Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Einar Jósefsson Reynis (1892-1979)
Parallel form(s) of name
- Einar Jósefsson (1892-1979)
- Einar Reynis (1892-1979)
- Einar Jósefsson Reynis
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
25.11.1892 - 16.6.1979
History
Einar Jósefsson Reynis 25. nóvember 1892 - 16. júní 1979 Pípulagningarmaður á Húsavík, síðar skrifstofumaður í Reykjavík. Verksmiðjustjóri á Húsavík 1930.
Places
Vatnsleysa í Viðvíkursveit; Húsavík; Reykjavík:
Legal status
Functions, occupations and activities
Pípulagningarmaður; Verksmiðjustjóri:
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Hólmfríður Björnsdóttir 2. febrúar 1860 - 22. maí 1894 Var á Ásgeirsbrekku í Viðvíkursveit, Skag. 1860. Húsfreyja á Vatnsleysu í sömu sveit og víðar og maður hennar 24.8.1884; Jósef Jón Björnsson 26. nóvember 1858 - 7. október 1946 Skólastjóri og kennari á Hólum í Hjaltadal. Alþingismaður og bóndi á Bjarnastöðum í Kolbeinsdal, á Ásgeirsbrekku og Vatnsleysu í Viðvíkursveit, Skag.
Fyrsta kona Jósefs 24.10.1881; Kristrún Friðbjarnardóttir 25. ágúst 1856 - 18. júlí 1882 Var á Fyrirbarði, Barðssókn, Skag. 1860. Tökustúlka í Hraunum, Holtssókn, Skag. 1870. Vinnukona í Hraunum, Stórholtssókn, Skag. 1880.
3ja kona hans 21.4.1898; Hildur Björnsdóttir 2. júlí 1881 - 19. nóvember 1965 Húsfreyja á Vatnsleysu.
Alsystkini Einars;
1) Björn Jósefsson 2. febrúar 1885 - 25. júní 1963 Var í Reykjavík 1910. Læknir á Húsavík 1930. Lauk læknisprófi 1912. Starfaði víða á næstu árum, m. a. í Árósum og Kaupmannahöfn í Danmörku, Berlín í Þýskalandi, Reykjavík og á Sauðárkróki. Læknir á Kópaskeri 1914-18. Héraðslæknir á Húsavík 1918-50 og starfandi læknir þar til dauðadags. Kona hans 21.9.1912; Sigríður Lovísa Sigurðardóttir 14. október 1883 - 19. október 1971 Húsfreyja á Húsavík 1930. Lærði orgelleik og hannyrðir á Siglufirði hjá sr. Bjarna Þorsteinssyni og konu hans, nam fatasaum á Sauðárkróki og lauk ársnámi við hússtjórnarskólann í Holte, Danmörku. Húsfreyja á Sauðárkróki, Kópaskeri 1914-18 og síðan á Húsavík. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar var læknir á Húsavík í 45 ár og „Um 35 ára skeið annaðist hún svæfingar við alla uppskurði hans.“ segir í Árbók Þingeyinga.
Barnsmóðir Björns 1945; Svava Jóhannsdóttir 6. apríl 1910 - 31. desember 2000 Húsfreyja á Þórshöfn, húsfreyja þar 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Kristrún Jósefsdóttir 14. október 1887 - 23. ágúst 1978 Húsfreyja á Hofsstöðum, Viðvíkursókn, Skag. 1930. Húsfreyja í Reykjavík. Maður hennar 9.5.1912; Jóhannes Björnsson 21. september 1887 - 31. ágúst 1967 Búfræðingur, bóndi og hreppstjóri á Hofsstöðum í Viðvíkursveit, síðar verkstjóri í Reykjavík. Bóndi á Hofsstöðum, Viðvíkursókn, Skag. 1930.
3) Ingibjörg Jósefsdóttir 17. maí 1889 - 9. nóvember 1979 Húsfreyja í Garðakoti, Hólasókn, Skag. 1930. Hjúkrunarkona, síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 20.6.1914; Halldór Gunnlaugsson 12. október 1889 - 18. maí 1962 Bóndi í Garðakoti, Hólasókn, Skag. 1930. Bóndi í Garðakoti í Hjaltadal, Skag. Síðar kaupmaður í Hveragerði. Þau skildu
4) Hólmjárn Jósefsson Hólmjárn 1. febrúar 1891 - 5. apríl 1972 Var á Grettisgötu 26, Reykjavík 1930. Framkvæmdastjóri í Reykjavík. Efnafræðingur og ríkisráðunautur. M1 Dönsk þau skildu. M2; Vilborg Ólafsdóttir 22. desember 1906 - 5. febrúar 1998 Var í Reykjavík 1910. Símamær á Grettisgötu 26, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945, systir Ásbjörns Ólafssonar stórkaupmanns. M3; Elín Kristjana Guðmundsdóttir 14. október 1908 - 27. febrúar 1984 Ráðskona á Lindargötu 30, Reykjavík 1930. Ekkja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
Kona Einars; Arnþrúður Gunnlaugsdóttir Reynis 9. ágúst 1897 - 25. júní 1977 Húsfreyja á Húsavík og í Reykjavík. Húsfreyja á Húsavík 1930.
Börn þeirra;
1) Anna Soffía Reynis 30. janúar 1923 - 16. desember 2004 Var í Hafrafellstungu í Skinnastaðarsókn, N-Þing. 1930. Maður hennar; Benedikt Jónsson Húsavík, þau skildu.
2) Jósef Sigurður Einarsson Reynis 11. ágúst 1925 Var á Húsavík 1930. Arkitekt. Teiknaði ma. Veiðihúsið í Vatnsdalshólum 1964 og Félagsheimilið á Blönduós 1961.
3) Gunnlaug Maídís Reynis 24. júlí 1930 - 15. ágúst 2003 Var á Húsavík 1930. Síðast bús. í Grindavík. Maður hennar 21.6.1952; Ólafur Valgeir Sverrisson 29. maí 1932 - 17. janúar 2004 Sjómaður í Grindavík.
4) Arnhildur Hólmfríður Reynis 23. maí 1933 - 12. maí 2009 Ljósmóðir og hjúkrunarkona í Reykjavík. Maður hennar 1957; Hans Egon Andersen, f. 1918, d. 1988, þau skildu. Sambýlismaður hennar; Einar Sturluson 10. júní 1917 - 15. júlí 2003 Söngvari og söngkennari, síðast bús. í Reykjavík. Var á Fljótshólum, Gaulverjabæjarsókn, Árn. 1930. Nemi í Reykjavík 1945. M. II: Licelotte Bensch, f. 11.7.1941 í Þýskalandi. Kjördóttir þeirra: Maja Jill Einarsdóttir, f. 28.10.1966 á Indlandi.
Barn Einars móðir; Vilhelmína Jónasdóttir 6. júlí 1902 - 31. maí 1966 Ólst upp með foreldrum á Akranesi. Flutti til Vestmannaeyja og var hjá systur sinni og mági er hún dó. Giftist síðan mági sínum fyrrverandi og missti hann fljótt. Ól upp börn sín og hans. Húsfreyja á Skólavegi 37, Vestmannaeyjum 1930. Síðast bús. í Reykjavík. „Hún var dugmikil atorkukona.“ segir í Eftirmælaskrá Jóns Skagan.
5) Ragnheiður Reynis 30. júní 1929 - 16. júlí 2002 Hjúkrunarkona.
General context
Relationships area
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 6.3.2018
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði