Einar Jónsson Johnson (1882-1959)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Einar Jónsson Johnson (1882-1959)

Hliðstæð nafnaform

  • Einar Johnson (1882-1959)
  • Einar Jónsson (1882-1959)
  • Einar Jónsson Johnson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

31.3.1882 - 5.10.1959

Saga

Einar Jónsson Johnson 31. mars 1882 - 5. október 1959 Húsbóndi í Reykjavík 1910. Stundaði fiskveiðar og verslunarstörf á Íslandi. Fluttist vestur um haf 1912. Var í Dauphin, Manitoba, Kanada 1916. Bjó m.a. í Winnipeg, Poplar Park, Lonely Lake og að Steep Rock þar sem hann stundaði verslun. Kallaði sig Johnson í Vesturheimi.

Staðir

Klauf í Landeyjum; Reykjavík; Dauphin Manitoba Kanada 1916; Winnipeg; Poplar Park; Lonely Lake; Steep Rock Manitoba:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Jón Brynjólfsson 14. febrúar 1841 - 4. apríl 1920 Bóndi í Klauf, Sigluvíkursókn, Rang. 1890. Húsbóndi í Reykjavík 1910 og kona hans 11.10.1870; Þorbjörg Nikulásdóttir 11. júlí 1844 - 27. september 1931 Húsfreyja í Klauf, Sigluvíkursókn, Rang. 1890. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Ekkja á Laugavegi 61, Reykjavík 1930.
Systkini Einars;
1) Guðbjörg Jónsdóttir 21. nóvember 1870 - 14. ágúst 1950 Var á Klaufarhjáleigu, Sigluvíkursókn, Rang. 1880. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Ekkja á Skólavörðustíg 38, Reykjavík 1930.
2) Brynjólfur Jónsson 19. júní 1873 - 2. nóvember 1955 Bóndi á Hvoli í Ölfusi, síðar sjómaður og baðvörður í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Húsbóndi á Laufásvegi 2 a, Reykjavík 1930. Kona hans 8.10.1898; Margrét Magnúsdóttir 18. janúar 1876 - 28. desember 1965 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Dóttir þeirra var Aldís (1917-1991) kona Björgvins Schram (1912-2001) stórkaupmanns og formanns ÍSÍ.
3) Jón Jónsson 11. maí 1876 - 10. mars 1937 Var á Klaufarhjáleigu, Sigluvíkursókn, Rang. 1880. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Verkamaður á Frakkastíg 6 a, Reykjavík 1930. Verkamaður í Reykjavík. Kona hans; Margrét Kristmundsdóttir 2. ágúst 1884 - 10. nóvember 1918 Var á Mosastöðum, Kaldaðarnessókn, Árn. 1901. Húsfreyja í Reykjavík 1910.
4) Sigurgrímur Jónsson 1878 - 23. ágúst 1902 Var í Klauf, Sigluvíkursókn, Rang. 1880, 1890 og 1901.
5) Þorbjörg Jónsdóttir 20. maí 1886 - 8. júní 1951 Var í Klauf, Sigluvíkursókn, Rang. 1890. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Reykjavík 1930.

Kona hans; Solveig Þorsteinsdóttir 9. september 1886 - í september 1955 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Fluttist til Vesturheims 1912. Var í Dauphin, Manitoba, Kanada 1916. Bjó m.a. í Winnipeg, Poplar Park, Lonely Lake og að Steep Rock.
Dóttir þeirra,
1) Sigríður Jónsson Einarsdóttir 2. júní 1906 - 24. ágúst 1985 Var í Reykjavík 1910. Fluttist til Vesturheims 1912.Var í Dauphin, Manitoba, Kanada 1916.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03116

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 6.3.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir