Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Einar Heimir Pétursson (1936-2017) Blönduósi
Parallel form(s) of name
- Einar Heimir Pétursson (1936-2017) Blönduósi
- Einar Pétursson
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
31.12.1936 - 11.3.2017
History
Einar Heimir Pétursson fæddist 31. desember 1936 á Blönduósi. Hann lést á líknardeild Landspítalans 11. mars 2017.
Einar greindist fyrst með krabbamein 1997 og lést á líknardeild Landspítalans 11.3. 2017.
Að ósk Einars fór kveðjuathöfn/bálför fram í kyrrþey frá Fossvogskapellu 16. mars 2017.
Places
Brautarholti Blönduósi 1940: Reykjavík.
Legal status
Einar tók landspróf á Sauðárkróki og stundaði jafnframt nám í Iðnskólanum þar.
Functions, occupations and activities
15 ára gamall byrjaði Einar að vinna á jarðýtu á sumrin hjá Búnaðarsambandi Austur-Húnvetninga. Hann var vélstjóri á bátum og togaranum Neptúnusi og síðar gerði hann út vöruflutningabíl. Einar stofnaði eigið fyrirtæki, Vélaleigu Einars H. Péturssonar, og vann lengst af sem jarðvegsverktaki hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur og síðar Orkuveitu Reykjavíkur, þar til hann hætti störfum vegna veikinda 2006. Einar átti í mörg ár flugvél og flugskýli á Reykjavíkurflugvelli.
Mandates/sources of authority
Hann keyrir vinur, áfram veginn,
og vísar okkar leið.
Á vegi hans nú hinum megin,
hans leið er orðin greið.
Hafsteinn Einarsson.
Farinn nú á feðra vora fund,
þú finnur þá í sælum veiðilöndum.
Ég harma það að haf'ei aðra stund
hald'um þig með báðum mínum höndum
Guðmundur Einarsson.
Internal structures/genealogy
Foreldar hans voru hjónin Ingibjörg Steinvör Þórarinsdóttir, f. 15.11. 1916 á Flögu í Vatnsdal, A-Hún., d. 9.12. 2012 og Pétur Þorgrímur Einarsson, f. 18.1.1906 á Hólabæ, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún., d. 16.9.1941.
Systkini Einars eru:
1) Þóra Sigurbjörg, f. 8.10. 1938, búsett í Bandaríkjunum,
2) Ragnheiður Sólveig, f. 14.9. 1940, d. 27.2.1962. Húsfreyja á Æsustöðum. Var á Efri Mýrum, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957.
Hálfsystir Einars samfeðra með fyrri konu Valdís Emilía Valdemarsdóttir 3. október 1908 - 13. júlí 1939. Húsfreyja á Fremstagili í Langadal, A-Hún. þau skildu,
1) Sigurlaug, f. 19.6. 1930, d. 17.7. 2016, Var í Fremstagili, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930.
Hálfsystkin Einars sammæðra voru
1) Danielle Mary látin,
2) Ingrid Theresa látin,
3) Georg látinn,
4) Clark Daniel
5) Corinne Loretta.
Stuttu eftir að faðir Einars lést var heimilið leyst upp og börnunum komið í fóstur. Einar var sendur í fóstur til Guðmundar Kristmundssonar Meldal, f. 23.3. 1890, d. 13.8. 1950, og eiginkonu hans, Róselíu Guðrúnar Sigurðardóttur, f. 2.7. 1890, d. 2.6. 1969. Einar ólst upp á heimili þeirra í Litla-Dal í Svínavatnshreppi til 15 ára aldurs. Móðir Einars fluttist búferlum til Bandaríkjanna, stofnaði heimili þar og giftist Daniel Bozen, f. 25.9. 1918, hann er látinn.
Einar giftist 31.12.1959 Guðbjörgu Halldórsdóttur f. 16.1.1940, þau skildu. Börn þeirra eru:
1) Pétur Heimir, f. 2.5.1960, kona hans er Nína Veronika Einarsson. Dóttir Nínu er Jacqueline Ninudóttir.
2) Guðný Ingibjörg, f. 1.7.1963. Börn hennar með fyrrverandi eiginmanni sínum, Skúla Páli Skúlasyni f.13.4.1964, eru a) Svanhildur Skúladóttir, f. 1986 og b) Arnar Páll Skúlason, f. 1990. Unnusta Arnars Páls er Berglind Gunnarsdóttir.
Síðari kona Einars er Guðrún Kristjana Hafsteinsdóttir, f. 29.4.1950.
Synir þeirra eru tvíburarnir:
1) Guðmundur f. 14.6.1988 Kona Guðmundar er Hildur Arna Gunnarsdóttir, f. 4.12.1988, sonur þeirra er Matthias Helgi Guðmundsson, f. 2016.
2) Hafsteinn, f. 14.6.1988. Eiginmaður Hafsteins er Bragi Bergsson, f. 28.7.1978.
Synir Guðrúnar frá fyrra hjónabandi með Sören Hammer Jensen, f. 1943, en þau skildu, eru:
1) Peter Hammer, f. 19.9.1976, giftur Heidi Christine Lynge Hammer, f. 1976, dóttir Peters og Rikke Bjerregaard Pedersen er Marie Bjerregaard Hammer, f. 2009.
2) Thomas H. Hammer Jensen, f. 25.3.1978, sambýliskona hans er Hildur Sif Kristborgardóttir, f. 5.10.1978, dóttir þeirra er Ylfa Kristborg Hammer Jensen, f. 2016. Einar gekk Peter og Thomasi í föðurstað.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Einar Heimir Pétursson (1936-2017) Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Einar Heimir Pétursson (1936-2017) Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Einar Heimir Pétursson (1936-2017) Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Einar Heimir Pétursson (1936-2017) Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Einar Heimir Pétursson (1936-2017) Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Einar Heimir Pétursson (1936-2017) Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 25.8.2017
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
mbl 15.4.2017. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1636512/?item_num=1&searchid=03a425ac47c127aaa95583a04e95f2c891c97392
Maintenance notes
Digital object metadata
Access
Filename
Einar_Heimir_Ptursson1936-2017Blndu__si.jpg
Latitude
Longitude
Media type
Image
Mime-type
image/jpeg