Einar Oddur Scheving Thorsteinsson (1898-1974) Kaupmaður Blönduósi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Einar Oddur Scheving Thorsteinsson (1898-1974) Kaupmaður Blönduósi

Hliðstæð nafnaform

  • Einar Scheving Thorsteinsson (1898-1974)
  • Einar Oddur Thorsteinsson (1898-1974)
  • Einar Oddur Scheving Thorsteinsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

23.3.1898 - 3.9.1974

Saga

Einar Oddur Scheving Thorsteinsson 23. mars 1898 - 3. september 1974 Kaupmaður á Blönduósi 1930. Kaupmaður í Reykjavík 1945. Verslunarmaður í Reykjavík, síðar kaupmaður á Blönduósi 1922-1942 og aftur verslunarmaður í Reykjavík. Síðast bús. þar.

Staðir

Blönduós: Reykjavík:

Réttindi

Starfssvið

Veitingamaður; Verslunarmaður:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Davíð Scheving Thorsteinsson 5. október 1855 - 6. mars 1938 Héraðslæknir, síðast á Ísafirði og kona hans 14.7.1885; Þórunn Gyðríður Stefánsdóttir Stephensen 5. október 1860 - 16. mars 1942 Húsfreyja á Ísafirði og í Reykjavík.
Systkini Einars;
1) Stefán Scheving Thorsteinsson 4. maí 1886 - um 1917 Var í Ísafjarðarkaupstað, N-Ís. 1901. Fluttist til Argentínu í fyrri heimsstyrjöldinni og varð bústjóri þar. Álitið er að hann hafi farist með með skipi, sem skotið var niður árið 1916 eða 1917.
2) Hildur Scheving Thorsteinsson 28. október 1887 - 27. nóvember 1887
3) Anna Sigríður Thorsteinsson 18. desember 1888 - 25. ágúst 1973 Skrifari í Reykjavík. Ógift og barnlaus.
4) Þorsteinn Scheving Thorsteinsson 11. febrúar 1890 - 23. apríl 1971 Lyfsali í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Kjörbörn: Sverrir Scheving Thorsteinsson f. 18.6.1928 og Unnur Thorsteinsdóttir f. 18.9.1930. Kona hans; Bergþóra Scheving Thorsteinsson 26. febrúar 1898 - 22. október 1970 Húsfreyja í Thorvaldsensstræti 6, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Var áður Paturson.
5) Þórhildur Guðrún Scheving Thorsteinsson 22. júní 1891 - 12. maí 1963 Skrifari í Reykjavík. Ógift og barnlaus.
6) Magnús Scheving Thorsteinsson 4. október 1893 - 31. október 1974 Fyrrverandi bankastjóri á Sjafnargötu 12, Reykjavík 1930. Forstjóri, síðast bús. í Reykjavík.
7) Guðrún Scheving Thorsteinsson 16. september 1899 - 30. júní 1985 Bústýra. Ógift og barnlaus.
8) Guðríður Scheving Thorsteinsson 13. september 1900 - 14. október 1917, nefnd Gyðríður í mt 1901.
9) Ólafur Scheving Thorsteinsson 13. febrúar 1902 - 26. febrúar 1903
Kona Einars 5.10.1922; Hólmfríður Albertsdóttir Thorsteinsson 24. júní 1899 - 22. febrúar 1984 Hjá foreldrum á Stóruvöllum 1899-1900. Húsfreyja á Blönduósi 1930. Húsfreyja á Blönduósi, síðar í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. Dóttir Alberts Jónssonar (1857-1946)

Barn Einars, móðir; Ólafía Steinunn Ingimundardóttir 21. ágúst 1893 - 2. september 1983 Vinnukona í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Sólvallagötu 5 a, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík.
1) Bryndís Einarsdóttir Scheving Thorsteins 14. júlí 1918 - 15. júlí 1941 Var á Sólvallagötu 5 a, Reykjavík 1930. Verkakona í Reykjavík. Ógift.
Börn þeirra;
1) Þórunn Gyðríður Scheving Thorsteinsson 7. október 1924 - 9. janúar 2009 Var á Blönduósi 1930. Maður hennar 1947; Jón Múli Árnason 31. mars 1921 - 1. apríl 2002 Var á Seyðisfirði 1930. Var í Reykjavík 1945. Þulur og tónskáld. Þau skildu.
2) Guðrún Jóna Scheving Thorsteinsson 26. mars 1926 - 28. mars 1995 Húsfreyja. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 1954; Jón Múli Árnason 31. mars 1921 - 1. apríl 2002 Var á Seyðisfirði 1930. Var í Reykjavík 1945. Þulur og tónskáld. Þau skildu.
3) Gyða Scheving Thorsteinsson 16. september 1927 - 24. júní 2006 Hjúkrunarfræðingur, síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Halldór Jónas Jónsson 17. október 1920 - 21. maí 2010 Var á Laxfossi, Stafholtssókn, Mýr. 1930. Safnvörður við Þjóðminjasafn Íslands, bús. í Reykjavík. Kona I, skildu: Bodil Margrethe Sahn Smidt f. 1921, d. 1982.
4) Fríða Thorsteinsson 30. ágúst 1929 - 26. desember 1929
5) Stefán Jón Scheving Thorsteinsson 22. desember 1931 - 20. ágúst 2011 Búfjárfræðingur í Reykjavík og síðar í Mosfellsbæ. Kona hans 21.3.1964; Erna Þorbjörg Tryggvadóttir 28. júní 1938 Var í Reykjavík 1945.

Barn Einars, móðir; Hólmfríður Hannesdóttir 5. ágúst 1914 - 1. janúar 1947 Var í Sólheimum, Svínavatnshreppi, A-Hún. 1920. Vetrarstúlka á Sóleyjargötu 13, Reykjavík 1930. Starfsstúlka í Kaupmannahöfn.
7) Ingibjörg Ester Einarsdóttir 16. maí 1931 - 17. mars 1985 Húsfreyja á Svínafelli í Öræfum. Síðast bús. í Hofshreppi. maður hennar; Guðlaugur Gunnarsson 17. september 1924 - 7. júní 2013 Var í Svínafelli I, Hofssókn, A-Skaft. 1930. Bóndi að Svínafelli í Hofshreppi, síðast bús. á Hornafirði.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Blanda -Hús (1908 -)

Identifier of related entity

HAH00072

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eggert Ólafur Briem (1867-1936) hæstréttardómari (25.7.1867 - 7.7.1936)

Identifier of related entity

HAH07415

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1953

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Albert Jónsson (1857-1946) Verslunarmaður Blönduósi (11.6.1857 - 7.11.1946)

Identifier of related entity

HAH02264

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1922 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sveinn Jónatansson (1851-1936) Hrauni á Skaga frá Tjörn (4.2.1851 - 14.6.1936)

Identifier of related entity

HAH07113

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1922

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Briem (1869-1943) Forstöðukona kvennaskólans á Ytri Ey. (11.5.1869 - 10.1.1943)

Identifier of related entity

HAH04377

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldór Albertsson (1886-1961) kaupmaður Halldórshúsi vestra Blönduósi (15.7.1886 - 18.5.1961)

Identifier of related entity

HAH04635

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Jófríður Kristjánsdóttir (1873-1943) Baldursheimi Blönduósi (8.9.1873 - 24.8.1943)

Identifier of related entity

HAH06690

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stefán Scheving Thorsteinsson (1931-2011) . Búfjárfræðingur (22.12.1931 - 20.8.2011)

Identifier of related entity

HAH07581

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Stefán Scheving Thorsteinsson (1931-2011) . Búfjárfræðingur

er barn

Einar Oddur Scheving Thorsteinsson (1898-1974) Kaupmaður Blönduósi

Dagsetning tengsla

1931

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Jóna Scheving Thorsteinsson (1926-1995) (25.3.1926 - 28.3.1995)

Identifier of related entity

HAH01322

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Jóna Scheving Thorsteinsson (1926-1995)

er barn

Einar Oddur Scheving Thorsteinsson (1898-1974) Kaupmaður Blönduósi

Dagsetning tengsla

1926 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórunn Scheving Thorsteinsson (1924-2009) sýslumannshúsinu við Aðalgötu (7.10.1924 - 9.1.2009)

Identifier of related entity

HAH02185

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þórunn Scheving Thorsteinsson (1924-2009) sýslumannshúsinu við Aðalgötu

er barn

Einar Oddur Scheving Thorsteinsson (1898-1974) Kaupmaður Blönduósi

Dagsetning tengsla

1924 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hólmfríður Albertsdóttir Thorsteinsson (1899-1984) Blönduósi (24.6.1899 - 22.2.1984)

Identifier of related entity

HAH07383

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hólmfríður Albertsdóttir Thorsteinsson (1899-1984) Blönduósi

er maki

Einar Oddur Scheving Thorsteinsson (1898-1974) Kaupmaður Blönduósi

Dagsetning tengsla

1922

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sýslumannshúsið Blönduósi Aðalgötu 6 (1900 -)

Identifier of related entity

HAH00134

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Sýslumannshúsið Blönduósi Aðalgötu 6

er í eigu

Einar Oddur Scheving Thorsteinsson (1898-1974) Kaupmaður Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hótel Blönduós Aðalgötu 6 Blönduósi

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Hótel Blönduós Aðalgötu 6 Blönduósi

er í eigu

Einar Oddur Scheving Thorsteinsson (1898-1974) Kaupmaður Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03123

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

7.3.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir