður sinn þegar hann var 14 ára gamall og fluttist hann þá til systur sinnar Guðrúnar og manns hennar Sigfúsar Guðmundssonar í Kotadal og dvaldi hjá þeim í þrjú ár, þaðan fór hann að Böðvarshólum og var þar í 7 ár.
Places
Sigríðarstaðir í Vesturhópi; Winnipeg; Victoria, B.C. 1891; Point Roberts, Washinton 1894:
Legal status
Functions, occupations and activities
Landnemi Point Roberts, Washington 1894:
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Árni Arason 17. ágúst 1829 - 14. júní 1879 Vinnuhjú í Syðri Þverá, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Bóndi á Sigríðarstöðum og kona hans 5.6.1852: Marsibil Jónsdóttir 17. nóvember 1830 - 7. febrúar 1903 Var á Sveðjustöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1835. Vinnuhjú á Reinhólum, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Sigríðarstöðum.
Systkini Eiríks;
1) Guðrún Árnadóttir 27. júlí 1853 - 5. mars 1911 Var í Neðri-Þverá, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860. Var á Sigríðarstöðum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1887 frá Katadal, Þverárhreppi, Hún. Bjó í Victoría, British Columbia. Maður hennar; Sigfús Baldvin Guðmundsson Goodman 24. nóvember 1851 Var í Efri Lækjardal, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1860. Vinnumaður í Melrakkadal, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Húsbóndi, bóndi í Katadal, Tjarnarsókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Katadal, Þverárhreppi, Hún.
2) Guðmundur Árnason 27. júlí 1854 Verkamaður á Hvammstanga. Kona hans 1888; Ingibjörg Pálsdóttir 26. desember 1863 - 8. desember 1947 Húsfreyja á Hvammstanga.
3) Ingibjörg Árnadóttir 25. ágúst 1863 - 22. október 1957 Var á Bergstöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Bergsstöðum. Maður hennar 12.7.1886; Teitur Halldórsson 26. september 1856 - 31. mars 1920 Bóndi á Skarði, Vatnsnesi, V-Hún. og Bergstöðum.
4) Guðbjörg Kristín Árnadóttir 14. október 1855 - 31. mars 1935 Var í Holti, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Ráðskona á Þingeyrum.
5) Jón Árnason 25. júní 1857 - 28. október 1912 Var á Sigríðarstöðum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880. Grashúsmaður á Þorfinnsstöðum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1890. Bóndi í Tungu á Vatnsnesi 1894.
6) Jakob Árnason 27.10.1858 Var í Neðri-Þverá, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860. Var á Sigríðarstöðum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870. Vinnumaður á Ásbjarnarnesi, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880. Vinnumaður á Undirfelli, Undirfellssókn, Hún. 1890. Kona hans 6.6.1891; Kristín Sveinsdóttir
7) Mildiríður Árnadóttir 12. september 1860 - 23. maí 1926 Húsfreyja í Sporði, Víðidalstungusókn, Hún. 1901.
8) Ingibjörg Árnadóttir 25. ágúst 1863 - 22. október 1957 Var á Bergstöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Bergsstöðum.
9) Ari Árnason 24. febrúar 1865 - 18. apríl 1933 Var á Sigríðarstöðum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870. Bóndi á Illugastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Kona hans 5.5.1893; Auðbjörg Jónsdóttir 5. janúar 1853 - 19. nóvember 1929 Húsmóðir á Illugastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. Var þar 1860 og 1901. Fyrri maður hennar 21.5.1872; Jakob Bjarnason 5. október 1842 - 20. september 1887 Bóndi á Illugastöðum á Vatnsnesi, V-Hún. Fórst í fiskiróðri. Dóttir þeirra; Auðbjörg Jakobsdóttir (1875-1927).
10) Björn Árnason 24.2.1868
11) Sigurður Árnason 6. júlí 1870 - 10. janúar 1956 Verkamaður á Njálsgötu 5, Reykjavík 1930. Bóndi á Harastöðum og Urðarbaki. Kona hans 1893; Helga Ingibjörg Guðmundsdóttir 1. september 1869 - 29. maí 1915 Tökubarn í Hvoli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Harastöðum og Hurðarbaki.
General context
Þegar þau hjón, Eiríkur og Guðrún, byrjuðu búskap á Point Roberts voru löndin þar í blindskógi og þar af leiðandi ekki árennilegt að setjast þar að til jarðyrkju, og þar með gátu bændur ekki fengið eignarrétt á löndunum frá stjórninni, en samt byrjuðu þeir að hreinsa löndin í von um að geta fengið þau til eignar, sem varð eftir nokkur ár.
Eiríkur fékk eignarrétt á 40 ekrum af landi og er tímar liðu hafði hann snoturt bú, en ekki var það tekið með sitjandi sælunni að ryðja skóginum af landinu; en Eiríkur var ágætur starfsmaður, laginn til allrar vinnu; hann fór mjög vel með búpening sinn og hafði ávalt alt vel um gengið á bújörð sinni. Eiríkur var maður vel greindur, bókhneigður og ljóðelskur og kunni vel að meta það, sem vel var sagt, bæði í bundnu og óbundnu máli. Hann hafði unun af því að tala um æskustöðvarnar og fylgdist vel með öllu sem fram fór á ættjörðinni.
„Því hugurinn oft til heimalands, / hljóp í einum spretti.“
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Eiríkur Árnason Anderson (1866-1952) frá Sigríðarstöðum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Eiríkur Árnason Anderson (1866-1952) frá Sigríðarstöðum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Eiríkur Árnason Anderson (1866-1952) frá Sigríðarstöðum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Eiríkur Árnason Anderson (1866-1952) frá Sigríðarstöðum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Eiríkur Árnason Anderson (1866-1952) frá Sigríðarstöðum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is controlled by
Eiríkur Árnason Anderson (1866-1952) frá Sigríðarstöðum
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 7.3.2018
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/K457-P1F